Vont ástand versnar í Venesúela Samúel Karl Ólason skrifar 15. júní 2016 15:13 Karlmaður var skotinn til bana í Venesúela þegar hópur fólks braut sér leið inn í verslanir í bænum Cumana. Víða um landið eru mótmæli og jafnvel óeirði þar sem íbúar krefjast þess að fá mat. Skortur á nauðsynjavörum hefur versnað undanfarin misseri. Þrír aðrir hafa verið skotnir til bana í vikunni og búið er að handtaka hermann og lögregluþjón vegna banaskotanna. Samkvæmt eftirlitssamtökunum Venezuelan Observatory of Violence fara hópar íbúa ránshendi um samfélög sín um tíu sinnum á dag. Um 30 milljónir manna búa í Venesúela.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Nicolas Maduro segir mikla þurrka hafa leitt til mikils rafmagnsskorts í landinu, en stjórnarandstaðan segir stjórnvöld hafa klúðrað málunum. Vanræksla á rafmagskerfi landsins hafi leitt til ástandsins. Kallað er eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um að koma Maduro frá völdum. Sjálfur segir forsetinn að pólitískir andstæðingar sínir séu að há efnahagslegt stríð gegn þjóðinni til að koma honum frá völdum. Tengdar fréttir Efnahagskreppa vofir yfir í Venesúela Óðaverðbólga ríkir í Venesúela um þessar mundir. Matar- og orkuskortur veldur miklum áhyggjum. Matarverð hefur fimmfaldast á rúmu ári og kostar hamborgari nú rúmlega 20 þúsund krónur í landinu. Margar milljónir manna vilja að forsetin 25. maí 2016 07:00 Stíga fyrsta skrefið í átt að afsögn Maduro 1,3 milljón manns hafa skrifað undir yfirlýsingu um að forsetinn stígi úr embætti sínu. Fjórar milljónir undirskrifta þarf til viðbótar. 7. júní 2016 22:38 Skotin til bana í áhlaupi á vöruskemmu Skortur er á nauðsynjum, á borð við mat og lyf, í Venesúela og óeirðaástand ríkir hlutum landsins. 6. júní 2016 18:23 Múgur brenndi mann lifandi fyrir að stela fimm dölum „Við erum þreytt á því að vera rænd í hvert sinn sem við förum út og lögreglan gerir ekki neitt.“ 19. maí 2016 14:59 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Sjá meira
Karlmaður var skotinn til bana í Venesúela þegar hópur fólks braut sér leið inn í verslanir í bænum Cumana. Víða um landið eru mótmæli og jafnvel óeirði þar sem íbúar krefjast þess að fá mat. Skortur á nauðsynjavörum hefur versnað undanfarin misseri. Þrír aðrir hafa verið skotnir til bana í vikunni og búið er að handtaka hermann og lögregluþjón vegna banaskotanna. Samkvæmt eftirlitssamtökunum Venezuelan Observatory of Violence fara hópar íbúa ránshendi um samfélög sín um tíu sinnum á dag. Um 30 milljónir manna búa í Venesúela.Sjá einnig: Sjálfskaparvíti Venesúela: Sósíalíska draumaríkið sem kollvarpaðist í martröð Nicolas Maduro segir mikla þurrka hafa leitt til mikils rafmagnsskorts í landinu, en stjórnarandstaðan segir stjórnvöld hafa klúðrað málunum. Vanræksla á rafmagskerfi landsins hafi leitt til ástandsins. Kallað er eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um að koma Maduro frá völdum. Sjálfur segir forsetinn að pólitískir andstæðingar sínir séu að há efnahagslegt stríð gegn þjóðinni til að koma honum frá völdum.
Tengdar fréttir Efnahagskreppa vofir yfir í Venesúela Óðaverðbólga ríkir í Venesúela um þessar mundir. Matar- og orkuskortur veldur miklum áhyggjum. Matarverð hefur fimmfaldast á rúmu ári og kostar hamborgari nú rúmlega 20 þúsund krónur í landinu. Margar milljónir manna vilja að forsetin 25. maí 2016 07:00 Stíga fyrsta skrefið í átt að afsögn Maduro 1,3 milljón manns hafa skrifað undir yfirlýsingu um að forsetinn stígi úr embætti sínu. Fjórar milljónir undirskrifta þarf til viðbótar. 7. júní 2016 22:38 Skotin til bana í áhlaupi á vöruskemmu Skortur er á nauðsynjum, á borð við mat og lyf, í Venesúela og óeirðaástand ríkir hlutum landsins. 6. júní 2016 18:23 Múgur brenndi mann lifandi fyrir að stela fimm dölum „Við erum þreytt á því að vera rænd í hvert sinn sem við förum út og lögreglan gerir ekki neitt.“ 19. maí 2016 14:59 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Innlent Fleiri fréttir Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Sjá meira
Efnahagskreppa vofir yfir í Venesúela Óðaverðbólga ríkir í Venesúela um þessar mundir. Matar- og orkuskortur veldur miklum áhyggjum. Matarverð hefur fimmfaldast á rúmu ári og kostar hamborgari nú rúmlega 20 þúsund krónur í landinu. Margar milljónir manna vilja að forsetin 25. maí 2016 07:00
Stíga fyrsta skrefið í átt að afsögn Maduro 1,3 milljón manns hafa skrifað undir yfirlýsingu um að forsetinn stígi úr embætti sínu. Fjórar milljónir undirskrifta þarf til viðbótar. 7. júní 2016 22:38
Skotin til bana í áhlaupi á vöruskemmu Skortur er á nauðsynjum, á borð við mat og lyf, í Venesúela og óeirðaástand ríkir hlutum landsins. 6. júní 2016 18:23
Múgur brenndi mann lifandi fyrir að stela fimm dölum „Við erum þreytt á því að vera rænd í hvert sinn sem við förum út og lögreglan gerir ekki neitt.“ 19. maí 2016 14:59