Erfiðlega gekk að afhenda farangur í Leifsstöð í nótt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2016 10:30 Tafirnar má rekja til uppsetningar á nýju farangurskerfi. Vísir/GVA Fjöldi farþega sem kom til landsins í gærkvöldi og snemma í nótt þurfti að bíða klukkustundum saman eftir farangri sínum í Leifsstöð í nótt. Tafirnar má rekja til þess verið er að vinna að því að innleiða nýtt farangurskerfi.RÚV greindi frá og ræddi við einn af farþegum sem bíða þurfti. Sagði hann að komusalurinn á Leifsstöð væri troðfullur vegna þess að enginn farangur hefði skilað sér til farþega sem voru að koma til landsins. Samkvæmt upplýsingum frá Isavia má rekja tafirnar til þess að verið er að vinna að því að stækka komusalinn og innleiða nýtt farangurskerfi. Búið er að setja kerfið upp í brottfararsalnum en nú er unnið að því að tengja það við komusalinn og því séu aðeins tvö af þremur farangursböndum virk í einu. Í gær og í nótt lentu 25 vélar frá klukkan 23 til tvö í nótt og því hafi kerfið, á minnkuðum afköstum vegna uppfærslunnar, ekki ráðið við fjöldann. Unnið er að því að skoða hvernig betur megi ráða við álagstíma þangað til búið er að setja upp kerfið en reiknað er með að það verði komið upp 6. júlí næstkomandi. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Verulegar tafir um næstu mánaðamót þegar töskur verða flokkaðar handvirkt Farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum tímum fyrir flug. 19. maí 2016 13:04 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Fjöldi farþega sem kom til landsins í gærkvöldi og snemma í nótt þurfti að bíða klukkustundum saman eftir farangri sínum í Leifsstöð í nótt. Tafirnar má rekja til þess verið er að vinna að því að innleiða nýtt farangurskerfi.RÚV greindi frá og ræddi við einn af farþegum sem bíða þurfti. Sagði hann að komusalurinn á Leifsstöð væri troðfullur vegna þess að enginn farangur hefði skilað sér til farþega sem voru að koma til landsins. Samkvæmt upplýsingum frá Isavia má rekja tafirnar til þess að verið er að vinna að því að stækka komusalinn og innleiða nýtt farangurskerfi. Búið er að setja kerfið upp í brottfararsalnum en nú er unnið að því að tengja það við komusalinn og því séu aðeins tvö af þremur farangursböndum virk í einu. Í gær og í nótt lentu 25 vélar frá klukkan 23 til tvö í nótt og því hafi kerfið, á minnkuðum afköstum vegna uppfærslunnar, ekki ráðið við fjöldann. Unnið er að því að skoða hvernig betur megi ráða við álagstíma þangað til búið er að setja upp kerfið en reiknað er með að það verði komið upp 6. júlí næstkomandi.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Verulegar tafir um næstu mánaðamót þegar töskur verða flokkaðar handvirkt Farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum tímum fyrir flug. 19. maí 2016 13:04 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Verulegar tafir um næstu mánaðamót þegar töskur verða flokkaðar handvirkt Farþegar verða hvattir til að mæta þremur til fjórum tímum fyrir flug. 19. maí 2016 13:04