Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Britney Spears hélt upp á 35 ára afmælið með pompi og prakt Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour