Glæný fimm mínútna stikla úr Independence Day 2 Stefán Árni Pálsson skrifar 23. maí 2016 16:02 Þessi verður svakaleg. vísir Nú eru tuttugu ár liðin frá því að kvikmyndin Independence Day kom út árið 1996 og sló rækilega í gegn um allan heim. Nú í sumar mun framhaldið koma út, og ber sú kvikmynd titilinn Independence Day: Resurgence en hún verður heimsfrumsýnd þann 23. júní. Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur nú gefið út glænýjan stiklu úr myndinni og er hún heilar fimm mínútur að lengd. Geimverurnar eru mættar aftur og baráttan aldrei verið erfiðari. Þeir sem fara með aðalhlutverk í mynd númer tvö eru; Liam Hemsworth, Maika Monroe, William Fichtner, Judd Hirsch og að sjálfsögðu þeir Jeff Goldblum og Bill Pullmann. Will Smith verður aftur á móti fjarri góðu gamni að þessu sinni. Hér að neðan má sjá þessa mögnuðu stiklu. Bíó og sjónvarp Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nú eru tuttugu ár liðin frá því að kvikmyndin Independence Day kom út árið 1996 og sló rækilega í gegn um allan heim. Nú í sumar mun framhaldið koma út, og ber sú kvikmynd titilinn Independence Day: Resurgence en hún verður heimsfrumsýnd þann 23. júní. Kvikmyndaverið 20th Century Fox hefur nú gefið út glænýjan stiklu úr myndinni og er hún heilar fimm mínútur að lengd. Geimverurnar eru mættar aftur og baráttan aldrei verið erfiðari. Þeir sem fara með aðalhlutverk í mynd númer tvö eru; Liam Hemsworth, Maika Monroe, William Fichtner, Judd Hirsch og að sjálfsögðu þeir Jeff Goldblum og Bill Pullmann. Will Smith verður aftur á móti fjarri góðu gamni að þessu sinni. Hér að neðan má sjá þessa mögnuðu stiklu.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira