Dramatík í Jackson fjölskyldunni Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. júlí 2016 10:42 Hér eru þau París, Prince Michael eldri og yngri ásamt frænku þeirra Latoyu Jackson. Vísir/Getty Barnsmóðir og fyrrum eiginkona popparans Michael Jackson á ekki sjö daganna sæla. Debbie Rowe sem er móðir þeirra Prince og Paris hefur greinst með brjóstakrabbamein og berst nú við fjölskyldu Jackson um að ná sambandi við börnin sín. Eftir dauða popparans urðu þær mæðgur mjög nánar en fyrir ári síðan sleit París, sem nú er 18 ára gömul, allt samband við móður sína af einhverjum ástæðum. Talað er um að samband þeirra hafi verið orðið það náið að það hafði truflandi áhrif á samskipti hennar við restina af Jackson fjölskyldunni. Rowe hefur því ekkert náð í dóttur sína vegna veikinda sinna og útlit fyrir að hún hafi leitað til slúðurpressunnar til þess að reyna ná sambandi við hana.Debbie Rowe og Michael Jackson á meðan þau voru gift. Eftir að þau skyldu fékk hann fullt forrræði yfir börnum þeirra.Vísir/GettyBauðst til að bera popparanum börnDebbie Rowe kynntist Michael Jackson á læknastofu þar sem hún vann og hann sótti um það leyti sem hann var að skilja við Lisu-Marie Presley, dóttur Elvis. Popparinn á að hafa verið miður sín þar sem hann óttaðist að hann myndi aldrei eignast afkvæmi. Debbie, sem var mikill aðdáandi popparans, á þá að hafa boðist til þess að bera honum börn sem hann þáði. Þau giftu sig svo stuttu fyrir fæðingu frumburðarins árið 1996. París fæddist tveimur árum seinna. Það hefur aldrei verið gefið upp hver sé móðir yngsta barns Jackson sem popparinn sveiflaði svo eftirminnilega fram af svölum á hóteli sínu í Berlín skömmu eftir fæðingu snáða. Hann fæddist eftir að Debbie Rowe og popparinn skildu. Sá yngsti var skírður það sama og bróður sinn en þeir heita Prince Michael Jackson fyrri og seinni. Sá yngri var kallaður Blanket en gaf það viðurnefni upp á bátinn nýverið eftir að hafa verið strítt endalaust á því í skóla. Snáði gengur víst undir nafninu Bigi Jackson í dag. Lítið er vitað um líf barna Michael Jackson en þeim hefur tekist að mestu að halda sig fyrir utan slúðurpressuna. París hefur verið hvað mest áberandi en hún hefur verið að prufa sig áfram á leiklistarbrautinni. Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Barnsmóðir og fyrrum eiginkona popparans Michael Jackson á ekki sjö daganna sæla. Debbie Rowe sem er móðir þeirra Prince og Paris hefur greinst með brjóstakrabbamein og berst nú við fjölskyldu Jackson um að ná sambandi við börnin sín. Eftir dauða popparans urðu þær mæðgur mjög nánar en fyrir ári síðan sleit París, sem nú er 18 ára gömul, allt samband við móður sína af einhverjum ástæðum. Talað er um að samband þeirra hafi verið orðið það náið að það hafði truflandi áhrif á samskipti hennar við restina af Jackson fjölskyldunni. Rowe hefur því ekkert náð í dóttur sína vegna veikinda sinna og útlit fyrir að hún hafi leitað til slúðurpressunnar til þess að reyna ná sambandi við hana.Debbie Rowe og Michael Jackson á meðan þau voru gift. Eftir að þau skyldu fékk hann fullt forrræði yfir börnum þeirra.Vísir/GettyBauðst til að bera popparanum börnDebbie Rowe kynntist Michael Jackson á læknastofu þar sem hún vann og hann sótti um það leyti sem hann var að skilja við Lisu-Marie Presley, dóttur Elvis. Popparinn á að hafa verið miður sín þar sem hann óttaðist að hann myndi aldrei eignast afkvæmi. Debbie, sem var mikill aðdáandi popparans, á þá að hafa boðist til þess að bera honum börn sem hann þáði. Þau giftu sig svo stuttu fyrir fæðingu frumburðarins árið 1996. París fæddist tveimur árum seinna. Það hefur aldrei verið gefið upp hver sé móðir yngsta barns Jackson sem popparinn sveiflaði svo eftirminnilega fram af svölum á hóteli sínu í Berlín skömmu eftir fæðingu snáða. Hann fæddist eftir að Debbie Rowe og popparinn skildu. Sá yngsti var skírður það sama og bróður sinn en þeir heita Prince Michael Jackson fyrri og seinni. Sá yngri var kallaður Blanket en gaf það viðurnefni upp á bátinn nýverið eftir að hafa verið strítt endalaust á því í skóla. Snáði gengur víst undir nafninu Bigi Jackson í dag. Lítið er vitað um líf barna Michael Jackson en þeim hefur tekist að mestu að halda sig fyrir utan slúðurpressuna. París hefur verið hvað mest áberandi en hún hefur verið að prufa sig áfram á leiklistarbrautinni.
Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“