Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Tómas Þór Þórðarsson í París skrifar 22. júní 2016 20:46 Gylfi kátur ásamt Jóhanni, Aroni og Hannesi að leikslokum í kvöld. Vísir/Vilhelm „Maður er þreyttur en það er mikill léttir að vera kominn áfram eftir að hafa verið að verjast í langan tíma í dag og æðisleg tilfinning að vera komnir áfram,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska liðsins, stoltur að leikslokum í kvöld. Gylfi vill sjá liðið halda boltanum betur í næstu leikjum. „Það er mjög flott að taka fimm stig úr erfiðum riðli en við verðum að spila boltanum betur á milli okkar. Það gerir okkur auðveldara fyrir að verjast ef við höldum boltanum betur en manni er sama á meðan við erum ekki að tapa.“ Gylfi kannast manna best við mótherjana í 16-liða úrslitum en allir leikmenn enska landsliðsins leika í úrvalsdeildinni með Gylfa. „Við töluðum um það bæði fyrir leikinn og fyrir mótið að það væri möguleiki að mæta Englandi og fyrir mig verður þetta skemmtilegt. Ég mæti nokkrum fyrrum liðsfélögum úr Tottenham og svo fá Aron og Jói sem spila á Englandi líka að mæta enska liðinu,“ sagði Gylfi og bætti við: „Það er gríðarleg pressa á Englendingunum að klára Ísland en það hefur engu liði tekist að vinna okkur til þessa. Við viljum halda því áfram en auðvitað verður þetta gríðarlega erfitt enda enska liðið með leikmenn í fremstu röð.“ Gylfi sagði leikmennina hafa sett sér markmið fyrir mót að komast upp úr riðlinum. „Upphaflega var markmiðið að komast á mótið sjálft en svo settum við okkur ný markmið og markmiðið var að komast upp úr riðlinum. Auðvitað var maður raunsær og vissi að það yrði erfitt á fyrsta stórmótinu. Það er æðislegt að hafa náð markmiðinu og að fagna þessu fyrir framan okkar áhorfendur undir lokin.“ Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar. 22. júní 2016 20:00 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Ragnar: Ekki fallegasti sigurinn en skítt með það | Draumur að rætast Miðvörðurinn viðurkenndi að sigurinn hefði ekki verið fallegur en að hann hefði verið ansi sætur og að fagnaðarlætin með stuðningsmönnum íslenska liðsins hefðu verið ansi ljúf eftir 2-1 sigur á Austurríki í dag. 22. júní 2016 19:34 Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:56 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Sjá meira
„Maður er þreyttur en það er mikill léttir að vera kominn áfram eftir að hafa verið að verjast í langan tíma í dag og æðisleg tilfinning að vera komnir áfram,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska liðsins, stoltur að leikslokum í kvöld. Gylfi vill sjá liðið halda boltanum betur í næstu leikjum. „Það er mjög flott að taka fimm stig úr erfiðum riðli en við verðum að spila boltanum betur á milli okkar. Það gerir okkur auðveldara fyrir að verjast ef við höldum boltanum betur en manni er sama á meðan við erum ekki að tapa.“ Gylfi kannast manna best við mótherjana í 16-liða úrslitum en allir leikmenn enska landsliðsins leika í úrvalsdeildinni með Gylfa. „Við töluðum um það bæði fyrir leikinn og fyrir mótið að það væri möguleiki að mæta Englandi og fyrir mig verður þetta skemmtilegt. Ég mæti nokkrum fyrrum liðsfélögum úr Tottenham og svo fá Aron og Jói sem spila á Englandi líka að mæta enska liðinu,“ sagði Gylfi og bætti við: „Það er gríðarleg pressa á Englendingunum að klára Ísland en það hefur engu liði tekist að vinna okkur til þessa. Við viljum halda því áfram en auðvitað verður þetta gríðarlega erfitt enda enska liðið með leikmenn í fremstu röð.“ Gylfi sagði leikmennina hafa sett sér markmið fyrir mót að komast upp úr riðlinum. „Upphaflega var markmiðið að komast á mótið sjálft en svo settum við okkur ný markmið og markmiðið var að komast upp úr riðlinum. Auðvitað var maður raunsær og vissi að það yrði erfitt á fyrsta stórmótinu. Það er æðislegt að hafa náð markmiðinu og að fagna þessu fyrir framan okkar áhorfendur undir lokin.“
Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar. 22. júní 2016 20:00 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Ragnar: Ekki fallegasti sigurinn en skítt með það | Draumur að rætast Miðvörðurinn viðurkenndi að sigurinn hefði ekki verið fallegur en að hann hefði verið ansi sætur og að fagnaðarlætin með stuðningsmönnum íslenska liðsins hefðu verið ansi ljúf eftir 2-1 sigur á Austurríki í dag. 22. júní 2016 19:34 Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:56 Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Sjá meira
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45
Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00
Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar. 22. júní 2016 20:00
Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05
Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59
Ragnar: Ekki fallegasti sigurinn en skítt með það | Draumur að rætast Miðvörðurinn viðurkenndi að sigurinn hefði ekki verið fallegur en að hann hefði verið ansi sætur og að fagnaðarlætin með stuðningsmönnum íslenska liðsins hefðu verið ansi ljúf eftir 2-1 sigur á Austurríki í dag. 22. júní 2016 19:34
Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:56