Metfjöldi Englendinga horfði á sína menn falla úr leik Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. júní 2016 22:26 Vonbrigðin leyna sér ekki. Vísir/Getty Tveir þriðju þeirra sem horfðu á sjónvarp í Englandi í gær stilltu inn á landsleikinn þar sem Íslendingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum EM. Alls horfðu um 15 milljónir manna á leikinn en þegar mest var stilltu rétt tæpar 17 milljónir á leikinn. Ekki hafa jafn margir Englendingar stillt inn á einn sjónvarpsviðburð og á leik Íslands við Englendinga frá því England tapaði gegn Úrugvæ á heimsmeistaramótinu 2014. Englendingarnir urðu þó fyrir miklum vonbrigðum en tap þeirra í gær er sagt hafa verið versta tap í sögu landsliðsins EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar eyða í Frakklandi sem aldrei fyrr Gríðarleg aukning er á kreditkortanoktun Íslendinga í Frakklandi. 28. júní 2016 18:30 Bara eitt prósent sjónvarpsáhorfenda sá ekki leik Íslands og Ungverjalands Íslenska þjóðin fylgdist mjög vel með þegar strákarnir í fótboltalandsliðinu spiluðu sinn annan leik á Evrópumótinu á laugardaginn. Samkvæmt tölum frá Símanum voru það ekki margir sem horfðu ekkert á leikinn. 20. júní 2016 17:35 Southgate og Hoddle líklegastir til að taka við enska landsliðinu Samkvæmt veðbönkum er Gareth Southgate líklegastur til að taka við enska landsliðinu af Roy Hodgson sem sagði af sér eftir tapið fyrir Íslandi í gær. 28. júní 2016 12:33 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Tveir þriðju þeirra sem horfðu á sjónvarp í Englandi í gær stilltu inn á landsleikinn þar sem Íslendingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum EM. Alls horfðu um 15 milljónir manna á leikinn en þegar mest var stilltu rétt tæpar 17 milljónir á leikinn. Ekki hafa jafn margir Englendingar stillt inn á einn sjónvarpsviðburð og á leik Íslands við Englendinga frá því England tapaði gegn Úrugvæ á heimsmeistaramótinu 2014. Englendingarnir urðu þó fyrir miklum vonbrigðum en tap þeirra í gær er sagt hafa verið versta tap í sögu landsliðsins
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar eyða í Frakklandi sem aldrei fyrr Gríðarleg aukning er á kreditkortanoktun Íslendinga í Frakklandi. 28. júní 2016 18:30 Bara eitt prósent sjónvarpsáhorfenda sá ekki leik Íslands og Ungverjalands Íslenska þjóðin fylgdist mjög vel með þegar strákarnir í fótboltalandsliðinu spiluðu sinn annan leik á Evrópumótinu á laugardaginn. Samkvæmt tölum frá Símanum voru það ekki margir sem horfðu ekkert á leikinn. 20. júní 2016 17:35 Southgate og Hoddle líklegastir til að taka við enska landsliðinu Samkvæmt veðbönkum er Gareth Southgate líklegastur til að taka við enska landsliðinu af Roy Hodgson sem sagði af sér eftir tapið fyrir Íslandi í gær. 28. júní 2016 12:33 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Íslendingar eyða í Frakklandi sem aldrei fyrr Gríðarleg aukning er á kreditkortanoktun Íslendinga í Frakklandi. 28. júní 2016 18:30
Bara eitt prósent sjónvarpsáhorfenda sá ekki leik Íslands og Ungverjalands Íslenska þjóðin fylgdist mjög vel með þegar strákarnir í fótboltalandsliðinu spiluðu sinn annan leik á Evrópumótinu á laugardaginn. Samkvæmt tölum frá Símanum voru það ekki margir sem horfðu ekkert á leikinn. 20. júní 2016 17:35
Southgate og Hoddle líklegastir til að taka við enska landsliðinu Samkvæmt veðbönkum er Gareth Southgate líklegastur til að taka við enska landsliðinu af Roy Hodgson sem sagði af sér eftir tapið fyrir Íslandi í gær. 28. júní 2016 12:33