Gömlu kallarnir vilja erlendan landsliðsþjálfara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2016 22:30 Rooney, Hart og Milner verða hafðir með í ráðum þegar næsti landsliðsþjálfari verður ráðinn. vísir/epa Eldri og reyndari leikmönnum enska landsliðsins í fótbolta líst ekkert á þá Englendinga sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara og vilja fá erlendan þjálfara til að taka við liðinu. The Guardian greinir frá. Enska landsliðið er án þjálfara eftir að Roy Hodgson sagði starfi sínu lausu eftir tapið fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi á mánudaginn.Gareth Southgate, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins, var sterklega orðaður við starfið en hann hefur ekki áhuga á því. Leitin að næsta landsliðsþjálfara Englands hófst formlega í dag en Glenn Hoddle, fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins, ku vera ofarlega á blaði hjá stjórnendum enska knattspyrnusambandsins.Glenn Hoddle kemur til greina sem næsti landsliðsþjálfari Englands.vísir/gettyFyrirliði landsliðsins, Wayne Rooney, og eldri og reyndari menn í hópnum á borð við Joe Hart, James Milner og Gary Cahill verða hafðir með í ráðum þegar kemur að því að ráða næsta landsliðsþjálfara. Þessum kjarna finnst lítið til þeirra þjálfara sem hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið koma. Auk Southgate og Hoddle hafa enski þjálfarar eins og Alan Pardew, Steve Bruce, Eddie Howe og Sam Allardyce verið nefndir til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Englands. Samkvæmt the Guardian hafði þessi andstaða Rooney og félaga áhrif á þá ákvörðun Southgate að sækjast ekki eftir landsliðsþjálfarastarfinu. Arsene Wenger, sem hefur stýrt Arsenal undanfarna tvo áratugi, hefur verið orðaður við landsliðsþjálfarastarfið en ólíklegt þykir að hann taki það að sér. Meðal annarra erlendra þjálfara sem hafa verið nefndir til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Englands má nefna Laurent Blanc, Jürgen Klinsmann og Slaven Bilic. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Eldri og reyndari leikmönnum enska landsliðsins í fótbolta líst ekkert á þá Englendinga sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara og vilja fá erlendan þjálfara til að taka við liðinu. The Guardian greinir frá. Enska landsliðið er án þjálfara eftir að Roy Hodgson sagði starfi sínu lausu eftir tapið fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi á mánudaginn.Gareth Southgate, þjálfari enska U-21 árs landsliðsins, var sterklega orðaður við starfið en hann hefur ekki áhuga á því. Leitin að næsta landsliðsþjálfara Englands hófst formlega í dag en Glenn Hoddle, fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins, ku vera ofarlega á blaði hjá stjórnendum enska knattspyrnusambandsins.Glenn Hoddle kemur til greina sem næsti landsliðsþjálfari Englands.vísir/gettyFyrirliði landsliðsins, Wayne Rooney, og eldri og reyndari menn í hópnum á borð við Joe Hart, James Milner og Gary Cahill verða hafðir með í ráðum þegar kemur að því að ráða næsta landsliðsþjálfara. Þessum kjarna finnst lítið til þeirra þjálfara sem hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið koma. Auk Southgate og Hoddle hafa enski þjálfarar eins og Alan Pardew, Steve Bruce, Eddie Howe og Sam Allardyce verið nefndir til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Englands. Samkvæmt the Guardian hafði þessi andstaða Rooney og félaga áhrif á þá ákvörðun Southgate að sækjast ekki eftir landsliðsþjálfarastarfinu. Arsene Wenger, sem hefur stýrt Arsenal undanfarna tvo áratugi, hefur verið orðaður við landsliðsþjálfarastarfið en ólíklegt þykir að hann taki það að sér. Meðal annarra erlendra þjálfara sem hafa verið nefndir til sögunnar sem næsti landsliðsþjálfari Englands má nefna Laurent Blanc, Jürgen Klinsmann og Slaven Bilic.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira