Steinrósirnar ná blóma Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. júní 2016 11:33 Sumarið er komið og loksins virðast Steinrósirnar ætla að springa út. Nú er liðinn mánuður síðan breska hljómsveitin The Stone Roses rauf tuttugu ára útgáfuþögn með laginu All for One. Það lag hefur hlotið sæmilegustu viðtökur á meðal aðdáenda sem bíða spenntir eftir þriðju plötu sveitarinnar. Í dag sleppti sveitin svo öðru lagi af plötunni og aðdáendur virðast vera að missa sig. Lagið heitir Beautiful Thing og ber yfir sér sama fersklega og fegurð og öll bestu verk þeirra til þessa. Nokkur leynd hefur verið yfir nýju breiðskífunni en talið er að hún komi út í sumar þar sem sveitin hefur bókað sig á nokkrar af stærri tónleikahátíðum ársins. Sveitin hefur ekki gefið neinn fyrirvara áður en nýju lögunum tveimur hafa birst á YouTube. Það má því vel vera að platan komi út án tilkynningar. Aðdáendur óttast margir að samstarfið renni í sandinn því í fjölda mörg ár töluðu liðsmenn ekki saman. Svo fór allt í bál og brand aftur eftir að sveitin kom saman fyrir nokkra tónleika árið 2011. En miðað við þetta nýjasta lag þá er greinilega kominn tími til þess að rífa fram Stussy hettupeysuna og pokabuxurnar. Það má heyra hér að ofan. Tónlist Tengdar fréttir Þriðja plata Stone Roses væntanleg Hljómsveitin leggur nú lokahönd á þriðju breiðskífu sína, þá fyrstu í rúm 20 ár. 14. mars 2016 13:33 Fyrsta lag The Stone Roses í 20 ár komið út Breska rokksveitin rauf óvænt langa útgáfuþögn í dag með laginu All for One. 12. maí 2016 23:58 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sumarið er komið og loksins virðast Steinrósirnar ætla að springa út. Nú er liðinn mánuður síðan breska hljómsveitin The Stone Roses rauf tuttugu ára útgáfuþögn með laginu All for One. Það lag hefur hlotið sæmilegustu viðtökur á meðal aðdáenda sem bíða spenntir eftir þriðju plötu sveitarinnar. Í dag sleppti sveitin svo öðru lagi af plötunni og aðdáendur virðast vera að missa sig. Lagið heitir Beautiful Thing og ber yfir sér sama fersklega og fegurð og öll bestu verk þeirra til þessa. Nokkur leynd hefur verið yfir nýju breiðskífunni en talið er að hún komi út í sumar þar sem sveitin hefur bókað sig á nokkrar af stærri tónleikahátíðum ársins. Sveitin hefur ekki gefið neinn fyrirvara áður en nýju lögunum tveimur hafa birst á YouTube. Það má því vel vera að platan komi út án tilkynningar. Aðdáendur óttast margir að samstarfið renni í sandinn því í fjölda mörg ár töluðu liðsmenn ekki saman. Svo fór allt í bál og brand aftur eftir að sveitin kom saman fyrir nokkra tónleika árið 2011. En miðað við þetta nýjasta lag þá er greinilega kominn tími til þess að rífa fram Stussy hettupeysuna og pokabuxurnar. Það má heyra hér að ofan.
Tónlist Tengdar fréttir Þriðja plata Stone Roses væntanleg Hljómsveitin leggur nú lokahönd á þriðju breiðskífu sína, þá fyrstu í rúm 20 ár. 14. mars 2016 13:33 Fyrsta lag The Stone Roses í 20 ár komið út Breska rokksveitin rauf óvænt langa útgáfuþögn í dag með laginu All for One. 12. maí 2016 23:58 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Þriðja plata Stone Roses væntanleg Hljómsveitin leggur nú lokahönd á þriðju breiðskífu sína, þá fyrstu í rúm 20 ár. 14. mars 2016 13:33
Fyrsta lag The Stone Roses í 20 ár komið út Breska rokksveitin rauf óvænt langa útgáfuþögn í dag með laginu All for One. 12. maí 2016 23:58