Blóðbankinn kallar eftir blóðgjöfum áður en haldið er í sumarfrí Nanna Elísa Jakobsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 22. júní 2016 13:35 Það er mikilvægt að Blóðbankinn eigi nóg af blóði á lager. Vísir/Hari „Spítalinn sefur ekki og ekki blóðþegarnir. Þeir þurfa alltaf blóð það er bara þannig,“ segir Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, deildarstjóri blóðsöfnunardeildar. Blóðbankinn kallar í dag eftir því að blóðgjafar komi og gefi blóð áður en þeir halda í sumarfrí. „Staðan er allt í lagi, við getum orðað það þannig. En við þurfum að hafa mikið fyrir því að halda henni þannig,“ útskýrir Jórunn. Hún segist vilja minna blóðgjafa á að koma áður en þeir halda úr byggð eða af landi brott. „Við förum ekkert í frí. Það er bara ekkert í boði.“ Jórunn hvetur líka þá sem staddir eru á Norðurlandi til að fara í blóðbankann þar og láta gott af sér leiða. „Auðvitað kemur það fyrir að það komi upp neyðarástand en það er ofboðslega sjaldgæft. En auðvitað rokkar lagerinn upp og niður. Við gerum þá bara það sem þarf, við gerum það alltaf og þá liggja hér fleiri og fleiri manns í símanum ef ekkert er að koma hérna inn. Það er ekki alveg orðið þannig núna,“ segir Jórunn en bætir við að starfsfólk yrði rosalega fegið ef tækist að safna vel í lagerinn áður en vinsælasti sumarfrístími landsmanna skellur á í júlí. Blóðgjafar úr öllum blóðflokkum eru hvattir til að koma í Blóðbankann, gefa blóð og fá sér hressingu að því loknu. Ekki er vöntun í neinum sérstökum blóðflokki. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
„Spítalinn sefur ekki og ekki blóðþegarnir. Þeir þurfa alltaf blóð það er bara þannig,“ segir Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen, deildarstjóri blóðsöfnunardeildar. Blóðbankinn kallar í dag eftir því að blóðgjafar komi og gefi blóð áður en þeir halda í sumarfrí. „Staðan er allt í lagi, við getum orðað það þannig. En við þurfum að hafa mikið fyrir því að halda henni þannig,“ útskýrir Jórunn. Hún segist vilja minna blóðgjafa á að koma áður en þeir halda úr byggð eða af landi brott. „Við förum ekkert í frí. Það er bara ekkert í boði.“ Jórunn hvetur líka þá sem staddir eru á Norðurlandi til að fara í blóðbankann þar og láta gott af sér leiða. „Auðvitað kemur það fyrir að það komi upp neyðarástand en það er ofboðslega sjaldgæft. En auðvitað rokkar lagerinn upp og niður. Við gerum þá bara það sem þarf, við gerum það alltaf og þá liggja hér fleiri og fleiri manns í símanum ef ekkert er að koma hérna inn. Það er ekki alveg orðið þannig núna,“ segir Jórunn en bætir við að starfsfólk yrði rosalega fegið ef tækist að safna vel í lagerinn áður en vinsælasti sumarfrístími landsmanna skellur á í júlí. Blóðgjafar úr öllum blóðflokkum eru hvattir til að koma í Blóðbankann, gefa blóð og fá sér hressingu að því loknu. Ekki er vöntun í neinum sérstökum blóðflokki.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira