Vandræði með Fan Zone í París | Íslendingar hittast í Moulin Rouge Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júní 2016 15:02 Allir á O'Sullivans. vísir/vilhelm Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, hvetur Íslendinga til að koma og kætast með sér í Moulan Rouge-hverfinu á morgun fyrir leik Íslands og Austurríkis á EM 2016. Vandræðagangur verður á stuðningsmannasvæðunum í París á morgun. Prófavika er í gangi í Saint-Denis þar sem Ísland spilar gegn Austurríki á Stade de France og því opnar Fan Zone-ið þar ekki fyrr en 17.30 eða hálftíma fyrir leik Íslands. Hitt Fan Zone-ið er við Eiffel-turninn í miðborg Parísar en það opnar ekki fyrr en 15.00. Tólfan ætlar að vera mætt tveimur tímum fyrir leikinn á Stade de France þannig lítið fæst út úr því að mæta við turninn. Á heimasíðu Tólfunnar segir að hún hafi lagst í rannsóknarvinnu með aðstoð lögreglunnar í París og stuðningsmönnum Norður-Írlands. Hefur verið ákveðið að Tólfan og þeir sem vilja gleðast með Íslendingum fyrir leik hittist fyrir utan barinn O'Sullivans klukkan frá klukkan 11.00 en þaðan verður haldið á Stade de France klukkan 15.00. Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Tólfunnar.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir lentir í París Íslenska landsliðið er komið til höfuðborgar Frakklands þar sem það mætir Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 á morgun. 21. júní 2016 14:02 EM dagbók: Ekkert meir „we almost beat them“ á Stade de France Leikurinn gegn Portúgal var sá stærsti, svo var það leikurinn gegn Ungverjum og nú er það leikurinn gegn Austurríki. 21. júní 2016 08:00 Sjáðu blaðamannafund Íslands í heild sinni | Myndband Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórssson, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum. 21. júní 2016 16:15 Fuchs: Við munum sækja meira á morgun Christian Fuchs, leikmaður Leicester og fyrirliði austurríska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. 21. júní 2016 14:11 Koller: Frábært að Heimir sé tannlæknir Landsliðsþjálfari Austurríkis var spurður hvað honum þætti um að það væri tannlæknir í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. 21. júní 2016 14:22 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, hvetur Íslendinga til að koma og kætast með sér í Moulan Rouge-hverfinu á morgun fyrir leik Íslands og Austurríkis á EM 2016. Vandræðagangur verður á stuðningsmannasvæðunum í París á morgun. Prófavika er í gangi í Saint-Denis þar sem Ísland spilar gegn Austurríki á Stade de France og því opnar Fan Zone-ið þar ekki fyrr en 17.30 eða hálftíma fyrir leik Íslands. Hitt Fan Zone-ið er við Eiffel-turninn í miðborg Parísar en það opnar ekki fyrr en 15.00. Tólfan ætlar að vera mætt tveimur tímum fyrir leikinn á Stade de France þannig lítið fæst út úr því að mæta við turninn. Á heimasíðu Tólfunnar segir að hún hafi lagst í rannsóknarvinnu með aðstoð lögreglunnar í París og stuðningsmönnum Norður-Írlands. Hefur verið ákveðið að Tólfan og þeir sem vilja gleðast með Íslendingum fyrir leik hittist fyrir utan barinn O'Sullivans klukkan frá klukkan 11.00 en þaðan verður haldið á Stade de France klukkan 15.00. Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Tólfunnar.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir lentir í París Íslenska landsliðið er komið til höfuðborgar Frakklands þar sem það mætir Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 á morgun. 21. júní 2016 14:02 EM dagbók: Ekkert meir „we almost beat them“ á Stade de France Leikurinn gegn Portúgal var sá stærsti, svo var það leikurinn gegn Ungverjum og nú er það leikurinn gegn Austurríki. 21. júní 2016 08:00 Sjáðu blaðamannafund Íslands í heild sinni | Myndband Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórssson, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum. 21. júní 2016 16:15 Fuchs: Við munum sækja meira á morgun Christian Fuchs, leikmaður Leicester og fyrirliði austurríska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. 21. júní 2016 14:11 Koller: Frábært að Heimir sé tannlæknir Landsliðsþjálfari Austurríkis var spurður hvað honum þætti um að það væri tannlæknir í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. 21. júní 2016 14:22 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Strákarnir lentir í París Íslenska landsliðið er komið til höfuðborgar Frakklands þar sem það mætir Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 á morgun. 21. júní 2016 14:02
EM dagbók: Ekkert meir „we almost beat them“ á Stade de France Leikurinn gegn Portúgal var sá stærsti, svo var það leikurinn gegn Ungverjum og nú er það leikurinn gegn Austurríki. 21. júní 2016 08:00
Sjáðu blaðamannafund Íslands í heild sinni | Myndband Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórssson, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum. 21. júní 2016 16:15
Fuchs: Við munum sækja meira á morgun Christian Fuchs, leikmaður Leicester og fyrirliði austurríska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. 21. júní 2016 14:11
Koller: Frábært að Heimir sé tannlæknir Landsliðsþjálfari Austurríkis var spurður hvað honum þætti um að það væri tannlæknir í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. 21. júní 2016 14:22