Google kennir sjálfkeyrandi bílum sínum að flauta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júní 2016 13:49 Engin þörf á þessu í framtíðinni. Vísir/Getty Sjálfkeyrandi bílar Google eru nú þegar í þróun og eru margir þeirra komnir á götur Bandaríkjanna þar sem verið er að þróa og straumlínulaga alla þætti þeirra áður en þeir koma á almennan markað. Eitt af því sem þarf að vera í lagi er flautan og þróar Google nú leiðir til þess að kenna bílunum að flauta í réttum aðstæðum. Í nýrri skýrslu Google kemur fram að stefnt sé að því bílarnir að verði kurteisir og hófsamir þegar kemur að notkun flautunnar.Bleika formið táknar bakkandi bíl, sjálfkeyrandi bíllinn flautar.Mynd/Google„Hugbúnaðurinn er hannaður til þess að koma auga á það þegar flaut getur hjálpað til við að vekja athygli annarra ökumanna sem eru að begyja inn á akreinar eða bakka úr heimreiðum,“ segir í skýrslunni. Til þess að ganga úr skugga um að sjálfkeyrandi bílarnir flauti nú aðeins þegar nauðsyn krefur er Google því að kenna bílunum hvenær viðeigandi sé að flauta. Þeir sem prófa bílana skrá niður í hvert skipti sem bílinn flautar í óviðeigandi aðstæðum svo að hægt sé að finna hvað veldur og koma í veg fyrir það. Google hefur kennt bílunum tvær tegundir af flauti, annars vegar tvo stutt flaut sem nota á þegar einhver bakkar bíl sínum hægt í átt að sjálfkeyrandi bílnum, og hins vegar eitt langt sem nota í meira áríðandi tilvikum. Stefnt er að því að bílarnir komi á markað árið 2020. Tækni Tengdar fréttir Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02 Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. 20. nóvember 2015 18:44 Google hefur keypt yfir hundrað og áttatíu fyrirtæki Lykillinn að velgengni Alphabet virðist vera að hafa mörg járn í eldinum. 3. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Sjálfkeyrandi bílar Google eru nú þegar í þróun og eru margir þeirra komnir á götur Bandaríkjanna þar sem verið er að þróa og straumlínulaga alla þætti þeirra áður en þeir koma á almennan markað. Eitt af því sem þarf að vera í lagi er flautan og þróar Google nú leiðir til þess að kenna bílunum að flauta í réttum aðstæðum. Í nýrri skýrslu Google kemur fram að stefnt sé að því bílarnir að verði kurteisir og hófsamir þegar kemur að notkun flautunnar.Bleika formið táknar bakkandi bíl, sjálfkeyrandi bíllinn flautar.Mynd/Google„Hugbúnaðurinn er hannaður til þess að koma auga á það þegar flaut getur hjálpað til við að vekja athygli annarra ökumanna sem eru að begyja inn á akreinar eða bakka úr heimreiðum,“ segir í skýrslunni. Til þess að ganga úr skugga um að sjálfkeyrandi bílarnir flauti nú aðeins þegar nauðsyn krefur er Google því að kenna bílunum hvenær viðeigandi sé að flauta. Þeir sem prófa bílana skrá niður í hvert skipti sem bílinn flautar í óviðeigandi aðstæðum svo að hægt sé að finna hvað veldur og koma í veg fyrir það. Google hefur kennt bílunum tvær tegundir af flauti, annars vegar tvo stutt flaut sem nota á þegar einhver bakkar bíl sínum hægt í átt að sjálfkeyrandi bílnum, og hins vegar eitt langt sem nota í meira áríðandi tilvikum. Stefnt er að því að bílarnir komi á markað árið 2020.
Tækni Tengdar fréttir Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02 Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. 20. nóvember 2015 18:44 Google hefur keypt yfir hundrað og áttatíu fyrirtæki Lykillinn að velgengni Alphabet virðist vera að hafa mörg járn í eldinum. 3. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02
Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. 20. nóvember 2015 18:44
Google hefur keypt yfir hundrað og áttatíu fyrirtæki Lykillinn að velgengni Alphabet virðist vera að hafa mörg járn í eldinum. 3. febrúar 2016 00:01