Írinn Conor McGregor hugsar stórt. Þess vegna er hann byrjaður með sína eigin þætti sem hann kallar „The MacLife“.
Búið er að birta fyrstu klippuna þar sem hann er að boxa við fyrrum heimsmeistara IBF og IBO, Chris VanHeerdan.
Í þáttunum ætlar hann að hleypa áhorfendum nærri sér. Sýna þeim lífið sem hann lifir.
Miðað við áhugann sem almenningur hefur á Íranum skrautlega þá má búast við því að þættirnir slái í gegn.
Hér að ofan má sjá hann á boxæfingunni.
Conor byrjaður með sína eigin sjónvarpsþætti
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mest lesið

„Þetta félag mun aldrei deyja“
Enski boltinn

„Við erum of mistækir“
Handbolti

Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér
Enski boltinn


LeBron frá í vikur frekar en daga
Körfubolti



Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn
