Skemmtilegir rólóar og ítalski ísinn góður 21. maí 2016 11:00 Óðinn og Sævar eru hér fyrir framan risa osta á Ítalíu. Bræðurnir Óðinn Styrkár og Sævar Stormur Þórhallsynir fluttu nýlega til Mílanó á Ítalíu ásamt foreldrum sínum og litlu systur. Þeir kunna vel við ítalska lífið en sakna helst að fá SS-pylsur og auðvitað vina sinna á Íslandi.Nafn og aldur? Óðinn Styrkár Þórhallsson verður 8 ára í ágúst. Sævar Stormur Þórhallsson er 5 ára.Hvernig var að flytja til útlanda?Ó: Pínu öðruvísi því við gátum ekki strax talað tungumálið.S: Gaman. Voruð þið fljótir að læra ítölsku?Ó: Já, það tók svona tvo mánuði, núna skil ég allt.S: Í leikskólanum mínum tala kennararnir ítölsku og ensku.Hvernig finnst ykkur að búa á Ítalíu? Ó: Eiginlega mjög gaman.S: Stundum gaman, stundum ekki gaman. Stundum skil ég ekki alveg allt – en oftast.Hvað er skemmtilegast?Ó: Veðrið er gott og flestur matur er mjög góður og ísinn líka.S: Rólóarnir eru mjög skemmtilegir og ég fæ mjög oft gelato.Saknið þið Íslands?Ó: Jáááá stundum, ég sakna Matthildar og íslensku vina minna. En samt á ég fullt af ítölskum vinum líka. Og ég sakna líka SS pulsanna.S: Já, ég sakna Viktors og vina minna. Besti vinur minn á leikskólanum á Ítalíu heitir Joseph. Ég sakna líka Seltjarnarness stundum.Hvað ætlið þið að gera í sumar? Ó: Fara til Íslands í júlí í smá heimsókn með pabba, og þegar við erum komnir aftur til Mílanó förum við í ferðalag um Ítalíu, þar verður hús með sundlaug. Þá verður mamma í fríi í skólanum.S: Það er búið að vera sumar svolítið lengi hér, ég ætla samt líka til Íslands og fara í Neslaugina og borða SS pulsur. Krakkar Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Bræðurnir Óðinn Styrkár og Sævar Stormur Þórhallsynir fluttu nýlega til Mílanó á Ítalíu ásamt foreldrum sínum og litlu systur. Þeir kunna vel við ítalska lífið en sakna helst að fá SS-pylsur og auðvitað vina sinna á Íslandi.Nafn og aldur? Óðinn Styrkár Þórhallsson verður 8 ára í ágúst. Sævar Stormur Þórhallsson er 5 ára.Hvernig var að flytja til útlanda?Ó: Pínu öðruvísi því við gátum ekki strax talað tungumálið.S: Gaman. Voruð þið fljótir að læra ítölsku?Ó: Já, það tók svona tvo mánuði, núna skil ég allt.S: Í leikskólanum mínum tala kennararnir ítölsku og ensku.Hvernig finnst ykkur að búa á Ítalíu? Ó: Eiginlega mjög gaman.S: Stundum gaman, stundum ekki gaman. Stundum skil ég ekki alveg allt – en oftast.Hvað er skemmtilegast?Ó: Veðrið er gott og flestur matur er mjög góður og ísinn líka.S: Rólóarnir eru mjög skemmtilegir og ég fæ mjög oft gelato.Saknið þið Íslands?Ó: Jáááá stundum, ég sakna Matthildar og íslensku vina minna. En samt á ég fullt af ítölskum vinum líka. Og ég sakna líka SS pulsanna.S: Já, ég sakna Viktors og vina minna. Besti vinur minn á leikskólanum á Ítalíu heitir Joseph. Ég sakna líka Seltjarnarness stundum.Hvað ætlið þið að gera í sumar? Ó: Fara til Íslands í júlí í smá heimsókn með pabba, og þegar við erum komnir aftur til Mílanó förum við í ferðalag um Ítalíu, þar verður hús með sundlaug. Þá verður mamma í fríi í skólanum.S: Það er búið að vera sumar svolítið lengi hér, ég ætla samt líka til Íslands og fara í Neslaugina og borða SS pulsur.
Krakkar Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira