Jökullinn logar kom gestum í EM-skapið: „Hollt fyrir okkur strákana að fá smá búst“ Bjarki Ármannsson skrifar 2. júní 2016 22:43 Jökullinn logar, heimildarmynd um leið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sitt fyrsta stórmót, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Í myndinni er landsliðinu fylgt eftir í gegnum undankeppnina að Evrópumeistaramótinu í sumar, þar sem fræknir sigrar unnust meðal annars á Hollandi og Tékklandi. Margmenni var á frumsýningunni og ásamt mörgum af helstu stjörnum landsliðsins, mátti þar greina gesti á borð við Björgólf Thor Björgólfsson athafnamann og eiginkonu hans, Kristínu Ólafsdóttur, sem er meðal framleiðenda myndarinnar. Fjölmiðlamennirnir Sölvi Tryggvason, sem einnig er meðal framleiðenda og skrifaði sömuleiðis handritið að myndinni, og Björn Ingi Hrafnsson létu einnig sjá sig. Blaðamaður Vísis á staðnum náði tali af Hannesi Þór Halldórssyni landsliðsmarkmanni eftir frumsýninguna og spurði hann álits, en Hannes hefur sem kunnugt er sjálfur getið sér gott orð sem leikstjóri. „Mér fannst þetta bara stórskemmtilegt,“segir Hannes. „Ég er kannski extra hrifnæmur fyrir þessu efni og ekki alveg hlutlaus en það var bara hrikalega gaman að endurupplifa þetta. Ótrúlega vel að verki staðið hjá þessum góðum kvikmyndagerðamönnum.“ Jökullinn logar from Purkur on Vimeo.Íslendingar bera margir sterkar tilfinningar til landsliðsins og gengu margir út í greinilegu „EM-skapi“. Hannes hafði áður séð stóran hluta myndarinnar og segist þá nokkrum sinnum hafa þurft að kyngja kekknum í hálsinum. „Mér fannst þeir ná að fanga stemninguna vel og setja þetta í skemmtilegan búning,“segir hann. „Ég held að það hafi líka verið hollt fyrir okkur strákana að sitja hérna og fá smá búst og rifja upp hversu gaman þetta var. Þetta er fínasta hvatning fyrir það sem koma skal.“Hér að neðan má sjá myndasyrpu sem Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, náði á frumsýningunni.Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson.Vísir/Eyþór Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarstikluna: Lars sagði strákunum að segja ekki „fuck off“ Myndin ber heitið „Jökullinn logar: Leið okkar á EM“ og verður frumsýnd um næstu mánaðarmót. 9. maí 2016 13:55 Strákarnir okkar: Raggi skemmtilegastur, Gulli leiðtoginn, Ólafur Ingi klárastur, Rúrik flottastur og Gylfi ríkastur "Ég þurfti að eiga nokkra fundi með Lars og Heimi til að sannfæra þá um að leyfa mér að gera þess mynd,“ segir Sölvi Tryggvason í samtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 í morgun. 25. maí 2016 14:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Sjá meira
Jökullinn logar, heimildarmynd um leið íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á sitt fyrsta stórmót, var frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Í myndinni er landsliðinu fylgt eftir í gegnum undankeppnina að Evrópumeistaramótinu í sumar, þar sem fræknir sigrar unnust meðal annars á Hollandi og Tékklandi. Margmenni var á frumsýningunni og ásamt mörgum af helstu stjörnum landsliðsins, mátti þar greina gesti á borð við Björgólf Thor Björgólfsson athafnamann og eiginkonu hans, Kristínu Ólafsdóttur, sem er meðal framleiðenda myndarinnar. Fjölmiðlamennirnir Sölvi Tryggvason, sem einnig er meðal framleiðenda og skrifaði sömuleiðis handritið að myndinni, og Björn Ingi Hrafnsson létu einnig sjá sig. Blaðamaður Vísis á staðnum náði tali af Hannesi Þór Halldórssyni landsliðsmarkmanni eftir frumsýninguna og spurði hann álits, en Hannes hefur sem kunnugt er sjálfur getið sér gott orð sem leikstjóri. „Mér fannst þetta bara stórskemmtilegt,“segir Hannes. „Ég er kannski extra hrifnæmur fyrir þessu efni og ekki alveg hlutlaus en það var bara hrikalega gaman að endurupplifa þetta. Ótrúlega vel að verki staðið hjá þessum góðum kvikmyndagerðamönnum.“ Jökullinn logar from Purkur on Vimeo.Íslendingar bera margir sterkar tilfinningar til landsliðsins og gengu margir út í greinilegu „EM-skapi“. Hannes hafði áður séð stóran hluta myndarinnar og segist þá nokkrum sinnum hafa þurft að kyngja kekknum í hálsinum. „Mér fannst þeir ná að fanga stemninguna vel og setja þetta í skemmtilegan búning,“segir hann. „Ég held að það hafi líka verið hollt fyrir okkur strákana að sitja hérna og fá smá búst og rifja upp hversu gaman þetta var. Þetta er fínasta hvatning fyrir það sem koma skal.“Hér að neðan má sjá myndasyrpu sem Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, náði á frumsýningunni.Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson.Vísir/Eyþór
Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarstikluna: Lars sagði strákunum að segja ekki „fuck off“ Myndin ber heitið „Jökullinn logar: Leið okkar á EM“ og verður frumsýnd um næstu mánaðarmót. 9. maí 2016 13:55 Strákarnir okkar: Raggi skemmtilegastur, Gulli leiðtoginn, Ólafur Ingi klárastur, Rúrik flottastur og Gylfi ríkastur "Ég þurfti að eiga nokkra fundi með Lars og Heimi til að sannfæra þá um að leyfa mér að gera þess mynd,“ segir Sölvi Tryggvason í samtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 í morgun. 25. maí 2016 14:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Mikael vann úrvalsdeildina með stæl Sjá meira
Sjáðu gæsahúðarstikluna: Lars sagði strákunum að segja ekki „fuck off“ Myndin ber heitið „Jökullinn logar: Leið okkar á EM“ og verður frumsýnd um næstu mánaðarmót. 9. maí 2016 13:55
Strákarnir okkar: Raggi skemmtilegastur, Gulli leiðtoginn, Ólafur Ingi klárastur, Rúrik flottastur og Gylfi ríkastur "Ég þurfti að eiga nokkra fundi með Lars og Heimi til að sannfæra þá um að leyfa mér að gera þess mynd,“ segir Sölvi Tryggvason í samtali við þá Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í Brennslunni á FM957 í morgun. 25. maí 2016 14:30
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti