Gengi pundsins nær sögulegum lægðum Sæunn Gísladóttir skrifar 6. júlí 2016 09:22 Hlutabréf í breskum bönkum og matvöruverslunum hafa tekið dýfu í morgun. NordicPhotos/GettyImages Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur haldið áfram að lækka og nemur nú 1,29. Gengi pundsins hefur veikst um fimmtán prósent á tæpum tveimur vikum. Gengi pundsins hefur ekki verið lægra í rúmlega þrjá áratugi. Eftir að hafa styrkst í síðustu viku hóf gengi pundsins að veikjast á ný í gær. Ástæða þess var meðal annars að Englandsbanki greindi frá því að erfitt yrði að við halda efnahagslegum stöðugleika á næstunni. Hlutabréf í breskum viðskiptabönkum lækkuðu í dag. Í morgun lækkaði gengi pundsins niður í 1,28 og lækkuðu hlutabréf í kjölfarið. FTSE 100 vísitalan í Lonodn lækkaði örlítið. Bresk fyrirtæki sem starfa mest á innlendum markaði sem eru í FTSE 250 lækkuðu meira og lækkaði vísitalan um eitt prósent í morgun. Gengi bréfa í matvöruverslununum Tesco og Morrisons lækkuðu mikið, eða um 4,9 prósent og 3,4 prósent. Tengdar fréttir Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur haldið áfram að lækka og nemur nú 1,29. Gengi pundsins hefur veikst um fimmtán prósent á tæpum tveimur vikum. Gengi pundsins hefur ekki verið lægra í rúmlega þrjá áratugi. Eftir að hafa styrkst í síðustu viku hóf gengi pundsins að veikjast á ný í gær. Ástæða þess var meðal annars að Englandsbanki greindi frá því að erfitt yrði að við halda efnahagslegum stöðugleika á næstunni. Hlutabréf í breskum viðskiptabönkum lækkuðu í dag. Í morgun lækkaði gengi pundsins niður í 1,28 og lækkuðu hlutabréf í kjölfarið. FTSE 100 vísitalan í Lonodn lækkaði örlítið. Bresk fyrirtæki sem starfa mest á innlendum markaði sem eru í FTSE 250 lækkuðu meira og lækkaði vísitalan um eitt prósent í morgun. Gengi bréfa í matvöruverslununum Tesco og Morrisons lækkuðu mikið, eða um 4,9 prósent og 3,4 prósent.
Tengdar fréttir Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30 Mest lesið Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Merki um aukin umsvif á fasteignamarkaði Viðskipti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Viðskipti innlent Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Pundið aftur í frjálsu falli Gengi pundsins féll um eitt prósent eftir að breski seðlabankinn kynnti skýrslu um fjárhagsstöðugleika. 5. júlí 2016 11:30