Óvissutónleikar í helli á Suðurlandi Stefán Þór Hjartarson skrifar 15. júní 2016 09:30 Nina Kraviz að gera það sem hún gerir best; trylla lýðinn. Mynd/Carin Abdulla Árni E. Guðmundsson er einn aðstandenda þessa leyndardómsfulla hella dansiballi.Mynd/Árni E. Guðmundsson Nina Kraviz er að endurtaka leikinn frá því í fyrra þegar hún hélt partí í helli við Kleifarvatn – það var í raun og veru hugsað sem fyrirpartí fyrir dansiball sem hún hélt á Paloma síðar sama kvöld, en það fór svo að hellapartíið varð miklu vinsælla og umtalaðra. Það hefur verið töluverð pressa á henni að halda annað svona partí og hún gaf það í skyn í fyrra að hún myndi endurtaka leikinn og það er það sem er í gangi núna. Þau ákváðu að finna nýjan stað þannig að það var fundinn nýr hellir og þetta verður svona „mystery,“ segir Árni E. Guðmundsson, einn aðstandenda þessara dularfullu veisluhalda. Nina Kraviz er nokkuð þekkt í heimi elektrónískrar tónlistar bæði sem lagahöfundur og plötusnúður. Hún stofnaði Trip árið 2014 en það var kosið plötufyrirtæki ársins árið 2015 af tímaritinu Mixmag. „Hún ætlar að koma með flott „crew“ af listamönnum sem koma fram þarna og hún vill hvorki gefa upp staðsetningu eða þá listamenn sem koma fram þarna. Það er í raun og veru gert til að halda í leyndina og setja smá fútt í þetta. Miðasalan var að byrja í íslenskum krónum í gær. Hún er búin að vera í gangi á erlendri vefsíðu í nokkurn tíma og það eru tugir erlendra gesta að fara að fljúga til Íslands til að fara í þetta partí og búnir að setja sig í samband við okkur.“ Miðasalan er í fullum gangi og fer hún fram í Lucky Records á Rauðarárstíg og á tix.is. Athugið að aðeins eru um 300 miðar í boði. Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Árni E. Guðmundsson er einn aðstandenda þessa leyndardómsfulla hella dansiballi.Mynd/Árni E. Guðmundsson Nina Kraviz er að endurtaka leikinn frá því í fyrra þegar hún hélt partí í helli við Kleifarvatn – það var í raun og veru hugsað sem fyrirpartí fyrir dansiball sem hún hélt á Paloma síðar sama kvöld, en það fór svo að hellapartíið varð miklu vinsælla og umtalaðra. Það hefur verið töluverð pressa á henni að halda annað svona partí og hún gaf það í skyn í fyrra að hún myndi endurtaka leikinn og það er það sem er í gangi núna. Þau ákváðu að finna nýjan stað þannig að það var fundinn nýr hellir og þetta verður svona „mystery,“ segir Árni E. Guðmundsson, einn aðstandenda þessara dularfullu veisluhalda. Nina Kraviz er nokkuð þekkt í heimi elektrónískrar tónlistar bæði sem lagahöfundur og plötusnúður. Hún stofnaði Trip árið 2014 en það var kosið plötufyrirtæki ársins árið 2015 af tímaritinu Mixmag. „Hún ætlar að koma með flott „crew“ af listamönnum sem koma fram þarna og hún vill hvorki gefa upp staðsetningu eða þá listamenn sem koma fram þarna. Það er í raun og veru gert til að halda í leyndina og setja smá fútt í þetta. Miðasalan var að byrja í íslenskum krónum í gær. Hún er búin að vera í gangi á erlendri vefsíðu í nokkurn tíma og það eru tugir erlendra gesta að fara að fljúga til Íslands til að fara í þetta partí og búnir að setja sig í samband við okkur.“ Miðasalan er í fullum gangi og fer hún fram í Lucky Records á Rauðarárstíg og á tix.is. Athugið að aðeins eru um 300 miðar í boði.
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira