Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. júní 2016 21:30 Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag. Þurfti lögregla að beita táragasi og vatnsbyssum til þess að stía hópana í sundur. Knattspyrnusamband Evrópu hefur hótað að vísa báðum landsliðum úr keppni vegna óláta á milli stuðningsmanna liðanna. Átökin brutust út eftir tap Rússa gegn Slóvakíu í Lille fyrr í dag en stór hópur Englendinga er í borginni vegna leiks Englands og Wales sem fer framm í Lens á morgun en Lens er örskammt frá Lille. Var stuðningsmönnum sem ekki höfðu miða á leik Englands og Wales beint til Lille þar sem Lens gæti ekki tekið á móti svo mörgum stuðningsmönnum. Lögreglan í Frakklandi var fljót að grípa til aðgerða og beitti táragasi og vatnsbyssum til þess að koma í veg fyrir frekari átök.The Guardian greinir frá því að rússneskir stuðningsmenn hafi hafið ólætin með því að ráðast á um 200 manna hóp enskra stuðningsmanna sem sat að drykkju við aðaltorg Lille. Átökin voru mun smærri í sníðum en átökin í Marseille í síðustu viku. Eftir átökin þar í bæ hótaði Knattspyrnusamband Evrópu að reka bæði lið úr keppni tækist ekki að bæta hegðun stuðningsmanna. Eru Rússar á sérstöku skilorði vegna þess. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 150 vel þjálfaðar rússneskar fótboltabullur komu gagngert til Marseille til að slást við Englendinga "Englendingar segja alltaf að þeir séu aðalbullurnar. Við fórum til að sýna þeim að Englendingar eru stelpur.“ 13. júní 2016 13:06 Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag. Þurfti lögregla að beita táragasi og vatnsbyssum til þess að stía hópana í sundur. Knattspyrnusamband Evrópu hefur hótað að vísa báðum landsliðum úr keppni vegna óláta á milli stuðningsmanna liðanna. Átökin brutust út eftir tap Rússa gegn Slóvakíu í Lille fyrr í dag en stór hópur Englendinga er í borginni vegna leiks Englands og Wales sem fer framm í Lens á morgun en Lens er örskammt frá Lille. Var stuðningsmönnum sem ekki höfðu miða á leik Englands og Wales beint til Lille þar sem Lens gæti ekki tekið á móti svo mörgum stuðningsmönnum. Lögreglan í Frakklandi var fljót að grípa til aðgerða og beitti táragasi og vatnsbyssum til þess að koma í veg fyrir frekari átök.The Guardian greinir frá því að rússneskir stuðningsmenn hafi hafið ólætin með því að ráðast á um 200 manna hóp enskra stuðningsmanna sem sat að drykkju við aðaltorg Lille. Átökin voru mun smærri í sníðum en átökin í Marseille í síðustu viku. Eftir átökin þar í bæ hótaði Knattspyrnusamband Evrópu að reka bæði lið úr keppni tækist ekki að bæta hegðun stuðningsmanna. Eru Rússar á sérstöku skilorði vegna þess.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 150 vel þjálfaðar rússneskar fótboltabullur komu gagngert til Marseille til að slást við Englendinga "Englendingar segja alltaf að þeir séu aðalbullurnar. Við fórum til að sýna þeim að Englendingar eru stelpur.“ 13. júní 2016 13:06 Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39
150 vel þjálfaðar rússneskar fótboltabullur komu gagngert til Marseille til að slást við Englendinga "Englendingar segja alltaf að þeir séu aðalbullurnar. Við fórum til að sýna þeim að Englendingar eru stelpur.“ 13. júní 2016 13:06
Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20