"Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júlí 2016 17:40 Ingólfur stýrði brekkusöngnum í fyrra en hér sést hann munda gítarinn á sviðinu í Herjólfsdal. vísir/stöð 2 „Þessi punktur að það vanti fleiri konur á þjóðhátíð bara því það vanti konur finnst mér bara til þess gerður að gera minna úr konum sem listamönnum,“ skrifar Ingólfur Þórarinsson, oft kenndur við Veðurguðina, á Facebook-síðu sína. Með skrifum sínum deilir Ingólfur frétt RÚV um að fáar konur séu meðal flytjenda á hátíðinni í ár. Í fréttinni er rakið hvernig hallað hefur á kvenflytjendur í gegnum tíðina. „Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn. Þær sem koma með góð lög verða bókaðar víða eins og aðrir listamenn,“ segir hann og bætir við að ekki muni hann nöldra ef sjötíu prósent af vinsælustu listameönnunum eftir þrjú ár verða konur. Líkt og alkunna er þá er Ingólfur sjálfur tónlistamaður og hefur komið fram í Eyjum oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Undanfarin ár hefur hann meira að segja stýrt brekkusöngnum á lokadegi hátíðarinnar. „Í gegnum söguna hafa fleiri strákar verið i hljómsveitum hér á landi. Þess vegna eru væntanlega oftar strákar að spila á svona hátíðum. Það er flott að það eru fleiri konur að gera músík í dag og eflaust munu fleiri slá í gegn með tímanum en þær þurfa enga aðstoð bara þvi þær eru konur. Það finnst mér gera minna úr þeim sem listamönnum,“ skrifar hann. Að endingu bætir hann við að fólk ætti frekar að koma með gagnrýni hvaða tónlistarkonur vantar, á grundvelli þess sem þær hafa fram að færa. Tengdar fréttir Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Sylvía Erlu og Röggu Gísla bætt við dagskránna. Það verða því þrjár konur sem verða á sviði Þjóðhátíðar í ár. 6. júlí 2016 14:53 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Sjá meira
„Þessi punktur að það vanti fleiri konur á þjóðhátíð bara því það vanti konur finnst mér bara til þess gerður að gera minna úr konum sem listamönnum,“ skrifar Ingólfur Þórarinsson, oft kenndur við Veðurguðina, á Facebook-síðu sína. Með skrifum sínum deilir Ingólfur frétt RÚV um að fáar konur séu meðal flytjenda á hátíðinni í ár. Í fréttinni er rakið hvernig hallað hefur á kvenflytjendur í gegnum tíðina. „Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn. Þær sem koma með góð lög verða bókaðar víða eins og aðrir listamenn,“ segir hann og bætir við að ekki muni hann nöldra ef sjötíu prósent af vinsælustu listameönnunum eftir þrjú ár verða konur. Líkt og alkunna er þá er Ingólfur sjálfur tónlistamaður og hefur komið fram í Eyjum oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Undanfarin ár hefur hann meira að segja stýrt brekkusöngnum á lokadegi hátíðarinnar. „Í gegnum söguna hafa fleiri strákar verið i hljómsveitum hér á landi. Þess vegna eru væntanlega oftar strákar að spila á svona hátíðum. Það er flott að það eru fleiri konur að gera músík í dag og eflaust munu fleiri slá í gegn með tímanum en þær þurfa enga aðstoð bara þvi þær eru konur. Það finnst mér gera minna úr þeim sem listamönnum,“ skrifar hann. Að endingu bætir hann við að fólk ætti frekar að koma með gagnrýni hvaða tónlistarkonur vantar, á grundvelli þess sem þær hafa fram að færa.
Tengdar fréttir Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Sylvía Erlu og Röggu Gísla bætt við dagskránna. Það verða því þrjár konur sem verða á sviði Þjóðhátíðar í ár. 6. júlí 2016 14:53 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Sjá meira
Tveimur konum bætt við dagskrá Þjóðhátíðar í ár Sylvía Erlu og Röggu Gísla bætt við dagskránna. Það verða því þrjár konur sem verða á sviði Þjóðhátíðar í ár. 6. júlí 2016 14:53