Bein útsending: Björk opnar sýningu í Tókýó Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2016 11:56 Frá opnun sýningarinnar í Sidney í síðasta mánuði. vísir/getty Klukkan 12 hefst bein útsending frá opnun á stafrænni sýningu Bjarkar Guðmundsdóttir í Tókýó. Sýningin heitir BJÖRK DIGITAL og fer nú um heiminn en hún var fyrst sett upp í Sidney í Ástralíu í seinasta mánuði. Sýningin samanstendur af myndböndum í sýndarveruleika , hljóðlistaverkum , kvikmyndasal og boðið upp á að spila á spjaldtölvur og sérsmíðuðuð þartilgerð hljóðfæri . Efnið á BJORK DIGITAL hefur verið unnið af Björk og einhverjum færustu kvikmyndaleikstjórum , listamönnum og forriturum samtímans. Við opnun sýningarinnar í dag mun Björk flytja lagið Quicksand af nýjustu plötu sinni Vulnicura sem kom út í fyrra í beinni útsendingu í nokkurs konar sýndarveruleika.Fylgjast má með útsendingunni hér. Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Klukkan 12 hefst bein útsending frá opnun á stafrænni sýningu Bjarkar Guðmundsdóttir í Tókýó. Sýningin heitir BJÖRK DIGITAL og fer nú um heiminn en hún var fyrst sett upp í Sidney í Ástralíu í seinasta mánuði. Sýningin samanstendur af myndböndum í sýndarveruleika , hljóðlistaverkum , kvikmyndasal og boðið upp á að spila á spjaldtölvur og sérsmíðuðuð þartilgerð hljóðfæri . Efnið á BJORK DIGITAL hefur verið unnið af Björk og einhverjum færustu kvikmyndaleikstjórum , listamönnum og forriturum samtímans. Við opnun sýningarinnar í dag mun Björk flytja lagið Quicksand af nýjustu plötu sinni Vulnicura sem kom út í fyrra í beinni útsendingu í nokkurs konar sýndarveruleika.Fylgjast má með útsendingunni hér.
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira