Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:00 Það má segja að auglýsingarnar sækja innblástur til kvikmyndarinnar "Lost in Translation". Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama. Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama.
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour