Ísland 13. besta liðið á EM samkvæmt the Guardian Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2016 20:15 Íslensku strákarnir stilla sér upp fyrir leikinn gegn Ungverjalandi. vísir/epa Íslenska landsliðið stekkur upp um þrjú sæti á styrkleikalista the Guardian yfir liðin 24 á EM 2016 eftir aðra umferð riðlakeppninnar sem lauk í gær.Listann má sjá með því að smella hér. Guardian setti Ísland í 16. sæti eftir jafnteflið við Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppninnar á þriðjudaginn. Og eftir 1-1 jafnteflið við Ungverja í gær eru íslensku strákarnir komnir í 13. sætið á þessum styrkleikalista. Ungverjaland er í 9. sæti, einu sæti á undan Portúgal.Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Í umsögninni um íslenska liðið segir að úrslitin í gær hafi verið svekkjandi sérstaklega í ljósi þess hvernig og hvenær Ungverjar jöfnuðu metin. Þjálfarar liðsins, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, geti hins vegar huggað sig við að Ísland fari áfram í 16-liða úrslit með sigri, og hugsanlega jafntefli, gegn Austurríki á miðvikudaginn.Andrés Iniesta hefur verið magnaður á EM.vísir/gettyGuardian setur Spánverja í efsta sætið á styrkleikalistanum en Evrópumeistararnir unnu mjög svo sannfærandi sigur á Tyrkjum á föstudaginn. Ítalir detta úr 1. sætinu og niður í það annað og Frakkar fara úr öðru sæti í niður í það þriðja. Norður-Írar eru hástökkvarar annarrar umferðarinnar en þeir fara upp um heil 10 sæti, úr því neðsta í það fjórtánda. N-Írland tapaði 1-0 fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum en svaraði fyrir sig með 2-0 sigri á Úkraínu sem er í neðsta sæti í styrkleikaröðun Guardian, enda eina liðið sem er úr leik.Sjá einnig: UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir Slóvakar fara upp um sjö sæti eftir sigurinn góða á Rússum og Belgar eru komnir upp í 6. sætið í kjölfarið á sannfærandi sigri á Írum. Tyrkir hrapa hins vegar úr 15. sætinu niður í það 23. og næstneðsta en lærisveinar Fatihs Terim hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa á EM og ekki skorað mark. Austurríkismenn, næstu mótherjar Íslands, falla niður um fjögur sæti frá síðasta lista og eru í 22. sæti. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gunnleifur um leikinn gegn Austurríki: Þetta verður ævintýralegur dagur Leikurinn mikilvægi gegn Austurríki á miðvikudaginn var til umræðu í Sumarmessunni í gærkvöldi. 19. júní 2016 17:00 EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00 Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00 Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29 Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30 Ronaldo átt 20 skot á EM án þess að skora Það hefur nákvæmlega ekkert gengið upp hjá Cristiano Ronaldo, stórstjörnu Portúgala, á EM sem stendur nú yfir í Frakklandi. 19. júní 2016 10:00 Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Strákarnir okkar misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi í gær þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 19. júní 2016 13:43 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Ruddist inn á völlinn og fékk selfie með Ronaldo | Myndir Það gekk ekkert upp hjá Cristiano Ronaldo þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli á Parc des Princes í París í F-riðli á EM 2016 í gærkvöldi. 19. júní 2016 13:00 Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47 Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45 Þrjár ástæður Heimis fyrir slökum sóknarleik gegn Ungverjalandi Heimir Hallgrímsson segir að Íslendingar hefðu þurft að vera klókari með boltann gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 21:45 Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Sumarmessan: Ísland gæti dottið úr leik á refsistigum Sumarmessan var að venju á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson yfir leiki gærdagsins á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:12 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Íslenska landsliðið stekkur upp um þrjú sæti á styrkleikalista the Guardian yfir liðin 24 á EM 2016 eftir aðra umferð riðlakeppninnar sem lauk í gær.Listann má sjá með því að smella hér. Guardian setti Ísland í 16. sæti eftir jafnteflið við Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppninnar á þriðjudaginn. Og eftir 1-1 jafnteflið við Ungverja í gær eru íslensku strákarnir komnir í 13. sætið á þessum styrkleikalista. Ungverjaland er í 9. sæti, einu sæti á undan Portúgal.Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Í umsögninni um íslenska liðið segir að úrslitin í gær hafi verið svekkjandi sérstaklega í ljósi þess hvernig og hvenær Ungverjar jöfnuðu metin. Þjálfarar liðsins, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, geti hins vegar huggað sig við að Ísland fari áfram í 16-liða úrslit með sigri, og hugsanlega jafntefli, gegn Austurríki á miðvikudaginn.Andrés Iniesta hefur verið magnaður á EM.vísir/gettyGuardian setur Spánverja í efsta sætið á styrkleikalistanum en Evrópumeistararnir unnu mjög svo sannfærandi sigur á Tyrkjum á föstudaginn. Ítalir detta úr 1. sætinu og niður í það annað og Frakkar fara úr öðru sæti í niður í það þriðja. Norður-Írar eru hástökkvarar annarrar umferðarinnar en þeir fara upp um heil 10 sæti, úr því neðsta í það fjórtánda. N-Írland tapaði 1-0 fyrir Póllandi í fyrsta leik sínum en svaraði fyrir sig með 2-0 sigri á Úkraínu sem er í neðsta sæti í styrkleikaröðun Guardian, enda eina liðið sem er úr leik.Sjá einnig: UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir Slóvakar fara upp um sjö sæti eftir sigurinn góða á Rússum og Belgar eru komnir upp í 6. sætið í kjölfarið á sannfærandi sigri á Írum. Tyrkir hrapa hins vegar úr 15. sætinu niður í það 23. og næstneðsta en lærisveinar Fatihs Terim hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa á EM og ekki skorað mark. Austurríkismenn, næstu mótherjar Íslands, falla niður um fjögur sæti frá síðasta lista og eru í 22. sæti.