Cato er allur Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. maí 2016 16:03 Burt Kwouk var helst í sjónvarpi síðustu árin á starfsævi sinni. Þar á meðal var hann þáttastjórnandi hina vinsælu Banzai á BBC. Visir/Getty Leikarinn Burt Kwouk sem lék Cato í eldri kvikmyndunum um Bleika Pardusinn er allur. Cato var aðstoðarmaður Inspector Clouseau sem leikinn var af Peter Sellers. Hans helsta innskot í myndunum voru afar spaugilegar bardagasenur þar sem lögregluforinginn klaufski hafði skipað honum að ráðast á sig þegar hann ætti sem minnst von á því. Kwouk kom einnig fram í þremur James Bond myndum. Þá iðulega á móti Sean Connery en þó aldrei í sama hlutverki. Hann fór einnig með hlutverk í myndinni Empire of the Sun sem Steven Spielberg leikstýrði. Hann hætti að vinna fyrir um 6 árum síðan en síðustu 10 ár starfsferil síns lék hann aðallega í sjónvarpsþáttum.Peter Sellers og Burt Kwouk kitluðu hláturtaugarnar á sjöunda og áttunda áratugnum í myndunum um Bleika pardusinn.VísirVar aðlaður eftir að hann hætti að leikaBurt Kwouk var breskur, fæddur í Machester, en var uppalin að hluta í Shanghai. Hann öðlaðist þann heiður að vera aðlaður af bretadrottningu árið 2011 eða ári eftir að hann hætti að leika. Kwouk náði 86 ára aldri. Hér fyrir neðan má sjá eitt af betri atriðum þegar Cato ræðst óvænt á vinnuveitanda sinn Inspector Clouseau. Tekið úr myndinni The Pink Panther Strikes Again frá árinu 1976. Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Leikarinn Burt Kwouk sem lék Cato í eldri kvikmyndunum um Bleika Pardusinn er allur. Cato var aðstoðarmaður Inspector Clouseau sem leikinn var af Peter Sellers. Hans helsta innskot í myndunum voru afar spaugilegar bardagasenur þar sem lögregluforinginn klaufski hafði skipað honum að ráðast á sig þegar hann ætti sem minnst von á því. Kwouk kom einnig fram í þremur James Bond myndum. Þá iðulega á móti Sean Connery en þó aldrei í sama hlutverki. Hann fór einnig með hlutverk í myndinni Empire of the Sun sem Steven Spielberg leikstýrði. Hann hætti að vinna fyrir um 6 árum síðan en síðustu 10 ár starfsferil síns lék hann aðallega í sjónvarpsþáttum.Peter Sellers og Burt Kwouk kitluðu hláturtaugarnar á sjöunda og áttunda áratugnum í myndunum um Bleika pardusinn.VísirVar aðlaður eftir að hann hætti að leikaBurt Kwouk var breskur, fæddur í Machester, en var uppalin að hluta í Shanghai. Hann öðlaðist þann heiður að vera aðlaður af bretadrottningu árið 2011 eða ári eftir að hann hætti að leika. Kwouk náði 86 ára aldri. Hér fyrir neðan má sjá eitt af betri atriðum þegar Cato ræðst óvænt á vinnuveitanda sinn Inspector Clouseau. Tekið úr myndinni The Pink Panther Strikes Again frá árinu 1976.
Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira