Sparkspekingur ESPN um möguleika Íslands: Stökkið líklega of stórt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2016 14:30 Íslenska liðið mætir því portúgalska í sínum fyrsta leik á stórmóti 14. júní næstkomandi. vísir/myndasafn ksí Sparkspekingurinn Craig Burley rýnir í riðil Íslands á EM í Frakklandi á heimasíðu ESPN í dag. „[Cristiano] Ronaldo stendur upp úr eins og hann gerir venjulega,“ sagði Burley um portúgalska liðið sem er í 8. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. „Portúgal vann sinn riðil í undankeppninni sem var reyndar ekkert sérstaklega sterkur.“ Af liðunum fjórum í F-riðli hefur Burley minnsta trú á Ungverjalandi. „Ef eitthvað lið verður fallbyssufóður í þessum riðli, þá verður það ungverska liðið,“ sagði Burley. Hann segir að stökkið á EM geti reynst íslenska liðinu of stórt en það er sem kunnugt er nýliði á stórmóti. „Eins góðir og Íslendingar voru í undankeppninni held ég að þetta verði aðeins of stórt stökk fyrir þá,“ sagði Burley sem telur að baráttan um efsta sætið í riðlinum standi á milli Portúgals og Austurríkis. Ísland mætir Portúgal í Saint-Étienne í fyrsta leik sínum á EM 14. júní næstkomandi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Þetta vekur okkur Spilamennska íslenska liðsins gegn Noregi í kvöld kom Eiði Smára Guðjohnsen ekki á óvart. 1. júní 2016 20:42 Kolbeinn: Þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, segir að strákarnir þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af tapinu gegn Noregi í vináttulandsleik í dag. 1. júní 2016 20:35 Fjölmargir Íslendingar í basli með að losna við miðana sína á EM Litlar líkur eru á því að miðar íslenskra ferðalanga verði skoðaðir í Frakklandi. Íslendingar pöntuðu of marga miða segir reyndur fararstjóri. 2. júní 2016 09:30 Ekki liðið sem fer til Frakklands Ísland tapaði fyrir Noregi, 3-2, í vináttulandsleik í Ósló í gærkvöldi. Mark eftir 40 sekúndur gaf tóninn fyrir Noreg. Ísland hefur nú fengið á sig nítján mörk í átta vináttulandsleikjum síðan EM-sætið var tryggt. 2. júní 2016 06:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 3-2 | Reiðarslag í Noregi Íslenska landsliðið leit ekki vel út í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi. 1. júní 2016 19:30 Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. 1. júní 2016 22:00 Íslenska afrekið allt annað en kraftaverk | Myndband Sjáðu frábært innslag franska íþróttablaðsins L'Equipe um strákana okkar. 1. júní 2016 14:15 Ísland áfram besta Norðurlandaþjóðin Ísland er í 34. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið hækkar um eitt sæti frá síðasta lista. 2. júní 2016 09:08 Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Magnús Gylfason hefur lagt flautuna til hliðar í bili og nýtur sín í nýju hlutverki með A-landsliði karla. 1. júní 2016 20:00 Gylfi Þór: Lofa ykkur því að við verðum klárir gegn Portúgal Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lofar íslensku þjóðinni að liðið verði klárt gegn Portúgal í Saint-Etienne þann 14. júní eftir að liðið tapaði gegn Noregi í kvöld í vináttulandsleik. 1. júní 2016 20:58 Ragnar: Auðvitað viljum við ekkert vera að drulla á okkur í æfingarleikjum Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var svekktur með frammistöðuna í tapi gegn Noregi í kvöld, en segir að það sé ekki hægt að bera saman vináttulandsleiki og leikina á EM. 1. júní 2016 20:25 Alfreð: Við vitum að þetta var dapurt Framherjinn Alfreð Finnbogason var að vonum ekki kátur með leik íslenska liðsins í Osló í kvöld. 1. júní 2016 20:28 Aron Einar: Ég get miklu betur en þetta Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ekki ánægður með sína frammistöðu í kvöld en gladdist þó yfir því að hafa ekki fundið fyrir ökklameiðslunum. 1. júní 2016 20:56 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Sjá meira
Sparkspekingurinn Craig Burley rýnir í riðil Íslands á EM í Frakklandi á heimasíðu ESPN í dag. „[Cristiano] Ronaldo stendur upp úr eins og hann gerir venjulega,“ sagði Burley um portúgalska liðið sem er í 8. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. „Portúgal vann sinn riðil í undankeppninni sem var reyndar ekkert sérstaklega sterkur.“ Af liðunum fjórum í F-riðli hefur Burley minnsta trú á Ungverjalandi. „Ef eitthvað lið verður fallbyssufóður í þessum riðli, þá verður það ungverska liðið,“ sagði Burley. Hann segir að stökkið á EM geti reynst íslenska liðinu of stórt en það er sem kunnugt er nýliði á stórmóti. „Eins góðir og Íslendingar voru í undankeppninni held ég að þetta verði aðeins of stórt stökk fyrir þá,“ sagði Burley sem telur að baráttan um efsta sætið í riðlinum standi á milli Portúgals og Austurríkis. Ísland mætir Portúgal í Saint-Étienne í fyrsta leik sínum á EM 14. júní næstkomandi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Þetta vekur okkur Spilamennska íslenska liðsins gegn Noregi í kvöld kom Eiði Smára Guðjohnsen ekki á óvart. 1. júní 2016 20:42 Kolbeinn: Þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, segir að strákarnir þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af tapinu gegn Noregi í vináttulandsleik í dag. 1. júní 2016 20:35 Fjölmargir Íslendingar í basli með að losna við miðana sína á EM Litlar líkur eru á því að miðar íslenskra ferðalanga verði skoðaðir í Frakklandi. Íslendingar pöntuðu of marga miða segir reyndur fararstjóri. 2. júní 2016 09:30 Ekki liðið sem fer til Frakklands Ísland tapaði fyrir Noregi, 3-2, í vináttulandsleik í Ósló í gærkvöldi. Mark eftir 40 sekúndur gaf tóninn fyrir Noreg. Ísland hefur nú fengið á sig nítján mörk í átta vináttulandsleikjum síðan EM-sætið var tryggt. 2. júní 2016 06:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 3-2 | Reiðarslag í Noregi Íslenska landsliðið leit ekki vel út í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi. 1. júní 2016 19:30 Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. 1. júní 2016 22:00 Íslenska afrekið allt annað en kraftaverk | Myndband Sjáðu frábært innslag franska íþróttablaðsins L'Equipe um strákana okkar. 1. júní 2016 14:15 Ísland áfram besta Norðurlandaþjóðin Ísland er í 34. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið hækkar um eitt sæti frá síðasta lista. 2. júní 2016 09:08 Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Magnús Gylfason hefur lagt flautuna til hliðar í bili og nýtur sín í nýju hlutverki með A-landsliði karla. 1. júní 2016 20:00 Gylfi Þór: Lofa ykkur því að við verðum klárir gegn Portúgal Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lofar íslensku þjóðinni að liðið verði klárt gegn Portúgal í Saint-Etienne þann 14. júní eftir að liðið tapaði gegn Noregi í kvöld í vináttulandsleik. 1. júní 2016 20:58 Ragnar: Auðvitað viljum við ekkert vera að drulla á okkur í æfingarleikjum Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var svekktur með frammistöðuna í tapi gegn Noregi í kvöld, en segir að það sé ekki hægt að bera saman vináttulandsleiki og leikina á EM. 1. júní 2016 20:25 Alfreð: Við vitum að þetta var dapurt Framherjinn Alfreð Finnbogason var að vonum ekki kátur með leik íslenska liðsins í Osló í kvöld. 1. júní 2016 20:28 Aron Einar: Ég get miklu betur en þetta Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ekki ánægður með sína frammistöðu í kvöld en gladdist þó yfir því að hafa ekki fundið fyrir ökklameiðslunum. 1. júní 2016 20:56 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Sjá meira
Eiður Smári: Þetta vekur okkur Spilamennska íslenska liðsins gegn Noregi í kvöld kom Eiði Smára Guðjohnsen ekki á óvart. 1. júní 2016 20:42
Kolbeinn: Þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, segir að strákarnir þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af tapinu gegn Noregi í vináttulandsleik í dag. 1. júní 2016 20:35
Fjölmargir Íslendingar í basli með að losna við miðana sína á EM Litlar líkur eru á því að miðar íslenskra ferðalanga verði skoðaðir í Frakklandi. Íslendingar pöntuðu of marga miða segir reyndur fararstjóri. 2. júní 2016 09:30
Ekki liðið sem fer til Frakklands Ísland tapaði fyrir Noregi, 3-2, í vináttulandsleik í Ósló í gærkvöldi. Mark eftir 40 sekúndur gaf tóninn fyrir Noreg. Ísland hefur nú fengið á sig nítján mörk í átta vináttulandsleikjum síðan EM-sætið var tryggt. 2. júní 2016 06:00
Umfjöllun: Noregur - Ísland 3-2 | Reiðarslag í Noregi Íslenska landsliðið leit ekki vel út í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi. 1. júní 2016 19:30
Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. 1. júní 2016 22:00
Íslenska afrekið allt annað en kraftaverk | Myndband Sjáðu frábært innslag franska íþróttablaðsins L'Equipe um strákana okkar. 1. júní 2016 14:15
Ísland áfram besta Norðurlandaþjóðin Ísland er í 34. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið hækkar um eitt sæti frá síðasta lista. 2. júní 2016 09:08
Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Magnús Gylfason hefur lagt flautuna til hliðar í bili og nýtur sín í nýju hlutverki með A-landsliði karla. 1. júní 2016 20:00
Gylfi Þór: Lofa ykkur því að við verðum klárir gegn Portúgal Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lofar íslensku þjóðinni að liðið verði klárt gegn Portúgal í Saint-Etienne þann 14. júní eftir að liðið tapaði gegn Noregi í kvöld í vináttulandsleik. 1. júní 2016 20:58
Ragnar: Auðvitað viljum við ekkert vera að drulla á okkur í æfingarleikjum Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var svekktur með frammistöðuna í tapi gegn Noregi í kvöld, en segir að það sé ekki hægt að bera saman vináttulandsleiki og leikina á EM. 1. júní 2016 20:25
Alfreð: Við vitum að þetta var dapurt Framherjinn Alfreð Finnbogason var að vonum ekki kátur með leik íslenska liðsins í Osló í kvöld. 1. júní 2016 20:28
Aron Einar: Ég get miklu betur en þetta Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ekki ánægður með sína frammistöðu í kvöld en gladdist þó yfir því að hafa ekki fundið fyrir ökklameiðslunum. 1. júní 2016 20:56