Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Bjarki Ármannsson og Jóhann Óli Eiðsson skrifa 23. júní 2016 12:13 Um fimmtán meðlimir Tólfunnar hafa verið á öllum þremur leikjum Íslands á mótinu til þessa en aðrir komið og tekið einn eða tvo. Af þeim fimmtán eru fimm með sérstaka passa sem leyfa þeim að burðast með trommur og slíkt upp í stúku. Vísir/Vilhelm Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, kemur heim frá Frakklandi á morgun þrátt fyrir að þátttöku íslenska liðsins á Evrópumóti karla í knattspyrnu sé ekki lokið. Ísland tryggði sig áfram í sextán liða úrslit mótsins með fræknum sigri á Austurríkismönnum í gær og mætir Englendingum á mánudag. „Við erum búnir með „budget“-ið þannig að við erum að koma heim á föstudaginn og svo sjáum við til,“ segir Benjamín Hallbjörnsson, formaður Tólfunnar. „Kannski verður þetta einhver klikkun og við förum aftur á sunnudaginn.“ Um fimmtán meðlimir Tólfunnar hafa verið á öllum þremur leikjum Íslands á mótinu til þessa en aðrir komið og tekið einn eða tvo. Af þeim fimmtán eru fimm með sérstaka passa sem leyfa þeim að burðast með trommur og slíkt upp í stúku. Benjamín, sem svarar kallinu Benni bongó á vellinum, segir alla í hópnum langa til þess að vera áfram en fjárhagurinn sé takmarkaður. Þá spili fleira inn – menn þurfi hreinlega að fara að mæta til vinnu eftir dvölina í Frakklandi.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita til að komast til NiceBenjamín og Gunnar Helgason leikari á góðri stund úti í Frakklandi.Mynd/Benjamín HallbjörnssonHann útilokar þó alls ekki að einhverjir taki sig saman og kýli á það að fara út með skömmum fyrirvara. Þó svo það gæti verið erfitt að krækja í miða á 35 þúsund manna völlinn í Nice. „Ef við myndum taka einhverja ævintýramennsku á þetta, þá reddast það bara,“ segir hann vongóður. „Það verða miðar fyrir utan völlinn á uppsprengdu verði. Við erum að spila við Englendinga og þeir kunna manna best að vera með brask.“ Á Benna er það að heyra að England sé það lið sem Tólfumenn hefðu helst viljað mæta á mótinu enda enska deildin sú vinsælasta á Íslandi. Hann á von á því að Ísland nái að standa í ensku stjórnstjörnunum og jafnvel leggja þær að velli. „Þeir eru ekki búnir að eiga of gott mót,“ segir hann. „Alltof margir „púlarar“ í liðinu.“ Íslendingar sem fylgst hafa með leikjum karlalandsliðsins í sjónvarpinu eru ef til vill útkeyrðir eftir alla spennuna og fögnuðinn. Það er því rétt hægt að ímynda sér hvernig liðsmönnum Tólfunnar líður. „Heilsan er upp og ofan,“ viðurkennir Benni, sem er kátur en nánast pínlega hás í símann við blaðamann. „Þeir sem hafa verið hérna allan tímann – það er búið að draga smá af þeim.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45 Slegist um landsliðstreyjurnar Sannkallað treyjuæði ríkir á Íslandi. Gróft metið má ætla að um 30 þúsund manns ætli sér að klæðast íslenska landsliðsbúningnum næstu daga. 10. júní 2016 11:25 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Sjá meira
Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, kemur heim frá Frakklandi á morgun þrátt fyrir að þátttöku íslenska liðsins á Evrópumóti karla í knattspyrnu sé ekki lokið. Ísland tryggði sig áfram í sextán liða úrslit mótsins með fræknum sigri á Austurríkismönnum í gær og mætir Englendingum á mánudag. „Við erum búnir með „budget“-ið þannig að við erum að koma heim á föstudaginn og svo sjáum við til,“ segir Benjamín Hallbjörnsson, formaður Tólfunnar. „Kannski verður þetta einhver klikkun og við förum aftur á sunnudaginn.“ Um fimmtán meðlimir Tólfunnar hafa verið á öllum þremur leikjum Íslands á mótinu til þessa en aðrir komið og tekið einn eða tvo. Af þeim fimmtán eru fimm með sérstaka passa sem leyfa þeim að burðast með trommur og slíkt upp í stúku. Benjamín, sem svarar kallinu Benni bongó á vellinum, segir alla í hópnum langa til þess að vera áfram en fjárhagurinn sé takmarkaður. Þá spili fleira inn – menn þurfi hreinlega að fara að mæta til vinnu eftir dvölina í Frakklandi.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita til að komast til NiceBenjamín og Gunnar Helgason leikari á góðri stund úti í Frakklandi.Mynd/Benjamín HallbjörnssonHann útilokar þó alls ekki að einhverjir taki sig saman og kýli á það að fara út með skömmum fyrirvara. Þó svo það gæti verið erfitt að krækja í miða á 35 þúsund manna völlinn í Nice. „Ef við myndum taka einhverja ævintýramennsku á þetta, þá reddast það bara,“ segir hann vongóður. „Það verða miðar fyrir utan völlinn á uppsprengdu verði. Við erum að spila við Englendinga og þeir kunna manna best að vera með brask.“ Á Benna er það að heyra að England sé það lið sem Tólfumenn hefðu helst viljað mæta á mótinu enda enska deildin sú vinsælasta á Íslandi. Hann á von á því að Ísland nái að standa í ensku stjórnstjörnunum og jafnvel leggja þær að velli. „Þeir eru ekki búnir að eiga of gott mót,“ segir hann. „Alltof margir „púlarar“ í liðinu.“ Íslendingar sem fylgst hafa með leikjum karlalandsliðsins í sjónvarpinu eru ef til vill útkeyrðir eftir alla spennuna og fögnuðinn. Það er því rétt hægt að ímynda sér hvernig liðsmönnum Tólfunnar líður. „Heilsan er upp og ofan,“ viðurkennir Benni, sem er kátur en nánast pínlega hás í símann við blaðamann. „Þeir sem hafa verið hérna allan tímann – það er búið að draga smá af þeim.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45 Slegist um landsliðstreyjurnar Sannkallað treyjuæði ríkir á Íslandi. Gróft metið má ætla að um 30 þúsund manns ætli sér að klæðast íslenska landsliðsbúningnum næstu daga. 10. júní 2016 11:25 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Sjá meira
Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45
Slegist um landsliðstreyjurnar Sannkallað treyjuæði ríkir á Íslandi. Gróft metið má ætla að um 30 þúsund manns ætli sér að klæðast íslenska landsliðsbúningnum næstu daga. 10. júní 2016 11:25
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti