"Skál fyrir stönginni!“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. júní 2016 16:46 Íslendingar misstu sig þegar Dragovic brenndi af víti. Vísir/AFP Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter þegar Aleksandr Dragovic brenndi svo skemmtilega af víti í leik Íslands og Austurríkis á EM. Ari Freyr var dæmdur brotlegur fyrir að halda í Denis Alaba, besta leikmann Austurríkis. Þeim varð þó ekki kápan úr því klæðinu og Dragovic negldi í stöngina, Íslendingum til mikillar gleði en Strákarnir okkar leiða í hálfleik 1-0.Vítaspyrna! Stöngin út!Eins og @GummiBen sagði: '#$@&%*!“#EMísland #AUS #ISL https://t.co/mkfgkyko4c— Síminn (@siminn) June 22, 2016 Skál fyrir stönginni! #emísland— Bjarki Bragason (@BjarkiStBr) June 22, 2016 Spennan var nánast óbærileg þegar Dragovic tók vítið og margir sem gátu vart höndlað það.Púls =240 #emisland— Haraldur Eyvinds (@HEyvinds) June 22, 2016 Alhamdulillah - lof sé guði fyrir rúllukraga. #emisland pic.twitter.com/X9qfVDRDNP— Bryndís Silja (@BryndsSilja) June 22, 2016 BWAAAHAHHAHAHAH #AUT #emisland— Henrý (@henrythor) June 22, 2016 Èg finn ekki fyrr andlitinu á mér fyrir gæsahúð! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 22, 2016 Stöngin er svo sannarlega með Íslandi í liði! #EMÍsland— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 22, 2016 Markmadurinn okkar hefdi hvort sem er varid tetta.. eg hafdi engar ahyggjur #emisland— Viktoría Sig (@viktoriasig1) June 22, 2016 Lengi lifi #stöngin!#emisland #isl #fótboltinet— Tólfan (@12Tolfan) June 22, 2016 #emisland Tweets EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra á Twitter þegar Aleksandr Dragovic brenndi svo skemmtilega af víti í leik Íslands og Austurríkis á EM. Ari Freyr var dæmdur brotlegur fyrir að halda í Denis Alaba, besta leikmann Austurríkis. Þeim varð þó ekki kápan úr því klæðinu og Dragovic negldi í stöngina, Íslendingum til mikillar gleði en Strákarnir okkar leiða í hálfleik 1-0.Vítaspyrna! Stöngin út!Eins og @GummiBen sagði: '#$@&%*!“#EMísland #AUS #ISL https://t.co/mkfgkyko4c— Síminn (@siminn) June 22, 2016 Skál fyrir stönginni! #emísland— Bjarki Bragason (@BjarkiStBr) June 22, 2016 Spennan var nánast óbærileg þegar Dragovic tók vítið og margir sem gátu vart höndlað það.Púls =240 #emisland— Haraldur Eyvinds (@HEyvinds) June 22, 2016 Alhamdulillah - lof sé guði fyrir rúllukraga. #emisland pic.twitter.com/X9qfVDRDNP— Bryndís Silja (@BryndsSilja) June 22, 2016 BWAAAHAHHAHAHAH #AUT #emisland— Henrý (@henrythor) June 22, 2016 Èg finn ekki fyrr andlitinu á mér fyrir gæsahúð! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 22, 2016 Stöngin er svo sannarlega með Íslandi í liði! #EMÍsland— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 22, 2016 Markmadurinn okkar hefdi hvort sem er varid tetta.. eg hafdi engar ahyggjur #emisland— Viktoría Sig (@viktoriasig1) June 22, 2016 Lengi lifi #stöngin!#emisland #isl #fótboltinet— Tólfan (@12Tolfan) June 22, 2016 #emisland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Sjá meira