Margir látnir í Orlando Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2016 09:14 Vísir/epa Fjöldi fólks er talinn hafa látið lífið í skotárás á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando í Flórída í nótt. Minnst 42 eru særðir en árásarmaðurinn var vopnaður árásarriffli og skammbyssu. Maðurinn var felldur í skotbardaga við lögreglu, en einn lögregluþjónn særðist í átökunum. Lögreglan er enn að ganga úr skugga um að maðurinn hafi ekki komið sprengju fyrir á skemmtistaðnum eða sé í sprengjuvesti og hafa því ekki farið inn á skemmtistaðinn. Þess í stað hefur vélmenni verið sent inn. Á blaðamannafundi sem haldinn var skömmu eftir klukkan ellefu sagði lögreglan að líklegast væru um 20 látnir. Árásin átti sér stað klukkan sex að íslensku tíma. Fjölmenni var þá inn á staðnum og svo virðist sem að árásarmaðurinn hafi hafið skothríð gegn gestum staðarins af handahófi. Þegar lögregluþjónar komu á vettvang skiptust þeir á skotum við árásarmanninn og flúði hann aftur inn á skemmtistaðinn. Ekki er vitað hvort að hann hafi haldið áfram að skjóta fólk þá. Þremur tímum eftir að maðurinn hóf skothríðina braut lögreglan sér leið í gegnum vegg á húsinu. Fólki var bjargað þar út um gatið og sérsveitarmenn skutu árásarmanninn til bana. Lögreglustjóri sem ræddi við blaðamann lýsti ódæðinu sem hryðjuverki en ekki liggur fyrir hver árásarmaðurinn er.Pulse nightclub shooting: Approximately 20 people dead inside the club.— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016 . @ChiefJohnMina officers shot & killed the suspect. In gunfire OPD officer shot: Kevlar helmet saved him pic.twitter.com/L51ynmRAfm— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016 Tengdar fréttir Sjáðu flutning Grimmie á Wrecking Ball sem sló í gegn hjá dómurum The Voice Bandaríska söngkonan Christine Grimmie var skotin til bana eftir tónleika í borginni Orlando í Flórída í gær, 22 ára gömul. 11. júní 2016 20:39 Söngkona skotin til bana á tónleikum Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana. 11. júní 2016 11:15 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Sjá meira
Fjöldi fólks er talinn hafa látið lífið í skotárás á skemmtistað samkynhneigðra í Orlando í Flórída í nótt. Minnst 42 eru særðir en árásarmaðurinn var vopnaður árásarriffli og skammbyssu. Maðurinn var felldur í skotbardaga við lögreglu, en einn lögregluþjónn særðist í átökunum. Lögreglan er enn að ganga úr skugga um að maðurinn hafi ekki komið sprengju fyrir á skemmtistaðnum eða sé í sprengjuvesti og hafa því ekki farið inn á skemmtistaðinn. Þess í stað hefur vélmenni verið sent inn. Á blaðamannafundi sem haldinn var skömmu eftir klukkan ellefu sagði lögreglan að líklegast væru um 20 látnir. Árásin átti sér stað klukkan sex að íslensku tíma. Fjölmenni var þá inn á staðnum og svo virðist sem að árásarmaðurinn hafi hafið skothríð gegn gestum staðarins af handahófi. Þegar lögregluþjónar komu á vettvang skiptust þeir á skotum við árásarmanninn og flúði hann aftur inn á skemmtistaðinn. Ekki er vitað hvort að hann hafi haldið áfram að skjóta fólk þá. Þremur tímum eftir að maðurinn hóf skothríðina braut lögreglan sér leið í gegnum vegg á húsinu. Fólki var bjargað þar út um gatið og sérsveitarmenn skutu árásarmanninn til bana. Lögreglustjóri sem ræddi við blaðamann lýsti ódæðinu sem hryðjuverki en ekki liggur fyrir hver árásarmaðurinn er.Pulse nightclub shooting: Approximately 20 people dead inside the club.— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016 . @ChiefJohnMina officers shot & killed the suspect. In gunfire OPD officer shot: Kevlar helmet saved him pic.twitter.com/L51ynmRAfm— Orlando Police (@OrlandoPolice) June 12, 2016
Tengdar fréttir Sjáðu flutning Grimmie á Wrecking Ball sem sló í gegn hjá dómurum The Voice Bandaríska söngkonan Christine Grimmie var skotin til bana eftir tónleika í borginni Orlando í Flórída í gær, 22 ára gömul. 11. júní 2016 20:39 Söngkona skotin til bana á tónleikum Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana. 11. júní 2016 11:15 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Sjá meira
Sjáðu flutning Grimmie á Wrecking Ball sem sló í gegn hjá dómurum The Voice Bandaríska söngkonan Christine Grimmie var skotin til bana eftir tónleika í borginni Orlando í Flórída í gær, 22 ára gömul. 11. júní 2016 20:39
Söngkona skotin til bana á tónleikum Bróðir söngkonunnar reyndi að yfirbuga árásarmanninn en áður en tókst að afvopna hann náði hann að skjóta sjálfan sig til bana. 11. júní 2016 11:15