Deilt um gæði lýsinga Gumma Ben: „Spastísk öskur“ eða „lýsingar frá hjartanu“? Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2016 12:46 Sænska goðsögnin Glenn Strömberg fylgist með Gumma Ben. Vísir/AFP Fótboltalýsingar Guðmundar Benediktssonar frá EM í knattspyrnu hafa vakið heimsathygli síðustu daga þar sem heimsbyggðin hefur hrifist með. Ekki eru þó allir jafn hrifnir af lýsingum Gumma. Þannig ræðir norska blaðið Verdens Gang við tvo þekkta þarlenda lýsendur – þá Morten Langli og Arne Scheie – sem eru á sitt hvorri skoðun um Gumma og lýsingar hans. Guðmundur missti fullkomlega stjórn á tilfinningum sínum þegar Íslendingar tryggðu sér sigur á Austurríki í síðasta leik riðlakeppninnar og ástandið var svipað þegar Kolbeinn Sigþórsson kom Íslendingum yfir á móti Englendingum í gærkvöld sem reyndist sigurmark leiksins. Hinn 42 ára Langli, sem hefur lýst fótboltaleikjum á fjölda sjónvarpsstöðva í Noregi, lýsti yfir skoðun sinni á frammistöðu Gumma á Twitter í gærkvöldi. Sagði hann það vissulega skemmtilegt að fylgjast með lýsingum Íslendingsins en frá faglegum sjónarhóli er þetta ekki gott og kallar þetta „spastísk öskur“.Mulig det er kult med han islandske kommentatoren, men faglig er det ikke bra kommentering. Spasmeskriking uten stemme.— morten langli (@skolemorten) June 27, 2016 Langli heldur svo áfram og segir að í aðstæðum sem þessum eigi lýsandinn að skila klassískum línum með upplýsingum sem skipta máli. „Ekki bara sjúkt öskur.“Det er i slike settinger man skal leverer klassiske linjer med gode poenger. Ikke bare syk skriking.— morten langli (@skolemorten) June 27, 2016 Hinn 72 ára Arne Scheie, sem starfaði lengi á íþróttadeild norska ríkisútvarpsins, tekur þó upp hanskann fyrir Guðmund og segir að menn geti verið með lýsingar af atburðum án þess að vera kollinn í fullkomnu jafnvægi. „Einhvern tímann kemur þú á þann stað að þú hefur komið skilaboðunum á framfæri, og þú lýsir meira með hjartanu en heilanum. Þér líður þannig að það er fyrst og fremst gleðin sem þarf að fá útrás,“ segir Scheie.Upplifðu eitt stærsta andartak íslenskrar knattspyrnusögu með Gumma Ben. https://t.co/kZsaTUAuHa— Síminn (@siminn) June 22, 2016 Fólk hefur óskað eftir því að við bjóðum upp á mynd-í-mynd möguleika með lýsingum Gumma Ben. Svona liti það út. https://t.co/NZUBL6i0Ol— Síminn (@siminn) June 23, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Bráðfyndið myndband: Pétur Marteins segir frægðina stíga Gumma Ben til höfuðs Gummi Ben stelur senunni eins og svo oft áður. 27. júní 2016 18:00 Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15 Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34 „Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25 Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Sjá meira
Fótboltalýsingar Guðmundar Benediktssonar frá EM í knattspyrnu hafa vakið heimsathygli síðustu daga þar sem heimsbyggðin hefur hrifist með. Ekki eru þó allir jafn hrifnir af lýsingum Gumma. Þannig ræðir norska blaðið Verdens Gang við tvo þekkta þarlenda lýsendur – þá Morten Langli og Arne Scheie – sem eru á sitt hvorri skoðun um Gumma og lýsingar hans. Guðmundur missti fullkomlega stjórn á tilfinningum sínum þegar Íslendingar tryggðu sér sigur á Austurríki í síðasta leik riðlakeppninnar og ástandið var svipað þegar Kolbeinn Sigþórsson kom Íslendingum yfir á móti Englendingum í gærkvöld sem reyndist sigurmark leiksins. Hinn 42 ára Langli, sem hefur lýst fótboltaleikjum á fjölda sjónvarpsstöðva í Noregi, lýsti yfir skoðun sinni á frammistöðu Gumma á Twitter í gærkvöldi. Sagði hann það vissulega skemmtilegt að fylgjast með lýsingum Íslendingsins en frá faglegum sjónarhóli er þetta ekki gott og kallar þetta „spastísk öskur“.Mulig det er kult med han islandske kommentatoren, men faglig er det ikke bra kommentering. Spasmeskriking uten stemme.— morten langli (@skolemorten) June 27, 2016 Langli heldur svo áfram og segir að í aðstæðum sem þessum eigi lýsandinn að skila klassískum línum með upplýsingum sem skipta máli. „Ekki bara sjúkt öskur.“Det er i slike settinger man skal leverer klassiske linjer med gode poenger. Ikke bare syk skriking.— morten langli (@skolemorten) June 27, 2016 Hinn 72 ára Arne Scheie, sem starfaði lengi á íþróttadeild norska ríkisútvarpsins, tekur þó upp hanskann fyrir Guðmund og segir að menn geti verið með lýsingar af atburðum án þess að vera kollinn í fullkomnu jafnvægi. „Einhvern tímann kemur þú á þann stað að þú hefur komið skilaboðunum á framfæri, og þú lýsir meira með hjartanu en heilanum. Þér líður þannig að það er fyrst og fremst gleðin sem þarf að fá útrás,“ segir Scheie.Upplifðu eitt stærsta andartak íslenskrar knattspyrnusögu með Gumma Ben. https://t.co/kZsaTUAuHa— Síminn (@siminn) June 22, 2016 Fólk hefur óskað eftir því að við bjóðum upp á mynd-í-mynd möguleika með lýsingum Gumma Ben. Svona liti það út. https://t.co/NZUBL6i0Ol— Síminn (@siminn) June 23, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Bráðfyndið myndband: Pétur Marteins segir frægðina stíga Gumma Ben til höfuðs Gummi Ben stelur senunni eins og svo oft áður. 27. júní 2016 18:00 Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15 Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34 „Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25 Mest lesið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Sjá meira
Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15
Bráðfyndið myndband: Pétur Marteins segir frægðina stíga Gumma Ben til höfuðs Gummi Ben stelur senunni eins og svo oft áður. 27. júní 2016 18:00
Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15
Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34
„Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38
Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25