AGS vonast eftir góðum viðræðum Sæunn Gísladóttir skrifar 25. júní 2016 07:00 Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, hefur boðið fram aðstoð stofnunarinnar í Brexit viðræðum. Vísir/EPA Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var fljót að bregðast við niðurstöðu Brexit og lýsti því yfir í gær að AGS stæði reiðubúið til aðgerða ef þörf væri. „Breska þjóðin hefur talað og það þarf að bera virðingu fyrir ákvörðun hennar. Það mun líða einhver tími þangað til okkur verður ljóst hvernig framtíðarsamband Bretlands og Evrópusambandsins verður. Fram að því er mikilvægt að það sé skýrleiki í samningaviðræðum og að þær muni ganga eins vel fyrir sig og mögulegt er," sagði Lagarde. Lagarde sagðist jafnframt fagna aðgerðunum sem Englandsbanki og Evrópubankinn tilkynntu í dag, um að styðja bankakerfið, eins og þörf er á, og að reyna að koma í veg fyrir of miklar sveiflur. „AGS mun fyrir sitt leyti fylgjast grannt með þróuninni. Við munum vinna ásamt meðlimaríkjum okkar til þess að tryggja viðnámsþrótt alþjóðahagkerfisins á tímunum sem fram undan eru," sagði Lagarde. AGS hefur áður talað gegn útgöngu og sýnt fram á alvarleg áhrif þess á efnahagslíf Bretlands, meðal annars lægra gengi pundsins og aukið atvinnuleysi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 25. júní Brexit Mest lesið Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, var fljót að bregðast við niðurstöðu Brexit og lýsti því yfir í gær að AGS stæði reiðubúið til aðgerða ef þörf væri. „Breska þjóðin hefur talað og það þarf að bera virðingu fyrir ákvörðun hennar. Það mun líða einhver tími þangað til okkur verður ljóst hvernig framtíðarsamband Bretlands og Evrópusambandsins verður. Fram að því er mikilvægt að það sé skýrleiki í samningaviðræðum og að þær muni ganga eins vel fyrir sig og mögulegt er," sagði Lagarde. Lagarde sagðist jafnframt fagna aðgerðunum sem Englandsbanki og Evrópubankinn tilkynntu í dag, um að styðja bankakerfið, eins og þörf er á, og að reyna að koma í veg fyrir of miklar sveiflur. „AGS mun fyrir sitt leyti fylgjast grannt með þróuninni. Við munum vinna ásamt meðlimaríkjum okkar til þess að tryggja viðnámsþrótt alþjóðahagkerfisins á tímunum sem fram undan eru," sagði Lagarde. AGS hefur áður talað gegn útgöngu og sýnt fram á alvarleg áhrif þess á efnahagslíf Bretlands, meðal annars lægra gengi pundsins og aukið atvinnuleysi.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 25. júní
Brexit Mest lesið Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira