May gæti tekið við í Bretlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. júlí 2016 07:00 Theresa May, innanríkisráðherra Breta Innanríkisráðherrann Theresa May, einn frambjóðenda í formannskosningum Íhaldsflokks Bretlands, hafnaði staðhæfingu andstæðinga sinna, Andreu Leadsom og Michaels Gove, um að komandi formaður þyrfti að hafa stutt Brexit, útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. May var sjálf andvíg Brexit. Næsti formaður Íhaldsflokksins mun einnig taka við forsætisráðherraembættinu af David Cameron í haust. May sagði í viðtali við BBC að forsætisráðherrann og formaðurinn þyrfti ekki að vera Brexit-sinni, mikilvægara væri að geta sameinað Breta eftir sundrandi þjóðaratkvæðagreiðslu. „Fólk er ekki bara að leita að Brexit-forsætisráðherra heldur forsætisráðherra sem getur stýrt landinu í heild sinni,“ sagði May við BBC. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun, sem birt var í síðustu viku, nýtur May stuðnings um 36 prósenta kjósenda Íhaldsflokksins. Aðeins einn annar frambjóðandi mælist með yfir tíu prósenta fylgi en það er Boris Johnson sem mælist með 27 prósent. Síðan könnunin birtist hefur Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna, lýst því yfir að hann ætli ekki í framboð. Gerði hann það eftir að Gove hætti við að styðja hann og fór sjálfur í framboð. Þá tilkynnti Leadsom í gær að hún nyti stuðnings 50 þingmanna Íhaldsflokksins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júlí Brexit Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Boris Johnson býður sig ekki fram Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. 30. júní 2016 11:05 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00 May og Gove taka slaginn Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins. 30. júní 2016 09:42 Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Sjá meira
Innanríkisráðherrann Theresa May, einn frambjóðenda í formannskosningum Íhaldsflokks Bretlands, hafnaði staðhæfingu andstæðinga sinna, Andreu Leadsom og Michaels Gove, um að komandi formaður þyrfti að hafa stutt Brexit, útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. May var sjálf andvíg Brexit. Næsti formaður Íhaldsflokksins mun einnig taka við forsætisráðherraembættinu af David Cameron í haust. May sagði í viðtali við BBC að forsætisráðherrann og formaðurinn þyrfti ekki að vera Brexit-sinni, mikilvægara væri að geta sameinað Breta eftir sundrandi þjóðaratkvæðagreiðslu. „Fólk er ekki bara að leita að Brexit-forsætisráðherra heldur forsætisráðherra sem getur stýrt landinu í heild sinni,“ sagði May við BBC. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun, sem birt var í síðustu viku, nýtur May stuðnings um 36 prósenta kjósenda Íhaldsflokksins. Aðeins einn annar frambjóðandi mælist með yfir tíu prósenta fylgi en það er Boris Johnson sem mælist með 27 prósent. Síðan könnunin birtist hefur Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna, lýst því yfir að hann ætli ekki í framboð. Gerði hann það eftir að Gove hætti við að styðja hann og fór sjálfur í framboð. Þá tilkynnti Leadsom í gær að hún nyti stuðnings 50 þingmanna Íhaldsflokksins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júlí
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Boris Johnson býður sig ekki fram Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. 30. júní 2016 11:05 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00 May og Gove taka slaginn Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins. 30. júní 2016 09:42 Mest lesið Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Erlent Fleiri fréttir Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Sjá meira
Boris Johnson býður sig ekki fram Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. 30. júní 2016 11:05
Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00
May og Gove taka slaginn Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins. 30. júní 2016 09:42