Blaðamaður The Sun spurði hvort að Ronaldo hefði sýnt Íslendingum vanvirðingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. júní 2016 21:36 Ronaldo var svekktur í leikslok. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgal, tók ekki í hendur íslensku leikmannanna og þjálfara eftir 1-1 jafntefli liðanna á EM í Frakklandi í kvöld.Þetta fullyrti blaðamaður The Sun á blaðamannafundi eftir leikinn. Spurði hann þjálfara Portúgala, Fernando Santos, hvort að Ronaldo hefði sýnt leikmönnum Íslands vanvirðingu með þessu eftir leik. Santos sagðist ekki hafa séð atvikið og vildi lítið tjá sig um það. „Ég sá þetta ekki og held að þetta sé ekki satt. Ég var að horfa á leikmennina sem allir heilsuðu frábærum stuðningsmönnum Portúgal.“ sagði Santos verulega svekktur með að hafa aðeins náð jafntefli í kvöld. Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins var spurður um atvikið á blaðamannafundi eftir leik og virtist ekki vera mjög stressaður yfir því. „Ronaldo gerir það sem hann gerir eftir leiki. Við skiptum okkur ekki af því,“ sagði Heimir. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Nani: Við vorum betri en ein fyrirgjöf kom okkur á óvart Maður leiksins að mati UEFA, Portúgalinn Nani, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. 14. júní 2016 21:19 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varði Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að F-riðill sé flókinn og í uppnámi eftir úrslit dagsins. 14. júní 2016 21:31 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgal, tók ekki í hendur íslensku leikmannanna og þjálfara eftir 1-1 jafntefli liðanna á EM í Frakklandi í kvöld.Þetta fullyrti blaðamaður The Sun á blaðamannafundi eftir leikinn. Spurði hann þjálfara Portúgala, Fernando Santos, hvort að Ronaldo hefði sýnt leikmönnum Íslands vanvirðingu með þessu eftir leik. Santos sagðist ekki hafa séð atvikið og vildi lítið tjá sig um það. „Ég sá þetta ekki og held að þetta sé ekki satt. Ég var að horfa á leikmennina sem allir heilsuðu frábærum stuðningsmönnum Portúgal.“ sagði Santos verulega svekktur með að hafa aðeins náð jafntefli í kvöld. Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari íslenska landsliðsins var spurður um atvikið á blaðamannafundi eftir leik og virtist ekki vera mjög stressaður yfir því. „Ronaldo gerir það sem hann gerir eftir leiki. Við skiptum okkur ekki af því,“ sagði Heimir.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Nani: Við vorum betri en ein fyrirgjöf kom okkur á óvart Maður leiksins að mati UEFA, Portúgalinn Nani, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. 14. júní 2016 21:19 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varði Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að F-riðill sé flókinn og í uppnámi eftir úrslit dagsins. 14. júní 2016 21:31 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Nani: Við vorum betri en ein fyrirgjöf kom okkur á óvart Maður leiksins að mati UEFA, Portúgalinn Nani, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. 14. júní 2016 21:19
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30
Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varði Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að F-riðill sé flókinn og í uppnámi eftir úrslit dagsins. 14. júní 2016 21:31