60 metra sprettur Birkis keypti tvo auka daga fyrir þreytta leikmenn Íslands Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júní 2016 19:45 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta heldur áfram að brjóta blað í sögu EM. Ekki nóg með að vera að þreyta frumraun sína og vera smæsta þjóðin frá upphafi til að taka þátt er hún aðeins sú þriðja í sögunni sem tapar ekki leik í riðlakeppninni á sínu fyrsta Evrópumóti. „Ég vissi þetta ekki en skemmtileg tölfræði. Þetta sýnir nú mest bara karakterinn hjá þessum strákum sem við eigum og hversu mikið þeir eru tilbúnir að leggja á sig fyrir árangur er eitthvað til eftirbreytni fyrir alla. Það er gott fyrir alla að sjá sem stunda fótbolta að viljinn ber mann ansi langt,“ segir Heimir Hallgrímsson í samtali við íþróttadeild 365. Sigurmarkið í leiknum skoraði Arnór Ingvi Traustason í uppbótartíma en það sem hefur vakið athygli í markinu er magnaður sprettur Birkis Bjarnasonar sem er búinn að spila allar mínútur Íslands á mótinu. „Það sem er svo skemmtilegt við þessa síðustu sókn er að Birkir hafði það í sér að taka 60 metra sprett í lokin. Þessi 60 metra sprettur, eins erfiður og hann var fyrir Birki, keypti okkur tveggja daga frí. Við getum hrósað okkur fyrir það, að hann keypti tveggja daga frí handa öllum með því að leggja á sig þennan sprett ásamt Elmari og Arnóri Ingva,“ segir Heimir. Skiptingarnar gengu frábærlega upp hjá þjálfurunum en þeir Theodór Elmar Bjarnason, Arnór Ingvi Traustason og Sverrir Ingi Ingason skiluðu allir frábæru framlagi sem stuðlaði að sigri Íslands. „Við erum hrikalega stoltir af þessum strákum. Þeir komu inn á með rétt hugarfar. Þeir voru kúl og kraftmiklir. Við þurftum ferska fætur inn á þessum tíma. Svo var sterkt að fá Sverri Inga þarna inn í teiginn þegar Austurríki var byrjað að dæla boltum þar inn. Hann kom með mikilvæga skalla í burtu. Við erum mjög ánægðir með þá og allan hópinn,“ segir Heimir Hallgrímsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20 Lagerbäck: Öfunda ekki Portúgal Landsliðsþjálfarinn var hæstánægður með frammistöðu sinna manna gegn Austurríki í gær. 23. júní 2016 14:15 Aðallýsandi BBC velur Hannes í úrvalslið sitt Guy Mowbray, einn þekktasti knattspyrnulýsandi Bretlands, var fenginn til að velja úrvalslið riðlakeppninnar á EM 2016 fyrir BBC. 23. júní 2016 18:00 Gríðarlegt álag á miðasölukerfi UEFA Fyrstur kemur, fyrstur fær. Margir munu sitja eftir með sárt ennið. 23. júní 2016 12:22 Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45 Uppselt á leik Íslands og Englands Það sitja margir eftir með sárt ennið í dag eftir að seldist upp á leik Íslands og Englands í hádeginu. 23. júní 2016 13:12 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta heldur áfram að brjóta blað í sögu EM. Ekki nóg með að vera að þreyta frumraun sína og vera smæsta þjóðin frá upphafi til að taka þátt er hún aðeins sú þriðja í sögunni sem tapar ekki leik í riðlakeppninni á sínu fyrsta Evrópumóti. „Ég vissi þetta ekki en skemmtileg tölfræði. Þetta sýnir nú mest bara karakterinn hjá þessum strákum sem við eigum og hversu mikið þeir eru tilbúnir að leggja á sig fyrir árangur er eitthvað til eftirbreytni fyrir alla. Það er gott fyrir alla að sjá sem stunda fótbolta að viljinn ber mann ansi langt,“ segir Heimir Hallgrímsson í samtali við íþróttadeild 365. Sigurmarkið í leiknum skoraði Arnór Ingvi Traustason í uppbótartíma en það sem hefur vakið athygli í markinu er magnaður sprettur Birkis Bjarnasonar sem er búinn að spila allar mínútur Íslands á mótinu. „Það sem er svo skemmtilegt við þessa síðustu sókn er að Birkir hafði það í sér að taka 60 metra sprett í lokin. Þessi 60 metra sprettur, eins erfiður og hann var fyrir Birki, keypti okkur tveggja daga frí. Við getum hrósað okkur fyrir það, að hann keypti tveggja daga frí handa öllum með því að leggja á sig þennan sprett ásamt Elmari og Arnóri Ingva,“ segir Heimir. Skiptingarnar gengu frábærlega upp hjá þjálfurunum en þeir Theodór Elmar Bjarnason, Arnór Ingvi Traustason og Sverrir Ingi Ingason skiluðu allir frábæru framlagi sem stuðlaði að sigri Íslands. „Við erum hrikalega stoltir af þessum strákum. Þeir komu inn á með rétt hugarfar. Þeir voru kúl og kraftmiklir. Við þurftum ferska fætur inn á þessum tíma. Svo var sterkt að fá Sverri Inga þarna inn í teiginn þegar Austurríki var byrjað að dæla boltum þar inn. Hann kom með mikilvæga skalla í burtu. Við erum mjög ánægðir með þá og allan hópinn,“ segir Heimir Hallgrímsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20 Lagerbäck: Öfunda ekki Portúgal Landsliðsþjálfarinn var hæstánægður með frammistöðu sinna manna gegn Austurríki í gær. 23. júní 2016 14:15 Aðallýsandi BBC velur Hannes í úrvalslið sitt Guy Mowbray, einn þekktasti knattspyrnulýsandi Bretlands, var fenginn til að velja úrvalslið riðlakeppninnar á EM 2016 fyrir BBC. 23. júní 2016 18:00 Gríðarlegt álag á miðasölukerfi UEFA Fyrstur kemur, fyrstur fær. Margir munu sitja eftir með sárt ennið. 23. júní 2016 12:22 Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45 Uppselt á leik Íslands og Englands Það sitja margir eftir með sárt ennið í dag eftir að seldist upp á leik Íslands og Englands í hádeginu. 23. júní 2016 13:12 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Sjá meira
Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15
Heimir: Ætla ekki að svara sömu tannlæknaspurningunni 18 sinnum Íslenska landsliðið neyðist til að takmarka aðgengi fjölmiðlamanna fyrir leikinn gegn Englandi. 23. júní 2016 12:20
Lagerbäck: Öfunda ekki Portúgal Landsliðsþjálfarinn var hæstánægður með frammistöðu sinna manna gegn Austurríki í gær. 23. júní 2016 14:15
Aðallýsandi BBC velur Hannes í úrvalslið sitt Guy Mowbray, einn þekktasti knattspyrnulýsandi Bretlands, var fenginn til að velja úrvalslið riðlakeppninnar á EM 2016 fyrir BBC. 23. júní 2016 18:00
Gríðarlegt álag á miðasölukerfi UEFA Fyrstur kemur, fyrstur fær. Margir munu sitja eftir með sárt ennið. 23. júní 2016 12:22
Heimir: Menn voru bara að missa sig Leikmenn, þjálfarar og starfslið Íslands missti sig úr gleði þegar strákarnir skoruðu sigurmarkið gegn Austurríki. 23. júní 2016 12:45
Uppselt á leik Íslands og Englands Það sitja margir eftir með sárt ennið í dag eftir að seldist upp á leik Íslands og Englands í hádeginu. 23. júní 2016 13:12
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti