Pundið áfram í sögulegri lægð Sæunn Gísladóttir skrifar 27. júní 2016 11:05 Markaðurinn bregst mjög illa við tíðindum um væntanlegt brotthvarf Breta úr ESB Vísir/Getty Gengi hlutabréfa á breskum hlutabréfamarkaði hefur hrunið í morgun, rétt eins og á föstudaginn. Þetta gerist í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna á fimmtudaginn þar sem kosið var að Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið. Í morgun var gengi breska pundsins 1.327 dollarar, sem er litlu hærra en það var á föstudaginn þegar það hafði ekki verið lægra í 31 ár. Vextir á tíu ára ríkisskuldabréfum lækkuðu einnig og voru undir eitt prósent í fyrsta sinn. Hlutabréfamarkaðurinn hefur sem fyrr segir tekið dýfu og lækkuðu hlutabréf í flugfélaginu easyJet um rúmlega 19 prósent í morgun eftir að tilkynnt var um lægri afkomuspá í kjölfar Brexit-kosninganna. FTSE 100 vísitalan sem mælir stærstu fyrirtæki Bretlands lækkaði um 1,63 prósent í morgun og FTSE 250 sem nær til fleiri fyrirtækja sem starfa mestmegnis á breskum markaði um rúmlega fimm prósent. Brexit Tengdar fréttir Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi hlutabréfa á breskum hlutabréfamarkaði hefur hrunið í morgun, rétt eins og á föstudaginn. Þetta gerist í kjölfar niðurstöðu Brexit-kosninganna á fimmtudaginn þar sem kosið var að Bretland myndi yfirgefa Evrópusambandið. Í morgun var gengi breska pundsins 1.327 dollarar, sem er litlu hærra en það var á föstudaginn þegar það hafði ekki verið lægra í 31 ár. Vextir á tíu ára ríkisskuldabréfum lækkuðu einnig og voru undir eitt prósent í fyrsta sinn. Hlutabréfamarkaðurinn hefur sem fyrr segir tekið dýfu og lækkuðu hlutabréf í flugfélaginu easyJet um rúmlega 19 prósent í morgun eftir að tilkynnt var um lægri afkomuspá í kjölfar Brexit-kosninganna. FTSE 100 vísitalan sem mælir stærstu fyrirtæki Bretlands lækkaði um 1,63 prósent í morgun og FTSE 250 sem nær til fleiri fyrirtækja sem starfa mestmegnis á breskum markaði um rúmlega fimm prósent.
Brexit Tengdar fréttir Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00
Hlutabréf í bílafyrirtækjum hríðfalla í kjölfar Brexit Hlutabréf Fiat Chrysler féllu um 12,3%, Toyota um 8,6% og Nissan um 8,1%. 27. júní 2016 09:26