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gunnleifur um leikinn gegn Austurríki: Þetta verður ævintýralegur dagur Leikurinn mikilvægi gegn Austurríki á miðvikudaginn var til umræðu í Sumarmessunni í gærkvöldi. 19. júní 2016 17:00 EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00 Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00 Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29 Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30 Ronaldo átt 20 skot á EM án þess að skora Það hefur nákvæmlega ekkert gengið upp hjá Cristiano Ronaldo, stórstjörnu Portúgala, á EM sem stendur nú yfir í Frakklandi. 19. júní 2016 10:00 Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Strákarnir okkar misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi í gær þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 19. júní 2016 13:43 Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25 Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00 Ruddist inn á völlinn og fékk selfie með Ronaldo | Myndir Það gekk ekkert upp hjá Cristiano Ronaldo þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli á Parc des Princes í París í F-riðli á EM 2016 í gærkvöldi. 19. júní 2016 13:00 Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47 Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45 Þrjár ástæður Heimis fyrir slökum sóknarleik gegn Ungverjalandi Heimir Hallgrímsson segir að Íslendingar hefðu þurft að vera klókari með boltann gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 21:45 Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30 Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51 Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00 Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00 Sumarmessan: Ísland gæti dottið úr leik á refsistigum Sumarmessan var að venju á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson yfir leiki gærdagsins á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:12 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Gunnleifur um leikinn gegn Austurríki: Þetta verður ævintýralegur dagur Leikurinn mikilvægi gegn Austurríki á miðvikudaginn var til umræðu í Sumarmessunni í gærkvöldi. 19. júní 2016 17:00
EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli „Er ekki örugglega sunnudagur í dag?“ 19. júní 2016 09:00
Eiður Smári: Ég hef engar áhyggjur Eiður Smári Guðjohnsen ætlar ekki að vera svartsýnn fyrir leikinn gegn Austurríki á miðvikudag. 19. júní 2016 19:00
Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Aðeins fimm af leikmönnunum sem byrjuðu ekki í gær vildu komast í hreyfingu þannig að ákveðið var að sleppa æfingunni í dag. 19. júní 2016 13:29
Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30
Ronaldo átt 20 skot á EM án þess að skora Það hefur nákvæmlega ekkert gengið upp hjá Cristiano Ronaldo, stórstjörnu Portúgala, á EM sem stendur nú yfir í Frakklandi. 19. júní 2016 10:00
Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Strákarnir okkar misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi í gær þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 19. júní 2016 13:43
Lars: Verð að hrósa Íslendingum fyrir að sýna Eiði Smára þessa virðingu Eiður Smári Guðjohnsen fékk ótrúlegar móttökur þegar hann kom inn á gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 13:25
Stig er stig og þetta var sjötíu milljóna króna virði Hver leikmaður fær í sinn hlut í kringum tvær milljónir króna fyrir jafnteflið. 19. júní 2016 16:00
Ruddist inn á völlinn og fékk selfie með Ronaldo | Myndir Það gekk ekkert upp hjá Cristiano Ronaldo þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli á Parc des Princes í París í F-riðli á EM 2016 í gærkvöldi. 19. júní 2016 13:00
Þúsund Íslendinga hituðu upp fyrir Ungverjaleikinn á ströndinni Stuðningsmenn strákanna voru afar bjartsýnir fyrir leikinn og spáðu sigri allir sem einn. 19. júní 2016 11:47
Strákarnir komir aftur „heim“ til Annecy Íslenska landsliðið flaug aftur til bækistöðva frá Marseille í morgun og hefst nú undirbúningur fyrir leikinn gegn Austurríki. 19. júní 2016 11:45
Þrjár ástæður Heimis fyrir slökum sóknarleik gegn Ungverjalandi Heimir Hallgrímsson segir að Íslendingar hefðu þurft að vera klókari með boltann gegn Ungverjalandi í gær. 19. júní 2016 21:45
Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Jafntefli mun ekki duga Austurríki til að komast úr botnsæti F-riðils á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:30
Eiður Smári: Íslenskir stuðningsmenn komnir á hærra plan Eiður Smári Guðjohnsen segist vera endalaust þakklátur fyrir stuðninginn sem hann og allt íslenska landsliðið fær á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 12:51
Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum Sumarmessan var venju samkvæmt á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 19. júní 2016 14:00
Sérfræðingur ESPN: Ekki mikil snerting en skil af hverju hann dæmdi víti Steve McManaman og Craig Burley, sérfræðingar ESPN, ræddu vítaspyrnudóminn í viðureign Íslands og Ungverjalands þegar þeir gerðu upp leikinn í gær. 19. júní 2016 06:00
Sumarmessan: Ísland gæti dottið úr leik á refsistigum Sumarmessan var að venju á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson yfir leiki gærdagsins á EM í Frakklandi. 19. júní 2016 15:12