Willum Þór: „Ég er alltaf til í að ræða við vini mína í Vesturbænum“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júní 2016 14:15 Willum hefur þjálfað KR, Hauka, Þrótt, Leikni, Val auk landsliðsins í Futsal. Vísir/Vilhelm Willum Þór Þórsson er einn þeirra sem gárungarnir telja líklegan eftirmann Bjarna Guðjónssonar sem þjálfara karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann hefur þó ekki enn fengið símtal frá formanninum, Kristni Kjærnested. „Þetta var bara að gerast í morgun. Menn eru væntanlega bara að fara yfir málin í Vesturbænum,“ sagði Willum aðspurður um þjálfarastarfið hjá þeim svörtu og hvítu. „Þetta er náttúrulega flottasti klúbburinn. Ég er uppalinn þarna þannig að þú færð mig ekki til að segja nokkuð annað,“ bætti Willum við hinn hressasti. Hann var búinn að fara með fjölskyldunni á kjörstað og kjósa forseta en vildi halda fyrir sig hvern hann kaus. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn að taka við starfi þjálfara KR segir Willum: „Ég er alltaf til í að ræða við vini mína í Vesturbænum.“ Willum spilaði með KR á sínum tíma og þjálfaði liðið frá 2002 til 2004 þegar liðið varð Íslandsmeistari í tvígang. Hann hafði orð á því hve mikið væri í gangi þessa stundina; forsetakosningar og Evrópumótið. Nóg væri að gera í þingfríinu en Willum er þingmaður Framsóknarflokksins. Hann hefur mikla trú á strákunum okkar gegn Englandi á mánudag. „Þetta er orðið svo furðulegt,“ segir Willum sem dáist að íslenska landsliðinu. „Þeir hafa staðið sig svo vel að maður trúir að þeir geti allt.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. 24. júní 2016 22:44 Bjarni rekinn frá KR Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. 25. júní 2016 11:32 Kristinn: Vonumst til að vera búnir að ráða þjálfara á mánudaginn Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vildi lítið tjá sig um brottrekstur Bjarna Guðjónssonar frá félaginu. 25. júní 2016 12:44 Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. 25. júní 2016 12:15 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Willum Þór Þórsson er einn þeirra sem gárungarnir telja líklegan eftirmann Bjarna Guðjónssonar sem þjálfara karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann hefur þó ekki enn fengið símtal frá formanninum, Kristni Kjærnested. „Þetta var bara að gerast í morgun. Menn eru væntanlega bara að fara yfir málin í Vesturbænum,“ sagði Willum aðspurður um þjálfarastarfið hjá þeim svörtu og hvítu. „Þetta er náttúrulega flottasti klúbburinn. Ég er uppalinn þarna þannig að þú færð mig ekki til að segja nokkuð annað,“ bætti Willum við hinn hressasti. Hann var búinn að fara með fjölskyldunni á kjörstað og kjósa forseta en vildi halda fyrir sig hvern hann kaus. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn að taka við starfi þjálfara KR segir Willum: „Ég er alltaf til í að ræða við vini mína í Vesturbænum.“ Willum spilaði með KR á sínum tíma og þjálfaði liðið frá 2002 til 2004 þegar liðið varð Íslandsmeistari í tvígang. Hann hafði orð á því hve mikið væri í gangi þessa stundina; forsetakosningar og Evrópumótið. Nóg væri að gera í þingfríinu en Willum er þingmaður Framsóknarflokksins. Hann hefur mikla trú á strákunum okkar gegn Englandi á mánudag. „Þetta er orðið svo furðulegt,“ segir Willum sem dáist að íslenska landsliðinu. „Þeir hafa staðið sig svo vel að maður trúir að þeir geti allt.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. 24. júní 2016 22:44 Bjarni rekinn frá KR Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. 25. júní 2016 11:32 Kristinn: Vonumst til að vera búnir að ráða þjálfara á mánudaginn Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vildi lítið tjá sig um brottrekstur Bjarna Guðjónssonar frá félaginu. 25. júní 2016 12:44 Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. 25. júní 2016 12:15 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Orðið heitt undir Bjarna: Svona er tölfræði Bjarna Guðjóns sem þjálfara í Pepsi-deild karla KR situr í 8. sæti deildarinnar og öll fjögur liðin fyrir neðan eiga einn eða tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. 24. júní 2016 22:44
Bjarni rekinn frá KR Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá KR. 25. júní 2016 11:32
Kristinn: Vonumst til að vera búnir að ráða þjálfara á mánudaginn Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, vildi lítið tjá sig um brottrekstur Bjarna Guðjónssonar frá félaginu. 25. júní 2016 12:44
Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. 25. júní 2016 12:15