Sainz: Ég lokaði augunum og lét vaða Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. júní 2016 00:01 Þrír hröðustu ökumenn dagsins. Vísir/Getty Lewis Hamilton var fljótastur í tímatökunni í Kanada í gær. Hann verður því á ráspól í dag. Ráspóll Hamilton verður 51. ráspóll Mercedes liðsins. „Í dag var bilið minna en í gær á æfingu. Ég hefði getað náð meira bili í Nico [Rosberg]. Það skiptir ekki máli hvort bilið er stórt, svo lengi sem ég er á undan,“ sagði Hamilton eftir tíamtökuna. „Ég gerði smá mistök. Þetta eru góð úrslit fyrir liðið. Veðrið gæti spilað stóran þátt í keppninni á morgun. Það er aldrei að vita hvað gerist,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna. „Bíllinn var góður í dag,“ sagði Sebastian Vettel eftir tímatökuna og Vettel má vera bjartsýnn. Hann var innan við tveimur tíundu úr sekúndu á eftir Mercedes. Túrbó uppfærslurnar virðast virka vel fyrir Ferrari. „Auðvitað er þetta gott við erum með tvo fremstu bílana. Miðað við gengi Lewis hérna undanfarin ár þá er Nico raunar ótrúlega nálægt honum. Nico virðist hafa bætt tímatökurnar sínar. Veðrið gæti skipt sköpum á morgun,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Ég lokaði augunum og lét vaða,“ sagði Carlos Sainz sem klessti Toro Rosso bíl sinn í annarri lotu tímatökunnar. „Ég færði Fernando [Alonso] sætið í þriðju lotu með þessum mistökum. Það hefði mátt koma í veg fyrir áreksturinn við vegginn. „Ég sat ekki í kjölsoginu á neinum á beina kaflanum eins og Fernando. Hann fékk aðstoð frá mér. Ég var í góðum málum þangað til undir lok hringsins vegna þess að mig vantaði kjölsog til að sitja í,“ sagði Jenson Button sem endaði 12. í tímatökunni og var svekktur með að komast ekki í þriðju lotuna. „Kjölsogið munar einum til tveimur tíundu, og við sáum það á æfingum og í tímatökunni að tveir tíundu úr sekúndu eru kannski fimm sæti hér. Ég fékk gott kjölsog og komst í þriðju lotuna, þökk sé Jenson,“ sagði Alonso. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 17:30 á Stöð 2 Sport í dag. Formúla Tengdar fréttir Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30 Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00 Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 11. júní 2016 18:13 Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Lewis Hamilton var fljótastur í tímatökunni í Kanada í gær. Hann verður því á ráspól í dag. Ráspóll Hamilton verður 51. ráspóll Mercedes liðsins. „Í dag var bilið minna en í gær á æfingu. Ég hefði getað náð meira bili í Nico [Rosberg]. Það skiptir ekki máli hvort bilið er stórt, svo lengi sem ég er á undan,“ sagði Hamilton eftir tíamtökuna. „Ég gerði smá mistök. Þetta eru góð úrslit fyrir liðið. Veðrið gæti spilað stóran þátt í keppninni á morgun. Það er aldrei að vita hvað gerist,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna. „Bíllinn var góður í dag,“ sagði Sebastian Vettel eftir tímatökuna og Vettel má vera bjartsýnn. Hann var innan við tveimur tíundu úr sekúndu á eftir Mercedes. Túrbó uppfærslurnar virðast virka vel fyrir Ferrari. „Auðvitað er þetta gott við erum með tvo fremstu bílana. Miðað við gengi Lewis hérna undanfarin ár þá er Nico raunar ótrúlega nálægt honum. Nico virðist hafa bætt tímatökurnar sínar. Veðrið gæti skipt sköpum á morgun,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Ég lokaði augunum og lét vaða,“ sagði Carlos Sainz sem klessti Toro Rosso bíl sinn í annarri lotu tímatökunnar. „Ég færði Fernando [Alonso] sætið í þriðju lotu með þessum mistökum. Það hefði mátt koma í veg fyrir áreksturinn við vegginn. „Ég sat ekki í kjölsoginu á neinum á beina kaflanum eins og Fernando. Hann fékk aðstoð frá mér. Ég var í góðum málum þangað til undir lok hringsins vegna þess að mig vantaði kjölsog til að sitja í,“ sagði Jenson Button sem endaði 12. í tímatökunni og var svekktur með að komast ekki í þriðju lotuna. „Kjölsogið munar einum til tveimur tíundu, og við sáum það á æfingum og í tímatökunni að tveir tíundu úr sekúndu eru kannski fimm sæti hér. Ég fékk gott kjölsog og komst í þriðju lotuna, þökk sé Jenson,“ sagði Alonso. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 17:30 á Stöð 2 Sport í dag.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30 Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00 Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 11. júní 2016 18:13 Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30
Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00
Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 11. júní 2016 18:13
Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30