Köngulóin kemur til bjargar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. júlí 2016 13:30 Silva og Dana White voru ánægðir með þessa niðurstöðu í nótt. vísir/getty Daniel Cormier mun geta keppt á UFC 200 eftir allt saman. Í gær féll Jon Jones á lyfjaprófi og því varð að blása af aðalbardagann á UFC 200 sem átti að vera á milli Cormier og Jones um heimsmeistaratignina í léttþungavigtinni. Þó svo aðeins hafi verið tveir dagar fram að bardaga er Jones féll á lyfjaprófinu þá tókst að bjarga Cormier um bardaga. Goðsögnin Anderson „The Spider“ Silva hefur boðist til þess að berjast við Cormier. Bardagi þeirra verður þó ekki um heimsmeistarabeltið. Það voru margir tilbúnir að stökkva til og mæta Cormier í Las Vegas en Silva fékk kallið og svaraði því. Silva er líklega ekki alveg í sínu besta standi en hann var í aðgerð fyrir sjö vikum síðan þar gallblaðran var fjarlægð úr honum. Hann er heldur ekki sami bardagamaður og hann var enda orðinn 41 árs. Engu að síður verður líklega gaman að sjá þessa tvo kappa takast á. UFC 200 verður í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. MMA Tengdar fréttir Ekkert verður af bardaga Jones og Cormier Aðalbardaginn á stærsta kvöldi í sögu UFC hefur verið blásinn af þar sem Jon Jones virðist hafa fallið á lyfjaprófi. 7. júlí 2016 10:15 Alvarez rotaði Dos Anjos UFC krýndi nýjan léttvigtarmeistara í gær er Eddie Alvarez rotaði heimsmeistarann Rafael dos Anjos. 8. júlí 2016 09:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Daniel Cormier mun geta keppt á UFC 200 eftir allt saman. Í gær féll Jon Jones á lyfjaprófi og því varð að blása af aðalbardagann á UFC 200 sem átti að vera á milli Cormier og Jones um heimsmeistaratignina í léttþungavigtinni. Þó svo aðeins hafi verið tveir dagar fram að bardaga er Jones féll á lyfjaprófinu þá tókst að bjarga Cormier um bardaga. Goðsögnin Anderson „The Spider“ Silva hefur boðist til þess að berjast við Cormier. Bardagi þeirra verður þó ekki um heimsmeistarabeltið. Það voru margir tilbúnir að stökkva til og mæta Cormier í Las Vegas en Silva fékk kallið og svaraði því. Silva er líklega ekki alveg í sínu besta standi en hann var í aðgerð fyrir sjö vikum síðan þar gallblaðran var fjarlægð úr honum. Hann er heldur ekki sami bardagamaður og hann var enda orðinn 41 árs. Engu að síður verður líklega gaman að sjá þessa tvo kappa takast á. UFC 200 verður í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags.
MMA Tengdar fréttir Ekkert verður af bardaga Jones og Cormier Aðalbardaginn á stærsta kvöldi í sögu UFC hefur verið blásinn af þar sem Jon Jones virðist hafa fallið á lyfjaprófi. 7. júlí 2016 10:15 Alvarez rotaði Dos Anjos UFC krýndi nýjan léttvigtarmeistara í gær er Eddie Alvarez rotaði heimsmeistarann Rafael dos Anjos. 8. júlí 2016 09:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Ekkert verður af bardaga Jones og Cormier Aðalbardaginn á stærsta kvöldi í sögu UFC hefur verið blásinn af þar sem Jon Jones virðist hafa fallið á lyfjaprófi. 7. júlí 2016 10:15
Alvarez rotaði Dos Anjos UFC krýndi nýjan léttvigtarmeistara í gær er Eddie Alvarez rotaði heimsmeistarann Rafael dos Anjos. 8. júlí 2016 09:30