Pundið ekki lægra síðan 2009 Sæunn Gísladóttir skrifar 6. júlí 2016 12:29 Eitt pund jafngildir núna 159,59 krónum. Vísir/Getty Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu mælist nú 159,59 og hefur ekki verið lægra síðan í mars 2009. Gengi Sterlingspunds hefur hríðfallið frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Á síðastliðnum tveimur mánuðum hefur gengi pundsins gagnvart krónunni lækkað um níu prósent, og um 23 prósent á síðastliðnu ári. Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal náði í morgun sögulegri lægð í 1,28 og hafð þá ekki verið lægra í 31 ár. Pundið hefur meðal annars lækkað vegna verulegrar óvissu sem ríkir um framtíð efnahagslífsins í Bretlandi. Fregnir eru af því að stórfyrirtæki íhugi að flytja störf eða höfuðstöðvar frá Bretlandi og flugfélagið Ryanair tilkynnti að það myndi ekki auka umsvif í Bretlandi. Í gær sögðu forsvarsmenn Englandsbanka að krefjandi yrði að viðhalda fjárhagslegum stöðugleika í Bretlandi um komandi misseri. Hlutabréfahrun átti sér einnig stað í breskum viðskiptabönkum í kjölfar úrslita kosninganna. Tengdar fréttir Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Sjá meira
Gengi Sterlingspunds gagnvart íslenskri krónu mælist nú 159,59 og hefur ekki verið lægra síðan í mars 2009. Gengi Sterlingspunds hefur hríðfallið frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Á síðastliðnum tveimur mánuðum hefur gengi pundsins gagnvart krónunni lækkað um níu prósent, og um 23 prósent á síðastliðnu ári. Gengi pundsins gagnvart Bandaríkjadal náði í morgun sögulegri lægð í 1,28 og hafð þá ekki verið lægra í 31 ár. Pundið hefur meðal annars lækkað vegna verulegrar óvissu sem ríkir um framtíð efnahagslífsins í Bretlandi. Fregnir eru af því að stórfyrirtæki íhugi að flytja störf eða höfuðstöðvar frá Bretlandi og flugfélagið Ryanair tilkynnti að það myndi ekki auka umsvif í Bretlandi. Í gær sögðu forsvarsmenn Englandsbanka að krefjandi yrði að viðhalda fjárhagslegum stöðugleika í Bretlandi um komandi misseri. Hlutabréfahrun átti sér einnig stað í breskum viðskiptabönkum í kjölfar úrslita kosninganna.
Tengdar fréttir Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30 Mest lesið Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Viðskipti innlent Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Atvinnulíf Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Neytendur Spá aukinni verðbólgu Viðskipti innlent Kauphallir rétta úr kútnum Viðskipti erlent Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Viðskipti innlent Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Viðskipti innlent Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Viðskipti innlent Penninn leggst í miklar breytingar Viðskipti innlent Evrópusambandið frestar tollahækkunum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Andstæðingar Carbfix í Hafnarfirði reyna að hafa áhrif á Húsvíkinga Tollahækkanirnar geti þjappað Evrópu og Kína betur saman Börn fá gefins Barnabónus með helstu nauðsynjun Árni Oddur tekur við formennsku Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Sjá meira
Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30