Bjarni Benediktsson: Ekki upphafið að endalokum ESB en áherslur samvinnunnar munu breytast Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júní 2016 11:01 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Vísir/Anton Brink Bjarni Benediktsson fjármála-og efnahagsráðherra telur að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu muni hafa lítil áhrif hér á Íslandi til skamms tíma. Til lengri tíma þurfi Ísland hins vegar nýtt form fyrir samstarf sitt við Bretland. Þá telur hann útgöngu Breta ekki upphafið að endalokum ESB heldur muni áherslurnar í Evrópusamvinnunni breytast. „Ég hef enga ástæðu til að ætla annað en að það geti mjög góðir hlutir komið út úr því fyrir Ísland þar sem Bretland mun hafa mun meira frelsi til þess að semja á sínum forsendum við ríki eins og Ísland án allra málamiðlana við Evrópusambandsríkin,“ segir Bjarni í samtali við Vísi.Óraunhæft að ræða um inngöngu Íslands í ESB Hann segir að umræða um inngöngu Íslands í ESB sé algjörlega óraunhæf við þær aðstæður sem uppi eru í sambandinu. „Ég vil þó halda því til haga að það geta komið út úr þessu hlutir sem gætu breytt Evrópusambandinu. Eitt Evrópusamband þar sem allir gangast undir allt er óraunhæf hugmynd. Horfum bara í kringum okkur og hver niðurstaðan er í dag? Hún er svo að við erum með lönd eins og Ísland sem eru þátttakendur í innri markaðinum en hvorki með aðild að Evrópuþinginu né myntsambandinu en þó í Schengen. Svo eru lönd sem eru fullgildir meðlimir í ESB en ekki í myntsambandinu og ekki í Schengen,“ segir Bjarni og bendir á að önnur ríki, og þá sérstaklega þau sem hafa komið síðar inn í sambandið, hafi þurft að kyngja öllum matseðlinum, eins og hann orðar það.Evrópusamvinnan til endurskoðunar „Það hefur alltaf bara verið tímaspursmál í mínum huga hvenær leiðtogar Evrópuríkjanna ætluðu að viðurkenna það að Evrópusamvinnan myndi fara eftir mismunandi brautum þar sem menn gætu dálítið valið sér hversu djúpt þeir vildu fara í samstarf við önnur ríki og hversu hratt þeir vildu fara.“ Bjarni segir mikilvægt muna að Bretland er ekki farið úr ESB. Útganga landsins sem tekur talsvert langan tíma, eða um tvö ár, og á þeim tíma mun Bretland láta reyna á nýtt og endurnýjað samstarf við aðildarríkin. „Það má þess vegna segja að Evrópusamvinnan sjálf sé á vissan hátt til ákveðinnar endurskoðunar. Bretland er eitt af kjarnaríkjum Evrópusamvinnunnar og nú liggur fyrir að það vill semja upp á nýtt um samskiptin og leggja áherslu á að hverfa aftur til kjarnans.“Kjarni Evrópusamvinnunnar ekki verið undir gagnrýni Að mati Bjarna er þetta ekki upphafið að endalokum Evrópusambandsins. „Jafnvel hörðustu gagnrýnendur ESB vilja leggja áherslu á samvinnu, frjáls viðskipti, það að tryggja frið, virkja lýðræðið og að efla evrópsk viðskipti. Þessi kjarni Evrópusamvinnunnar hefur ekki verið undir gagnrýni. Þvert á móti held ég að þetta gefi mönnum tilefni til þess að staldra við og spyrja sig hvort það sé ekki kominn tími til að huga að þessu kjarnahlutverki. Ég held að Evrópusamvinnan sé alls ekki að liðast í sundur heldur munu áherslurnar breytast,“ segir Bjarni. Brexit Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segir útgöngu Breta úr ESB upphaf að enn meiri breytingum Nú í kjölfar atkvæðagreiðslunnar skipti það alla miklu máli að það gangi vel að vinda ofan af áformum um aukið yfirþjóðlegt vald. 24. júní 2016 09:43 Seðlabanki Íslands: Áhrif Brexit á Ísland líklega neikvæð en ekki veruleg Seðlabankinn segir í minnisblaði sínu að áhrifin á Ísland lýsi sér sennilega helst í samdrætti í útflutningi sjávarafurða og aðsókn ferðamanna. 24. júní 2016 09:55 Fólkið á Facebook fagnar hóflega eða fordæmir Brexit Gamla fólkið er sagt ákvarða framtíð hinna ungu. Fasistar og öfgamenn eru sagðir fagna. 24. júní 2016 10:39 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Fleiri fréttir Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármála-og efnahagsráðherra telur að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu muni hafa lítil áhrif hér á Íslandi til skamms tíma. Til lengri tíma þurfi Ísland hins vegar nýtt form fyrir samstarf sitt við Bretland. Þá telur hann útgöngu Breta ekki upphafið að endalokum ESB heldur muni áherslurnar í Evrópusamvinnunni breytast. „Ég hef enga ástæðu til að ætla annað en að það geti mjög góðir hlutir komið út úr því fyrir Ísland þar sem Bretland mun hafa mun meira frelsi til þess að semja á sínum forsendum við ríki eins og Ísland án allra málamiðlana við Evrópusambandsríkin,“ segir Bjarni í samtali við Vísi.Óraunhæft að ræða um inngöngu Íslands í ESB Hann segir að umræða um inngöngu Íslands í ESB sé algjörlega óraunhæf við þær aðstæður sem uppi eru í sambandinu. „Ég vil þó halda því til haga að það geta komið út úr þessu hlutir sem gætu breytt Evrópusambandinu. Eitt Evrópusamband þar sem allir gangast undir allt er óraunhæf hugmynd. Horfum bara í kringum okkur og hver niðurstaðan er í dag? Hún er svo að við erum með lönd eins og Ísland sem eru þátttakendur í innri markaðinum en hvorki með aðild að Evrópuþinginu né myntsambandinu en þó í Schengen. Svo eru lönd sem eru fullgildir meðlimir í ESB en ekki í myntsambandinu og ekki í Schengen,“ segir Bjarni og bendir á að önnur ríki, og þá sérstaklega þau sem hafa komið síðar inn í sambandið, hafi þurft að kyngja öllum matseðlinum, eins og hann orðar það.Evrópusamvinnan til endurskoðunar „Það hefur alltaf bara verið tímaspursmál í mínum huga hvenær leiðtogar Evrópuríkjanna ætluðu að viðurkenna það að Evrópusamvinnan myndi fara eftir mismunandi brautum þar sem menn gætu dálítið valið sér hversu djúpt þeir vildu fara í samstarf við önnur ríki og hversu hratt þeir vildu fara.“ Bjarni segir mikilvægt muna að Bretland er ekki farið úr ESB. Útganga landsins sem tekur talsvert langan tíma, eða um tvö ár, og á þeim tíma mun Bretland láta reyna á nýtt og endurnýjað samstarf við aðildarríkin. „Það má þess vegna segja að Evrópusamvinnan sjálf sé á vissan hátt til ákveðinnar endurskoðunar. Bretland er eitt af kjarnaríkjum Evrópusamvinnunnar og nú liggur fyrir að það vill semja upp á nýtt um samskiptin og leggja áherslu á að hverfa aftur til kjarnans.“Kjarni Evrópusamvinnunnar ekki verið undir gagnrýni Að mati Bjarna er þetta ekki upphafið að endalokum Evrópusambandsins. „Jafnvel hörðustu gagnrýnendur ESB vilja leggja áherslu á samvinnu, frjáls viðskipti, það að tryggja frið, virkja lýðræðið og að efla evrópsk viðskipti. Þessi kjarni Evrópusamvinnunnar hefur ekki verið undir gagnrýni. Þvert á móti held ég að þetta gefi mönnum tilefni til þess að staldra við og spyrja sig hvort það sé ekki kominn tími til að huga að þessu kjarnahlutverki. Ég held að Evrópusamvinnan sé alls ekki að liðast í sundur heldur munu áherslurnar breytast,“ segir Bjarni.
Brexit Tengdar fréttir Sigmundur Davíð segir útgöngu Breta úr ESB upphaf að enn meiri breytingum Nú í kjölfar atkvæðagreiðslunnar skipti það alla miklu máli að það gangi vel að vinda ofan af áformum um aukið yfirþjóðlegt vald. 24. júní 2016 09:43 Seðlabanki Íslands: Áhrif Brexit á Ísland líklega neikvæð en ekki veruleg Seðlabankinn segir í minnisblaði sínu að áhrifin á Ísland lýsi sér sennilega helst í samdrætti í útflutningi sjávarafurða og aðsókn ferðamanna. 24. júní 2016 09:55 Fólkið á Facebook fagnar hóflega eða fordæmir Brexit Gamla fólkið er sagt ákvarða framtíð hinna ungu. Fasistar og öfgamenn eru sagðir fagna. 24. júní 2016 10:39 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Fleiri fréttir Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Sjá meira
Sigmundur Davíð segir útgöngu Breta úr ESB upphaf að enn meiri breytingum Nú í kjölfar atkvæðagreiðslunnar skipti það alla miklu máli að það gangi vel að vinda ofan af áformum um aukið yfirþjóðlegt vald. 24. júní 2016 09:43
Seðlabanki Íslands: Áhrif Brexit á Ísland líklega neikvæð en ekki veruleg Seðlabankinn segir í minnisblaði sínu að áhrifin á Ísland lýsi sér sennilega helst í samdrætti í útflutningi sjávarafurða og aðsókn ferðamanna. 24. júní 2016 09:55
Fólkið á Facebook fagnar hóflega eða fordæmir Brexit Gamla fólkið er sagt ákvarða framtíð hinna ungu. Fasistar og öfgamenn eru sagðir fagna. 24. júní 2016 10:39
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent