Sir Patrick Stewart, breski leikarinn sem er þekktastur fyrir að leika Jean-Luc Picard í Star Trek og Professor X í X-Men-myndunum sagði á Twitter-síðu sinni eftir leik Íslands í Ungverjalands í kvöld að hann haldi nú með Íslandi.
Watching Hungary celebrate a draw against Iceland is a compliment to Iceland. Until England/Slovakia on Monday I'm cheering for Iceland.
— Patrick Stewart (@SirPatStew) June 18, 2016
Stewart er gríðarlega vinsæll hjá ótrúlega stórum hóps áhugamanna um þáttaraðrnar og kvikmyndirnar sem bera nafn Star Trek og hefur Twitter-færsla hans fengið sterk viðbrögð á skömmum tíma.