Hver er maðurinn með skeggið? Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júní 2016 13:08 Myndir og sjónvarpsviðtöl við Huga hafa birst um allan heim. Vísir/Getty/Einkasafn Einn stuðningsmaður Íslands í Frakklandi hefur hlotið sérstaklega mikla athygli erlendra fjölmiðla. Þetta er enginn annar en Hugi Guðmundsson tónskáld sem hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2014. Hugi er búsettur í Kaupmannahöfn þar sem hann býr með eiginkonu og börnum. Hann hefur verið á dönskum listamannalaunum síðustu ár og hefur nýlokið við að semja óperuna Hamlet in Absentia sem frumflutt 16. ágúst í Kastala Hamlet‘s á sérstakri hátíð til heiðurs skáldsins William Shakespeare þar sem í ár eru 400 ár frá dauða hans. Þrátt fyrir að æfingar séu að fara á fullt hefur það ekki verið klassíska tónlistin sem hefur átt hug Huga síðustu vikur, heldur fótboltinn. „Ísland vinnur alltaf 2-1 þegar ég mæti, þannig að ég er að berjast við sjálfan mig um að reyna komast á leikinn á sunnudaginn,“ segir Hugi sem undirbýr að yfirgefa Nice í dag. „Þetta er þvílíkt ævintýri. Maður er enn að kippa sig í höndina.“Í fréttum um allan heimHugi ákvað að lita sítt skegg sitt í fánalitunum fyrir leikinn á móti Austurríki. Síðan þá hefur hann verið stoppaður á tveggja metra fresti í Frakklandi til þess að láta taka af sér mynd. Bæði Reuters fréttastofan og Getty hafa sett myndir af honum á gagnabanka sína og rússneskar og norskar sjónvarpsstöðvar sáu ástæðu til þess að taka við hann viðtal. Einnig tók Reuters við hann stutt sjónvarpsviðtal í kjölfar myndatöku en sú fréttastofa birtir fréttir um allan heim. Einnig sá verðandi forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ástæðu til þess að stoppa við og láta smella af sér einni mynd með tónskáldinu fyrir utan leikvanginn í Nice.Birkir tæklar Rashford.vísir/gettyBirkir skaut hattinn af HugaHugi lenti í skemmtilegu atviki í leiknum í gær og fékk boltann óvænt gefið á sig beint af vellinum. „Ég var fyrir aftan annað markið og þegar Íslendingar voru hinum megin lenti ég í því að Birkir Sævarsson átti skot sem fór rétt yfir markið og hann fór beint að mér. Ég rétt náði ég að grípa boltann. Þó ekki betur en svo að hatturinn flaug af mér. Þá er maður inn í leiknum!“ Hugi vonast til að finna leið til þess að komast á leikinn á sunnudag. Ef ekki þá er hann staðráðinn í því að komast á fjórðungsúrslitin eftir að Ísland vinnur Frakkland. Eitt er víst, að það yrði ekki slæmt fyrir íslenska stuðningsmannahópinn að hafa annálaðan bjartsýnismann í hópnum. Því miður vantar honum enn miða. Tengdar fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin 2013: Hjaltalín með flestar tilnefningar Lestu tilnefningarnar í heild sinni hér á Vísi. Hjaltalín, Mammút, Emilíana Torrini, John Grant, óperan Ragnheiður og SJS Big Band tróna á toppnum. 10. desember 2013 14:15 Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44 Plötur ársins: Sígild og samtímatónlist Þessar plötur eru tilnefndar í flokki Sílgildrar og samtímatónlistar 22. desember 2008 14:56 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Einn stuðningsmaður Íslands í Frakklandi hefur hlotið sérstaklega mikla athygli erlendra fjölmiðla. Þetta er enginn annar en Hugi Guðmundsson tónskáld sem hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2014. Hugi er búsettur í Kaupmannahöfn þar sem hann býr með eiginkonu og börnum. Hann hefur verið á dönskum listamannalaunum síðustu ár og hefur nýlokið við að semja óperuna Hamlet in Absentia sem frumflutt 16. ágúst í Kastala Hamlet‘s á sérstakri hátíð til heiðurs skáldsins William Shakespeare þar sem í ár eru 400 ár frá dauða hans. Þrátt fyrir að æfingar séu að fara á fullt hefur það ekki verið klassíska tónlistin sem hefur átt hug Huga síðustu vikur, heldur fótboltinn. „Ísland vinnur alltaf 2-1 þegar ég mæti, þannig að ég er að berjast við sjálfan mig um að reyna komast á leikinn á sunnudaginn,“ segir Hugi sem undirbýr að yfirgefa Nice í dag. „Þetta er þvílíkt ævintýri. Maður er enn að kippa sig í höndina.“Í fréttum um allan heimHugi ákvað að lita sítt skegg sitt í fánalitunum fyrir leikinn á móti Austurríki. Síðan þá hefur hann verið stoppaður á tveggja metra fresti í Frakklandi til þess að láta taka af sér mynd. Bæði Reuters fréttastofan og Getty hafa sett myndir af honum á gagnabanka sína og rússneskar og norskar sjónvarpsstöðvar sáu ástæðu til þess að taka við hann viðtal. Einnig tók Reuters við hann stutt sjónvarpsviðtal í kjölfar myndatöku en sú fréttastofa birtir fréttir um allan heim. Einnig sá verðandi forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ástæðu til þess að stoppa við og láta smella af sér einni mynd með tónskáldinu fyrir utan leikvanginn í Nice.Birkir tæklar Rashford.vísir/gettyBirkir skaut hattinn af HugaHugi lenti í skemmtilegu atviki í leiknum í gær og fékk boltann óvænt gefið á sig beint af vellinum. „Ég var fyrir aftan annað markið og þegar Íslendingar voru hinum megin lenti ég í því að Birkir Sævarsson átti skot sem fór rétt yfir markið og hann fór beint að mér. Ég rétt náði ég að grípa boltann. Þó ekki betur en svo að hatturinn flaug af mér. Þá er maður inn í leiknum!“ Hugi vonast til að finna leið til þess að komast á leikinn á sunnudag. Ef ekki þá er hann staðráðinn í því að komast á fjórðungsúrslitin eftir að Ísland vinnur Frakkland. Eitt er víst, að það yrði ekki slæmt fyrir íslenska stuðningsmannahópinn að hafa annálaðan bjartsýnismann í hópnum. Því miður vantar honum enn miða.
Tengdar fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin 2013: Hjaltalín með flestar tilnefningar Lestu tilnefningarnar í heild sinni hér á Vísi. Hjaltalín, Mammút, Emilíana Torrini, John Grant, óperan Ragnheiður og SJS Big Band tróna á toppnum. 10. desember 2013 14:15 Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44 Plötur ársins: Sígild og samtímatónlist Þessar plötur eru tilnefndar í flokki Sílgildrar og samtímatónlistar 22. desember 2008 14:56 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Íslensku tónlistarverðlaunin 2013: Hjaltalín með flestar tilnefningar Lestu tilnefningarnar í heild sinni hér á Vísi. Hjaltalín, Mammút, Emilíana Torrini, John Grant, óperan Ragnheiður og SJS Big Band tróna á toppnum. 10. desember 2013 14:15
Hugi Guðmundsson hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í dag. 2. janúar 2015 17:44
Plötur ársins: Sígild og samtímatónlist Þessar plötur eru tilnefndar í flokki Sílgildrar og samtímatónlistar 22. desember 2008 14:56
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“