Mikil reiði eftir að górilla var skotin til bana í gryfju í dýragarði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. maí 2016 07:55 Górilla af sömu tegund og Harambe sem býr í öðrum dýragarði. vísir/getty Samfélagsmiðlar í Bandaríkjunum loga eftir að stjórnendur dýragarðsins í Cincinatti ákváðu að skjóta górillu til bana í garðinum í gær. Það var gert eftir að fjögurra ára gamall drengur hafði dottið ofan í górillubúrið og karlapinn Harambe hafði tekið drenginn og dregið hann um búrið í nokkra stund. Eftir að górillan hafði verið skotin hópuðust menn á Facebook og Twitter og gagnrýndu þá ákvörðun að skjóta dýrið þar sem það hafi ekki verið að ráðast á drenginn. Þannig hefur verið stofnuð Facebook-síða undir yfirskriftinni Justice for Harambe, eða „Réttlæti fyrir Harambe“, og hafa yfir 4000 manns látið sér líka við málstaðinn á samfélagsmiðlinum. Þá hafa um 2500 manns skrifað nafn sitt á undirskriftalista þar sem drápinu á Harambe er mótmælt og þess krafist að foreldrar barnsins verði ákærðir fyrir að hafa ekki haft nægilegt eftirlit með barninu í dýragarðinum. Dýragarðsstjórinn í Cincinatti hefur bent á að karlgórillur séu gríðarlega sterkar og vegi tæp 200 kíló. Lítið hafi því þurft út af að bregða til að górillan hefði stórslasað drenginn eða jafnvel drepið hann og því hafi ákvörðunin verði tekin um að skjóta Harambe. Harambe fæddist í dýragarði í Texas en var fluttur í dýragarðinn í Cincinatti árið 2014. Hann er af górillutegund sem er í útrýmingarhættu og átti að hann nota hann í dýragarðinum til þess að fjölga górillum af tegundinni. Tengdar fréttir Górilla skotin eftir að drengur féll í gryfju í dýragarði Górillan réðst ekki á drenginn, en starfsmenn dýragarðsins töldu hann vera í lífshættu. 29. maí 2016 08:18 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Samfélagsmiðlar í Bandaríkjunum loga eftir að stjórnendur dýragarðsins í Cincinatti ákváðu að skjóta górillu til bana í garðinum í gær. Það var gert eftir að fjögurra ára gamall drengur hafði dottið ofan í górillubúrið og karlapinn Harambe hafði tekið drenginn og dregið hann um búrið í nokkra stund. Eftir að górillan hafði verið skotin hópuðust menn á Facebook og Twitter og gagnrýndu þá ákvörðun að skjóta dýrið þar sem það hafi ekki verið að ráðast á drenginn. Þannig hefur verið stofnuð Facebook-síða undir yfirskriftinni Justice for Harambe, eða „Réttlæti fyrir Harambe“, og hafa yfir 4000 manns látið sér líka við málstaðinn á samfélagsmiðlinum. Þá hafa um 2500 manns skrifað nafn sitt á undirskriftalista þar sem drápinu á Harambe er mótmælt og þess krafist að foreldrar barnsins verði ákærðir fyrir að hafa ekki haft nægilegt eftirlit með barninu í dýragarðinum. Dýragarðsstjórinn í Cincinatti hefur bent á að karlgórillur séu gríðarlega sterkar og vegi tæp 200 kíló. Lítið hafi því þurft út af að bregða til að górillan hefði stórslasað drenginn eða jafnvel drepið hann og því hafi ákvörðunin verði tekin um að skjóta Harambe. Harambe fæddist í dýragarði í Texas en var fluttur í dýragarðinn í Cincinatti árið 2014. Hann er af górillutegund sem er í útrýmingarhættu og átti að hann nota hann í dýragarðinum til þess að fjölga górillum af tegundinni.
Tengdar fréttir Górilla skotin eftir að drengur féll í gryfju í dýragarði Górillan réðst ekki á drenginn, en starfsmenn dýragarðsins töldu hann vera í lífshættu. 29. maí 2016 08:18 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Górilla skotin eftir að drengur féll í gryfju í dýragarði Górillan réðst ekki á drenginn, en starfsmenn dýragarðsins töldu hann vera í lífshættu. 29. maí 2016 08:18