Æfing landsliðsins í Annecy blásin af Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. júní 2016 13:29 Tómlegur æfingavöllur landsliðsins í Annecy í dag. Vísir/Vilhelm Ekkert varð af því að strákarnir okkar í karlalandsliðinu æfðu í Annecy í dag eins og til stóð. Æfingin var aðeins hugsuð fyrir þá leikmenn sem byrjuðu ekki leikinn gegn Ungverjum í gær. Svo fór hins vegar að aðeins fimm leikmenn í liðinu höfðu hug á því að komast í hreyfingu í dag og ákváðu þjálfararnir Heimir og Lars að lítill tilgangur væri að setja upp sérstaka æfingu fyrir aðeins fimm manns. Heimir, Lars og Eiður Smári ræddu þó við fjölmiðlamenn á æfingasvæðinu eins og til stóð. Okkar menn hvíla því allir sem einn en ljóst er að margir þeirra sem spiluðu í gær eru þreyttir eftir átökin. Sem dæmi hefur Gylfi Þór Sigurðsson hlaupið yfir ellefu kílómetra í báðum leikjum og þá fór Aron Einar Gunnarsson meiddur af velli um miðjan síðari hálfleik. Sömu sögu er að segja um Jón Daða Böðvarsson sem var skipt af velli vegna höggs sem hann fékk. Þá veltu þjálfararnir einnig fyrir sér að skipta Jóhanni Berg Guðmundssyni af velli sem sömuleiðis fékk að kenna á því í baráttunni í Marseille í dag. Menn verða því í endurheimt hjá sjúkrateyminu í dag en æfa svo allir sem einn, verði allir heilir, á morgun hér í Annecy. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Ekkert varð af því að strákarnir okkar í karlalandsliðinu æfðu í Annecy í dag eins og til stóð. Æfingin var aðeins hugsuð fyrir þá leikmenn sem byrjuðu ekki leikinn gegn Ungverjum í gær. Svo fór hins vegar að aðeins fimm leikmenn í liðinu höfðu hug á því að komast í hreyfingu í dag og ákváðu þjálfararnir Heimir og Lars að lítill tilgangur væri að setja upp sérstaka æfingu fyrir aðeins fimm manns. Heimir, Lars og Eiður Smári ræddu þó við fjölmiðlamenn á æfingasvæðinu eins og til stóð. Okkar menn hvíla því allir sem einn en ljóst er að margir þeirra sem spiluðu í gær eru þreyttir eftir átökin. Sem dæmi hefur Gylfi Þór Sigurðsson hlaupið yfir ellefu kílómetra í báðum leikjum og þá fór Aron Einar Gunnarsson meiddur af velli um miðjan síðari hálfleik. Sömu sögu er að segja um Jón Daða Böðvarsson sem var skipt af velli vegna höggs sem hann fékk. Þá veltu þjálfararnir einnig fyrir sér að skipta Jóhanni Berg Guðmundssyni af velli sem sömuleiðis fékk að kenna á því í baráttunni í Marseille í dag. Menn verða því í endurheimt hjá sjúkrateyminu í dag en æfa svo allir sem einn, verði allir heilir, á morgun hér í Annecy.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira