Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Tómas þór Þórðarson skrifar 28. júní 2016 19:00 Fjölmiðlamaðurinn Roger Bennett og félagi hans Michael Davies sem saman mynda Men in Blazers fóru hamförum í umfjöllun sinni um sigur Íslands gegn Englandi á EM 2016 í gærkvöldi. Þessir hressu sparkspekingar sem halda úti einu vinsælasta fótboltahlaðvarpi heims hafa verið með netþáttinn Euro 2000 & Copa á Vice í allt sumar þar sem þeir fara yfir allt sem gerist á Evrópumótinu og Copa America. Bennett er mikill Íslandsvinur en hann kom til Íslands til að gera stutta heimildamynd um uppgang íslenska landsliðsins. Vísir ræddi við Bennett þegar hann var staddur á Íslandi en það viðtal má sjá hér. Bennett er Englendingur og var því auðvitað svekktur yfir úrslitunum en hann gat ekki annað en hrifist af spilamennsku íslenska liðsins sem hann er búinn að fjalla svo mikið um. Enska liðið fékk á baukinn hjá þeim félögunum en þeir rifu hausinn tvisvar sinnum á Roy Hodgson og einu sinni af Joe Hart sem fékk á sig eilítið klaufalegt mark gegn Íslandi í gær. Í spilaranum hér að ofan má sjá þáttinn þar sem Men in Blazers fara yfir leikinn en hér að neðan má sjá heimildaþáttinn sem Bennett gerði um íslenska landsliðið. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. 28. júní 2016 16:15 Höddi Magg á CNN: Förum í framlengingu gegn Frökkum | Myndband Sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gærkvöldi vakti heimsathygli og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska liðinu mikinn áhuga. 28. júní 2016 17:15 Þrefaldur Evrópudeildarmeistari tekur við PSG Franska stórliðið Paris Saint-Germain er búið að finna eftirmann Laurent Blanc. Sá heitir Unai Emery, 44 ára Spánverji sem hefur stýrt Sevilla undanfarin ár. 28. júní 2016 16:45 Ragnar í úrvalsliði 16-liða úrslitanna Ragnar Sigurðsson hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína á EM í Frakklandi og þá sérstaklega eftir leikinn gegn Englandi í gær. 28. júní 2016 17:15 Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. 28. júní 2016 15:45 Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Roger Bennett og félagi hans Michael Davies sem saman mynda Men in Blazers fóru hamförum í umfjöllun sinni um sigur Íslands gegn Englandi á EM 2016 í gærkvöldi. Þessir hressu sparkspekingar sem halda úti einu vinsælasta fótboltahlaðvarpi heims hafa verið með netþáttinn Euro 2000 & Copa á Vice í allt sumar þar sem þeir fara yfir allt sem gerist á Evrópumótinu og Copa America. Bennett er mikill Íslandsvinur en hann kom til Íslands til að gera stutta heimildamynd um uppgang íslenska landsliðsins. Vísir ræddi við Bennett þegar hann var staddur á Íslandi en það viðtal má sjá hér. Bennett er Englendingur og var því auðvitað svekktur yfir úrslitunum en hann gat ekki annað en hrifist af spilamennsku íslenska liðsins sem hann er búinn að fjalla svo mikið um. Enska liðið fékk á baukinn hjá þeim félögunum en þeir rifu hausinn tvisvar sinnum á Roy Hodgson og einu sinni af Joe Hart sem fékk á sig eilítið klaufalegt mark gegn Íslandi í gær. Í spilaranum hér að ofan má sjá þáttinn þar sem Men in Blazers fara yfir leikinn en hér að neðan má sjá heimildaþáttinn sem Bennett gerði um íslenska landsliðið.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. 28. júní 2016 16:15 Höddi Magg á CNN: Förum í framlengingu gegn Frökkum | Myndband Sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gærkvöldi vakti heimsathygli og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska liðinu mikinn áhuga. 28. júní 2016 17:15 Þrefaldur Evrópudeildarmeistari tekur við PSG Franska stórliðið Paris Saint-Germain er búið að finna eftirmann Laurent Blanc. Sá heitir Unai Emery, 44 ára Spánverji sem hefur stýrt Sevilla undanfarin ár. 28. júní 2016 16:45 Ragnar í úrvalsliði 16-liða úrslitanna Ragnar Sigurðsson hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína á EM í Frakklandi og þá sérstaklega eftir leikinn gegn Englandi í gær. 28. júní 2016 17:15 Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. 28. júní 2016 15:45 Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. 28. júní 2016 16:15
Höddi Magg á CNN: Förum í framlengingu gegn Frökkum | Myndband Sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gærkvöldi vakti heimsathygli og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska liðinu mikinn áhuga. 28. júní 2016 17:15
Þrefaldur Evrópudeildarmeistari tekur við PSG Franska stórliðið Paris Saint-Germain er búið að finna eftirmann Laurent Blanc. Sá heitir Unai Emery, 44 ára Spánverji sem hefur stýrt Sevilla undanfarin ár. 28. júní 2016 16:45
Ragnar í úrvalsliði 16-liða úrslitanna Ragnar Sigurðsson hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína á EM í Frakklandi og þá sérstaklega eftir leikinn gegn Englandi í gær. 28. júní 2016 17:15
Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. 28. júní 2016 15:45
Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45