Blue Ivy Carter er greinilega dóttir Beyonce en hún sýndi glæsilega danshæfileika á skólasýningu á dögunum ásamt bekkjarsystrum sínum.
Þær dönsuðu við lagið "Can't stop the beat" úr Hairspray söngleiknum. Þrátt fyrir að myndbandið hér fyrir neðan sé stutt þá er greinilegt að Blue skortir ekki sjálfsöryggið enda leiðir hún hópinn glæsilega, eins og móðir hennar mundi eflaust líka gera.
Glamour