Google kennir sjálfkeyrandi bílum sínum að flauta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júní 2016 13:49 Engin þörf á þessu í framtíðinni. Vísir/Getty Sjálfkeyrandi bílar Google eru nú þegar í þróun og eru margir þeirra komnir á götur Bandaríkjanna þar sem verið er að þróa og straumlínulaga alla þætti þeirra áður en þeir koma á almennan markað. Eitt af því sem þarf að vera í lagi er flautan og þróar Google nú leiðir til þess að kenna bílunum að flauta í réttum aðstæðum. Í nýrri skýrslu Google kemur fram að stefnt sé að því bílarnir að verði kurteisir og hófsamir þegar kemur að notkun flautunnar.Bleika formið táknar bakkandi bíl, sjálfkeyrandi bíllinn flautar.Mynd/Google„Hugbúnaðurinn er hannaður til þess að koma auga á það þegar flaut getur hjálpað til við að vekja athygli annarra ökumanna sem eru að begyja inn á akreinar eða bakka úr heimreiðum,“ segir í skýrslunni. Til þess að ganga úr skugga um að sjálfkeyrandi bílarnir flauti nú aðeins þegar nauðsyn krefur er Google því að kenna bílunum hvenær viðeigandi sé að flauta. Þeir sem prófa bílana skrá niður í hvert skipti sem bílinn flautar í óviðeigandi aðstæðum svo að hægt sé að finna hvað veldur og koma í veg fyrir það. Google hefur kennt bílunum tvær tegundir af flauti, annars vegar tvo stutt flaut sem nota á þegar einhver bakkar bíl sínum hægt í átt að sjálfkeyrandi bílnum, og hins vegar eitt langt sem nota í meira áríðandi tilvikum. Stefnt er að því að bílarnir komi á markað árið 2020. Tækni Tengdar fréttir Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02 Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. 20. nóvember 2015 18:44 Google hefur keypt yfir hundrað og áttatíu fyrirtæki Lykillinn að velgengni Alphabet virðist vera að hafa mörg járn í eldinum. 3. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sjálfkeyrandi bílar Google eru nú þegar í þróun og eru margir þeirra komnir á götur Bandaríkjanna þar sem verið er að þróa og straumlínulaga alla þætti þeirra áður en þeir koma á almennan markað. Eitt af því sem þarf að vera í lagi er flautan og þróar Google nú leiðir til þess að kenna bílunum að flauta í réttum aðstæðum. Í nýrri skýrslu Google kemur fram að stefnt sé að því bílarnir að verði kurteisir og hófsamir þegar kemur að notkun flautunnar.Bleika formið táknar bakkandi bíl, sjálfkeyrandi bíllinn flautar.Mynd/Google„Hugbúnaðurinn er hannaður til þess að koma auga á það þegar flaut getur hjálpað til við að vekja athygli annarra ökumanna sem eru að begyja inn á akreinar eða bakka úr heimreiðum,“ segir í skýrslunni. Til þess að ganga úr skugga um að sjálfkeyrandi bílarnir flauti nú aðeins þegar nauðsyn krefur er Google því að kenna bílunum hvenær viðeigandi sé að flauta. Þeir sem prófa bílana skrá niður í hvert skipti sem bílinn flautar í óviðeigandi aðstæðum svo að hægt sé að finna hvað veldur og koma í veg fyrir það. Google hefur kennt bílunum tvær tegundir af flauti, annars vegar tvo stutt flaut sem nota á þegar einhver bakkar bíl sínum hægt í átt að sjálfkeyrandi bílnum, og hins vegar eitt langt sem nota í meira áríðandi tilvikum. Stefnt er að því að bílarnir komi á markað árið 2020.
Tækni Tengdar fréttir Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02 Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. 20. nóvember 2015 18:44 Google hefur keypt yfir hundrað og áttatíu fyrirtæki Lykillinn að velgengni Alphabet virðist vera að hafa mörg járn í eldinum. 3. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02
Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. 20. nóvember 2015 18:44
Google hefur keypt yfir hundrað og áttatíu fyrirtæki Lykillinn að velgengni Alphabet virðist vera að hafa mörg járn í eldinum. 3. febrúar 2016 00:01