Aron Einar: Að leiða þetta lið út er ólýsanlegt Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2016 22:18 Aron Einar í baráttunni við Harry Kane. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að það hafi ekki munað miklu að hann hefði farið af velli í hálfleik vegna meiðsla þegar Ísland sigraði England með tveimur mörkum gegn einu. „Ég var alveg farinn. Ég kom inn í hálfleik og það var á mottunni hvort ég ætti að halda áfram eða ekki," sagði Aron Einar Gunnarsson í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta gerir maður á adrenalíni og að leiða þetta lið út er ólýsanlegt. Ég trúi ekki hvað er í gangi, en þetta er samt svo raunverulegt." „Ég held að við megum vera virkilega stoltir og ég held að Íslendingar séu stoltir af strákunum." Íslenska liðið hélt boltanum vel í leiknum og annað markið kom meðal annars eftir glæsilegt spil. Aron segir að þeir hafi talað um að þeir gætu ekki varist allan leikinn. „Við vorum búnir að tala um það fyrir leikinn að við gætum ekki varist í 90 mínútur og þeir skoruðu snemma." „Þeir fengu víti sem var klárlega víti, en svo náum við fínu spili og seinna markið var glæsilegt." „Mér fannst við vera rólegir og yfirvegaðir og ég held að það spilaði inní að við höfðum engu að tapa, en pressan var öll á Íslandi." „Um leið og við héldum þeim niðri þá fóru þeir að drífa sig að hlutum sem við erum virkilega sáttir með. Okkur líður vel þegar við erum að verjast og það sást greinilega í dag," sagði Aron að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Stór dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu og sögu lýðveldisins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hvernig sem leikur Íslands og Englands fer í kvöld sé hann sigurganga fyrir íslenskan fótbolta. 27. júní 2016 17:55 Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22 Lagerbäck: Getum ekki falið okkur sem smálið Lars Lagerbäck var yfirvegaður á blaðamannafundi íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld. 27. júní 2016 22:06 Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst „Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu,“ segir Kári Árnason. 27. júní 2016 21:59 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að það hafi ekki munað miklu að hann hefði farið af velli í hálfleik vegna meiðsla þegar Ísland sigraði England með tveimur mörkum gegn einu. „Ég var alveg farinn. Ég kom inn í hálfleik og það var á mottunni hvort ég ætti að halda áfram eða ekki," sagði Aron Einar Gunnarsson í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta gerir maður á adrenalíni og að leiða þetta lið út er ólýsanlegt. Ég trúi ekki hvað er í gangi, en þetta er samt svo raunverulegt." „Ég held að við megum vera virkilega stoltir og ég held að Íslendingar séu stoltir af strákunum." Íslenska liðið hélt boltanum vel í leiknum og annað markið kom meðal annars eftir glæsilegt spil. Aron segir að þeir hafi talað um að þeir gætu ekki varist allan leikinn. „Við vorum búnir að tala um það fyrir leikinn að við gætum ekki varist í 90 mínútur og þeir skoruðu snemma." „Þeir fengu víti sem var klárlega víti, en svo náum við fínu spili og seinna markið var glæsilegt." „Mér fannst við vera rólegir og yfirvegaðir og ég held að það spilaði inní að við höfðum engu að tapa, en pressan var öll á Íslandi." „Um leið og við héldum þeim niðri þá fóru þeir að drífa sig að hlutum sem við erum virkilega sáttir með. Okkur líður vel þegar við erum að verjast og það sást greinilega í dag," sagði Aron að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Stór dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu og sögu lýðveldisins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hvernig sem leikur Íslands og Englands fer í kvöld sé hann sigurganga fyrir íslenskan fótbolta. 27. júní 2016 17:55 Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22 Lagerbäck: Getum ekki falið okkur sem smálið Lars Lagerbäck var yfirvegaður á blaðamannafundi íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld. 27. júní 2016 22:06 Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst „Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu,“ segir Kári Árnason. 27. júní 2016 21:59 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Ólafur Ragnar: Stór dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu og sögu lýðveldisins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hvernig sem leikur Íslands og Englands fer í kvöld sé hann sigurganga fyrir íslenskan fótbolta. 27. júní 2016 17:55
Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22
Lagerbäck: Getum ekki falið okkur sem smálið Lars Lagerbäck var yfirvegaður á blaðamannafundi íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld. 27. júní 2016 22:06
Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst „Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu,“ segir Kári Árnason. 27. júní 2016 21:59
Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45