Fólkið á Secret-Solstice reis úr sætum: Mátti heyra saumnál detta fyrir vítaspyrnu Gylfa Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 18. júní 2016 17:20 Gestir á Secret-Solstice eru ekki bara hrifnir af tónlist heldur glöddust gestir mjög þegar fyrsta mark Íslendinga gegn Ungverjum varð að veruleika eins og sjá má í myndbandinu hér aðv neðan. Fjöldi fólks er samankominn í Laugardalnum fyrir framan Valhalla-sviðið á Secret Solstice þar sem annar leikur Íslendinga á Evrópumótinu í knattspyrnu er sýndur á risaskjá. Sólstöðuhátíðin fer fram nú um helgina.Fjöldi fólks horfir á leikinn á risaskjá í Laugardal.Vísir/NannaVeðrið er ekki með besta móti, það er kalt og vindasamt og svo virðist sem hin svokallaða Veðurbreytingarvél hafi ekki verið ræst enn í dag. Þrátt fyrir það komu Solstice-farar saman til þess að horfa á leikinn. Hópurinn er hinn rólegasti, líklega sökum þess hve mikið fjör var á hátíðinni í gærkvöldi, en þegar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr vítaspyrnu fögnuðu tónlistarhátíðargestir ákaft. Áhorfendur sátu á grasbalanum fyrir framan skjáinn en þegar Gylfi stillti upp fyrir vítaspyrnuna risu allir úr sætum af eftirvæntingu. Heyra mátti saumnál detta þegar Gylfi undirbjó sig undir að skjóta. Sjá má stemninguna hér að ofan.Allir risu úr sætum þegar Gylfi stillti upp í vítaspyrnu.Vísir/Nanna Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Fólkið á Solstice: Hafa gefið saman fimmtíu pör yfir helgina Prestarnir á Solstice telja ekki hægt að skrá kærleikann í nokkra bók. Vísir fékk að fylgjast með athöfn. 18. júní 2016 15:00 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Gestir á Secret-Solstice eru ekki bara hrifnir af tónlist heldur glöddust gestir mjög þegar fyrsta mark Íslendinga gegn Ungverjum varð að veruleika eins og sjá má í myndbandinu hér aðv neðan. Fjöldi fólks er samankominn í Laugardalnum fyrir framan Valhalla-sviðið á Secret Solstice þar sem annar leikur Íslendinga á Evrópumótinu í knattspyrnu er sýndur á risaskjá. Sólstöðuhátíðin fer fram nú um helgina.Fjöldi fólks horfir á leikinn á risaskjá í Laugardal.Vísir/NannaVeðrið er ekki með besta móti, það er kalt og vindasamt og svo virðist sem hin svokallaða Veðurbreytingarvél hafi ekki verið ræst enn í dag. Þrátt fyrir það komu Solstice-farar saman til þess að horfa á leikinn. Hópurinn er hinn rólegasti, líklega sökum þess hve mikið fjör var á hátíðinni í gærkvöldi, en þegar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr vítaspyrnu fögnuðu tónlistarhátíðargestir ákaft. Áhorfendur sátu á grasbalanum fyrir framan skjáinn en þegar Gylfi stillti upp fyrir vítaspyrnuna risu allir úr sætum af eftirvæntingu. Heyra mátti saumnál detta þegar Gylfi undirbjó sig undir að skjóta. Sjá má stemninguna hér að ofan.Allir risu úr sætum þegar Gylfi stillti upp í vítaspyrnu.Vísir/Nanna
Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Fólkið á Solstice: Hafa gefið saman fimmtíu pör yfir helgina Prestarnir á Solstice telja ekki hægt að skrá kærleikann í nokkra bók. Vísir fékk að fylgjast með athöfn. 18. júní 2016 15:00 Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45
Fólkið á Solstice: Hafa gefið saman fimmtíu pör yfir helgina Prestarnir á Solstice telja ekki hægt að skrá kærleikann í nokkra bók. Vísir fékk að fylgjast með athöfn. 18. júní 2016 15:00