Musk vill fimmfalda fjölda virkra gervihnatta Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. nóvember 2016 07:00 Musk er spenntur fyrir gervihnöttum. Nordicphotos/Getty SpaceX hefur sótt um að fá að senda 4.425 gervihnetti út í geim. Fyrirtækið, sem er í eigu Elon Musk, hyggst nota gervihnettina til að koma á háhraðanettengingu um gjörvalla veröld. Business Insider greinir frá því að þessi fjöldi gervihnatta myndi fimmfalda fjölda virkra gervihnatta á sporbaug um jörðu. Nú þegar eru 1.419 virkir gervihnettir á sporbaug en um 2.600 óvirkir. Því væri gervihnattafloti SpaceX mun stærri heldur en allir gervihnettir sem áður hafa verið sendir á sporbaug til samans. Samkvæmt umsókn SpaceX til yfirvalda í Bandaríkjunum yrði hver gervihnöttur um 400 kíló og á stærð við smábíl. Þeir myndu vera í rúmlega þúsund kílómetra hæð og gætu dreift merki sínu á svæði með um þúsund kílómetra radíus. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
SpaceX hefur sótt um að fá að senda 4.425 gervihnetti út í geim. Fyrirtækið, sem er í eigu Elon Musk, hyggst nota gervihnettina til að koma á háhraðanettengingu um gjörvalla veröld. Business Insider greinir frá því að þessi fjöldi gervihnatta myndi fimmfalda fjölda virkra gervihnatta á sporbaug um jörðu. Nú þegar eru 1.419 virkir gervihnettir á sporbaug en um 2.600 óvirkir. Því væri gervihnattafloti SpaceX mun stærri heldur en allir gervihnettir sem áður hafa verið sendir á sporbaug til samans. Samkvæmt umsókn SpaceX til yfirvalda í Bandaríkjunum yrði hver gervihnöttur um 400 kíló og á stærð við smábíl. Þeir myndu vera í rúmlega þúsund kílómetra hæð og gætu dreift merki sínu á svæði með um þúsund kílómetra radíus. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira