Lítið um sveiflur á fylginu Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 7. júní 2016 15:00 Ekki miklar sveiflur eru á fylginu ólíkt Guðna sem að sprangaði í eyjum í morgun. Mynd/Hákon Proder Lund „Skoðanakannanir segja sitt en það sem skiptir máli er það sem kemur upp úr kjörkössunum kvöldið 25. júní,“ segir Guðni Th. Jóhannesson um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. „Þannig að ég segi bara það sem ég hef sagt margoft áður. Ég held mínu striki, ég held áfram að kynna hugmyndir mínar úti í Eyjum núna og svo sjáum við hvað setur. Það er fólkið sem kýs, fólkið velur forsetann,“ segir Guðni sem staddur er í Vestmannaeyjum. Þar sem að þú mælist með yfirburðarfylgi, heldur þú að fólk gæti hugsað með sér að þú ættir sigurinn öruggan og ekki séð ástæðu til að kjósa. Hefurðu áhyggjur af dræmri kjörsókn? „Nei og ég held líka ekki að skoðanakannanir móti hugi fólks. Þeir íslendingar sem ég hitti eru hugsandi manneskjur sem vilja nýta þennan kosningarétt og kynna sér sjónarmið allra sem eru í framboði og taka afstöðu út frá því. Þannig að ég óttast ekki að fólk vilji ekki nýta þennan dýrmæta rétt að kjósa og kynna sér sjónarmið og mynda sér skoðanir á þeim grundvelli“ „En auðvitað myndi ég ítreka enn og aftur að allir verða að mínu mati að arka á kjörstað og nýta þennan dýrmæta rétt. Það er ekkert sjálfgefið í þessum efnum þegar við lítum út fyrir landsteinana að allir verða að kjósa, kynna sér skoðanir allra, þannig virkar lýðræðið,“ segir hann. Guðni heldur öruggu forskoti sínu á aðra frambjóðendur til forseta Íslands, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka myndu kjósa Guðna í embættið ef kosið væri nú. Tæp átján prósent myndu kjósa Davíð Oddsson, tæp ellefu Andra Snæ Magnason og rúm sjö prósent myndu kjósa Höllu Tómasdóttur. Aðrir mælast með minna fylgi. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
„Skoðanakannanir segja sitt en það sem skiptir máli er það sem kemur upp úr kjörkössunum kvöldið 25. júní,“ segir Guðni Th. Jóhannesson um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. „Þannig að ég segi bara það sem ég hef sagt margoft áður. Ég held mínu striki, ég held áfram að kynna hugmyndir mínar úti í Eyjum núna og svo sjáum við hvað setur. Það er fólkið sem kýs, fólkið velur forsetann,“ segir Guðni sem staddur er í Vestmannaeyjum. Þar sem að þú mælist með yfirburðarfylgi, heldur þú að fólk gæti hugsað með sér að þú ættir sigurinn öruggan og ekki séð ástæðu til að kjósa. Hefurðu áhyggjur af dræmri kjörsókn? „Nei og ég held líka ekki að skoðanakannanir móti hugi fólks. Þeir íslendingar sem ég hitti eru hugsandi manneskjur sem vilja nýta þennan kosningarétt og kynna sér sjónarmið allra sem eru í framboði og taka afstöðu út frá því. Þannig að ég óttast ekki að fólk vilji ekki nýta þennan dýrmæta rétt að kjósa og kynna sér sjónarmið og mynda sér skoðanir á þeim grundvelli“ „En auðvitað myndi ég ítreka enn og aftur að allir verða að mínu mati að arka á kjörstað og nýta þennan dýrmæta rétt. Það er ekkert sjálfgefið í þessum efnum þegar við lítum út fyrir landsteinana að allir verða að kjósa, kynna sér skoðanir allra, þannig virkar lýðræðið,“ segir hann. Guðni heldur öruggu forskoti sínu á aðra frambjóðendur til forseta Íslands, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka myndu kjósa Guðna í embættið ef kosið væri nú. Tæp átján prósent myndu kjósa Davíð Oddsson, tæp ellefu Andra Snæ Magnason og rúm sjö prósent myndu kjósa Höllu Tómasdóttur. Aðrir mælast með minna fylgi.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira