Pistorius gæti verið á leið aftur í fangelsi Ólöf Skaftadóttir skrifar 5. júlí 2016 18:00 Oscar Pistorius Vísir/Getty Á morgun verður ákveðin refsing í máli suður-afríska spretthlauparans Oscars Pistorius. Hann gæti verið á leið aftur í fangelsi fyrir að hafa orðið unnustu sinni, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar 2013. Pistorius losnaði úr fangelsi í Pretoriu í Suður-Afríku í október á síðasta ári eftir að hafa afplánað eitt ár af fimm ára dómi sem hann fékk fyrir manndráp af gáleysi, en hann skaut Steenkamp í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu, fjórum skotum. Segist hann sjálfur hafa talið að innbrotsþjófur væri á ferli.Sjá einnig: Hver er Oscar Pistorius? Áfrýjunardómstóll í Suður-Afríku sneri síðan við dómnum seint á síðasta ári og var Pistorius þá sakfelldur fyrir morð. Minnsta mögulega refsingin fyrir morð er 15 ára fangelsisvist. Simon Cowell framleiddi heimildamyndina Fallen Hero: Oscar Pistorius, sem er fyrsta sjónvarpsviðtalið við Pistorius sjálfan um atburði næturinnar örlagaríku. Myndin var frumsýnd þann 24. júní síðastliðinn í Suður-Afríku, en verður sýnd á Stöð 2 í kvöld klukkan 21.20.Ebba bar vitni.SkjáskotÍslensk tenging Málið hefur íslenska tengingu, en Ebba Guðný Guðmundsdóttir, er meðal þeirra sem borið hefur vitni við réttarhöldin yfir spretthlauparanum.Pistorius var ellefu mánaða þegar báðir fætur hans voru fjarlægðir fyrir neðan hné vegna sjaldgæfs fæðingargalla, en sperrileggi vantaði í báða fætur hans. Það sama á við um son Ebbu, Hafliða, og þannig kynntust fjölskyldur Ebbu og Pistorius, sem Ebba segir mikilvæga fyrirmynd fyrir Hafliða.Sjá einnig: Ebba Guðný gaf skýrslu í máli Pistoriusar: "Vinátta okkar var yndisleg" Þá var það íslenski stoðtækjaframleiðandinn Össur sem gerði gervifæturnar sem Pistorius hljóp á. Hann kom oft til Íslands vegna þessa samstarfs. Tengdar fréttir Pistorius fær ekki að áfrýja morðdómi Refsing Oscar Pistorius fyrir morðið á kærustu sinni Reeva Steenkamp verður ákveðin í næsta mánuði. 3. mars 2016 16:17 Pistorius áfrýjar morðdómi Pistorius hafði verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp án gáleysis, en þeim dómi var breytt í morð í desember. 11. janúar 2016 17:45 Pistorius fyrir dóm á ný: Réttað um ákvörðun refsingar í beinni útsendingu Málið er flutt í beinni útsendingu. 13. júní 2016 08:33 Pistorius sleppt gegn tryggingu á meðan hann bíður refsingar Dómari dæmdi í síðustu viku Oscar Pistorius fyrir morð á unnustu sinni, Reevu Steenkamp, árið 2013. 8. desember 2015 11:13 Dómi Pistorius breytt í morð Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. 3. desember 2015 08:58 Oscar Pistorius tók af sér gervifæturna til að sýna fram á varnarleysi sitt „Átti því ekki möguleika á að verja sig.“ 15. júní 2016 14:07 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Á morgun verður ákveðin refsing í máli suður-afríska spretthlauparans Oscars Pistorius. Hann gæti verið á leið aftur í fangelsi fyrir að hafa orðið unnustu sinni, Reevu Steenkamp, að bana í febrúar 2013. Pistorius losnaði úr fangelsi í Pretoriu í Suður-Afríku í október á síðasta ári eftir að hafa afplánað eitt ár af fimm ára dómi sem hann fékk fyrir manndráp af gáleysi, en hann skaut Steenkamp í gegnum baðherbergishurð á heimili sínu, fjórum skotum. Segist hann sjálfur hafa talið að innbrotsþjófur væri á ferli.Sjá einnig: Hver er Oscar Pistorius? Áfrýjunardómstóll í Suður-Afríku sneri síðan við dómnum seint á síðasta ári og var Pistorius þá sakfelldur fyrir morð. Minnsta mögulega refsingin fyrir morð er 15 ára fangelsisvist. Simon Cowell framleiddi heimildamyndina Fallen Hero: Oscar Pistorius, sem er fyrsta sjónvarpsviðtalið við Pistorius sjálfan um atburði næturinnar örlagaríku. Myndin var frumsýnd þann 24. júní síðastliðinn í Suður-Afríku, en verður sýnd á Stöð 2 í kvöld klukkan 21.20.Ebba bar vitni.SkjáskotÍslensk tenging Málið hefur íslenska tengingu, en Ebba Guðný Guðmundsdóttir, er meðal þeirra sem borið hefur vitni við réttarhöldin yfir spretthlauparanum.Pistorius var ellefu mánaða þegar báðir fætur hans voru fjarlægðir fyrir neðan hné vegna sjaldgæfs fæðingargalla, en sperrileggi vantaði í báða fætur hans. Það sama á við um son Ebbu, Hafliða, og þannig kynntust fjölskyldur Ebbu og Pistorius, sem Ebba segir mikilvæga fyrirmynd fyrir Hafliða.Sjá einnig: Ebba Guðný gaf skýrslu í máli Pistoriusar: "Vinátta okkar var yndisleg" Þá var það íslenski stoðtækjaframleiðandinn Össur sem gerði gervifæturnar sem Pistorius hljóp á. Hann kom oft til Íslands vegna þessa samstarfs.
Tengdar fréttir Pistorius fær ekki að áfrýja morðdómi Refsing Oscar Pistorius fyrir morðið á kærustu sinni Reeva Steenkamp verður ákveðin í næsta mánuði. 3. mars 2016 16:17 Pistorius áfrýjar morðdómi Pistorius hafði verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp án gáleysis, en þeim dómi var breytt í morð í desember. 11. janúar 2016 17:45 Pistorius fyrir dóm á ný: Réttað um ákvörðun refsingar í beinni útsendingu Málið er flutt í beinni útsendingu. 13. júní 2016 08:33 Pistorius sleppt gegn tryggingu á meðan hann bíður refsingar Dómari dæmdi í síðustu viku Oscar Pistorius fyrir morð á unnustu sinni, Reevu Steenkamp, árið 2013. 8. desember 2015 11:13 Dómi Pistorius breytt í morð Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. 3. desember 2015 08:58 Oscar Pistorius tók af sér gervifæturna til að sýna fram á varnarleysi sitt „Átti því ekki möguleika á að verja sig.“ 15. júní 2016 14:07 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda Sjá meira
Pistorius fær ekki að áfrýja morðdómi Refsing Oscar Pistorius fyrir morðið á kærustu sinni Reeva Steenkamp verður ákveðin í næsta mánuði. 3. mars 2016 16:17
Pistorius áfrýjar morðdómi Pistorius hafði verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp án gáleysis, en þeim dómi var breytt í morð í desember. 11. janúar 2016 17:45
Pistorius fyrir dóm á ný: Réttað um ákvörðun refsingar í beinni útsendingu Málið er flutt í beinni útsendingu. 13. júní 2016 08:33
Pistorius sleppt gegn tryggingu á meðan hann bíður refsingar Dómari dæmdi í síðustu viku Oscar Pistorius fyrir morð á unnustu sinni, Reevu Steenkamp, árið 2013. 8. desember 2015 11:13
Dómi Pistorius breytt í morð Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. 3. desember 2015 08:58
Oscar Pistorius tók af sér gervifæturna til að sýna fram á varnarleysi sitt „Átti því ekki möguleika á að verja sig.“ 15. júní 2016 14:07