ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2016 22:30 Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen hafa húmor fyrir sjálfum sér og eru miklir gleðigjafar. Afar sólríkt er allajafna í frönsku borginni Nice og hefur engin undantekning verið á því síðastliðna daga. Þangað hafa Íslendingar stefnt undanfarna daga og gera enn. Sumir hafa verið í Frakklandi í rúmar tvær vikur en aðrir eru að mæta á sinn fyrsta leik á EM. ÍR-ingarnir og vinirnir Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice en þeir eru öllum hnútum kunnugir þegar kemur að því að fylgja íslenskum landsliðum eftir á stórmótum erlendis. Þeir öskruðu úr sér lungun á EM í Berlín hjá karlalandsliðinu í körfu í fyrra og hafa stutt strákana í Frakklandi af krafti. Þeirra viðhorf til sólarvarnar er hins vegar ólíkt eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Mætti nefna þá „Allt eða ekkert“ - tvíeykið. Sveinbjörn birtir myndina, í góðu gríni, á Facebook og segir Elvari vini sínum margt til lista lagt en meðhöndlun sólarvarnar af hans hálfu sé stórlega áfátt sbr. myndina. Hann sjálfur sé hins vegar stöðugur með sína 50 vörn. Rétt er að minna Íslendinga í Nice eða á leiðinni til frönsku borgarinnar að hafa sólarvörn með sér, eða kaupa hana hið fyrsta, og ekki væri vitlaust að hafa höfuðfat og sólgleraugu við höndina. Sveinbjörn spilar með meistaraflokki ÍR í körfu og Elvar er formaður körfuknattleiksdeildar. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Afar sólríkt er allajafna í frönsku borginni Nice og hefur engin undantekning verið á því síðastliðna daga. Þangað hafa Íslendingar stefnt undanfarna daga og gera enn. Sumir hafa verið í Frakklandi í rúmar tvær vikur en aðrir eru að mæta á sinn fyrsta leik á EM. ÍR-ingarnir og vinirnir Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice en þeir eru öllum hnútum kunnugir þegar kemur að því að fylgja íslenskum landsliðum eftir á stórmótum erlendis. Þeir öskruðu úr sér lungun á EM í Berlín hjá karlalandsliðinu í körfu í fyrra og hafa stutt strákana í Frakklandi af krafti. Þeirra viðhorf til sólarvarnar er hins vegar ólíkt eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Mætti nefna þá „Allt eða ekkert“ - tvíeykið. Sveinbjörn birtir myndina, í góðu gríni, á Facebook og segir Elvari vini sínum margt til lista lagt en meðhöndlun sólarvarnar af hans hálfu sé stórlega áfátt sbr. myndina. Hann sjálfur sé hins vegar stöðugur með sína 50 vörn. Rétt er að minna Íslendinga í Nice eða á leiðinni til frönsku borgarinnar að hafa sólarvörn með sér, eða kaupa hana hið fyrsta, og ekki væri vitlaust að hafa höfuðfat og sólgleraugu við höndina. Sveinbjörn spilar með meistaraflokki ÍR í körfu og Elvar er formaður körfuknattleiksdeildar. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira